Tíminn - 15.06.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.06.1983, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 15. JUNI1983 krossgáta 19 Lárétt I) Starf. 5) Matur. 7) Farða. 9) Niður. II) Bor. 12) 1050. 13) Sjó. 15) Mýri. 16) Kassi. 18) Ávöxt. Lóðrétt 1) Grettir. 2) Varfærni. 3) Borða. 4) Flan. 6) Óþolinmóða. 8) Vond. 10) Muldur. 14) Spýja. 15) Andamál. 17) Utan. Ráðning á gátu no. 4104 Lárétt I) Umbuna. 5) Óma. 7) Dæl. 9) Mót. II) RS. 12) La. 13) Uin. 15) Hik. 16) ÁÁÁ. 18) Smáðra. Lóðrétt 1) Undrun. 2) Ból. 3) Um. 4) Nam. 6) Stakka. 8) Æsi. 10) Óli. 14) Nám. 15) Háð. 17) ÁÁ. bridge vMwnifc, .Av'wygi ímM L. V'ivv'öH IW,t—— — Svalur ■i m- ■ v " • 1 lin* ■ 6 íslenskir spilarar eru nýkomnir úr ferð um Evrópu þar sem þeir tóku þátt í tveim stórmótum. Fyrra mótið var maraþonkeppni í Hollandi en þar byrj- aði spilamennskan klukkan 8 um kvöld og lauk klukkan 13.00 daginn eftir, en hitt mótið var tvímenningur í París. Öll pörin stóðu sig ágætlega: Jörundur Þórð- arson og Sigurður Sigurjónsson voru efstir í Hollandi þegar mótið var hálfnað en enduðu síðan í 13.sæti af 100 pörum. Jón Þorvarðarson og Hrólfur Hjaltason enduðu í kringum 50. sæti í París af rúmlega 500 pörum. Maraþonmótið í Hollandi var með Butlerútreikningi og Sigurður og Jörundur græddu vel á þessu spili í upphafi mótsins: Norður S. KD75 H. A10863 T. K95 L.A Kubbur Vestur. S. G104 H.G542 T. G102 L.G97 Austur. S. 9863 H.D7 T. 63 L. D10832 Suður S. A2 H.K9 T. AD874 L. K654 Ég er aö grafa V f>að voru engir slíkir eftir sjóræningja - j grafnir á þessum slóðum. fjársjóði. I J mgt, Norður. 1L 2H 3T 6T Suður 2T 2Gr 3Gr 7T Með morgunkaffinu Laufið var sterkt og 2 hjörtu var spurning um hjartað. 2 grönd neituðu stuðning en sýndu hámarkssvar. 3 tíglar spurður um tígulinn og 3 grönd sýndu tvö háspil fimmtu. Pegar Sigurður gat stokkið í 6 tígla eftir þessar upplýsingar hlaut Jörundur að eiga fyrir 7 með hjartakónginn á réttum stað. Meðalskorin fyrir spilið var um 1400 svo 2170 gáfu 13 impa. ...... yvi ' * Þessi andstyggilegu tré við veginn,... það ætti að banna þau! - Vantar þig ekki garðyrkjumann til að svalakassanum þínum?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.