Tíminn - 17.04.1983, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.04.1983, Blaðsíða 10
10 «UNNUDAGUR 17. APRÍL 1983 í þök og veggi Sparið peninga með minni byggingar- og viðhaldskostnaði og lægri kyndingarkostnaði. Sparið tíma með styttri byggingartíma og varanlegum frágangi. Barkar húseiningar eru framlefddar í nýj- um og fullkomnum vélum, galvaniseraðar, grunnmálaðar og plasthúðaðar. Litir og lengdir að vali kaupenda. 1902 Sögufélag Aöalfundur Sögufélags veröur haldinn laugardag- inn 30. apríl n.k. í Lögbergi (stofu 103) oq hefst kl. 14.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson flytur erindi sem nefnist Önnungar. Stjórnin. Veggeiningar: Stálplötur beggja megin meö polý- úreþaneinangrun á milli. Þakeiningar: Stálplata aö neðanveröu, hypolan-dúk- ur að ofanverðu og polýúreþaneinangrun á milli. Þak- og veggeinlngar: Stálplötur beggja megin meö pólýúreþaneinangrun á milli. ___ Hringiö eöa skrifiö eftir íslenskum bæklingi '^BÖRKUR hf l 9 HJALLAHRAUNI 2 • SlMI 53755 • POSTHOLF 239 • 220 HAFNARFIRÐI Verksmiðjustjóri Viljum ráða járnsmið sem getur unnið sjálfstætt við rekstur og viðhald á mjöl- og lýsisverksmiðju Upplýsingar veitir Gísli H. Guðlaugsson í síma 53679. NÝIR KAUPENDUR HRINGIÐ BLADIÐ KEMUR UM HÆL SÍMI 86300 Wimmm Tálknafjörður Á þessum fallega stað þar sem næg er atvinna eru til sölu: 4 íbúðir, 2 tveggja herbergja, 1 þriggja og 1 fjögurra herbergja. Veröa tilbúnar undir tréverk um næstu áramót. Hringið í síma 94-2528 og 91-44094, kl. 12-1 og eftir kl. 7 á kvöldin. (Geymið miðann og hugsið málið.) RÆK TUNA RSA MBOND VERKTAKAR Eigum til á lager takmarkað magn af beltakeðjum oq keðjuhjólum á International TD 8-B, TD 9-B og TD 15-C. Mjög góður staðgreiðsluafsláttur eða hagstæð greiðslukjör. Eigum einnig til beltarúllur og spirnur á nokkrar gerðir International jarðýtur. Flestar stærðir af spirnuboltum og róm. VÉUVDEILD SAMBANDSINS BÚVÉLAR Ármúla 3 Reykiavík S. 38 900 Sumargleði Samtök Svarfdæiinga í Reykjavík fagna sumri í Átthagasal Hótel Sögu miðvikudaginn 20. apríl, síðasta vetrardag kl. 21.00. Stjórnin Járnsmiðir Viljum ráða nokkra reynda járnsmiði. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 53679 eða 42970. Garðasmiðjan, Lyngási 15, Garðabæ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.