Tíminn - 23.07.1983, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.07.1983, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 23. jULt 1983 í spegli tímans ■ Jackie Coll- ins vill ekki vera eftirbátur stóru systur. Hennar viðfangsefni eru kynóðirkarlarog brögðóttar kon- ur, sem einskis svífast. MCXE UIU SVSHR KEmtVBIOW STDRU SYSIUt UMVWSÆLMR . ■ Jackie Coilins, yngri systir Joan Collins, er á góðri leið með að verða eins fræg og stóra systir. Ekki hafa þær systur valið sér sama vettvang, Joan er sem kunnugt er leik- kona, en Jackie hefur kosið sér að leggja heiminn að fótum sér í hlutverki rithöfundar. Hún hefur nú þegar komið nokkr- um bókum á prent og þær renna út eins og heitar lummur. Aðaleinkenni þeirra er alger bersögli, að ekki sé hreinlega sagt klám! Þærhljóta því misjafna dóma, en svo virðist sem allir vilji koma höndum yfir þær. Jackie er sem sagt ekkert blávatn. Nú nýlega vann hún 40 milljón doliara skaðabætur úr hendi klámkóngs eins í New York, sem hafði látið sér sæma að falsa myndir, þar sem andlit hennar var skeytt við nakta kvenlíkama í hinum og þessum óviðurkvæmilegum stelling- um. H ún er því ekki á flæði- skeri stödd fjárhagslega. Enda ■ Joan Collins þyk- ir takast mæta vel að túlka hina kaldrifj- uðu Alexis Carring- ton í Dynasty-þátt- unum, en hún er talin gefa J.R. lítið eftir í alls kyns klækjum. viðtal dagsins , JUÆTT AÐ HAFA SVOLfHNN FBRING ÍMAGANUM Rætt við Garðar Gíslason tannlækni sem sett hefur innanlandsmet í langf lugi á svifflugu flestar aðrar, enda hugsuð sem tannlæknir sem á sunnudaginn góðviðrissport, en á öllum svið- umgeturútafboriðefmennfara ® Garðar Gíslason tannlæknir ekki varlega." °8 innanlandsmethafi í Iangflugi Svo mælir Garðar Gíslason ásvifflugu. Tímamynd: Róbert. ■ „Það er ágætt að hafa svolít- inn fiðring í maganum, því þá gætir maður að sér. Svifflugið er ekki hættuleg íþrótt, raunar sýna tölur að hún er hættuminni en

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.