Tíminn - 11.02.1984, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.02.1984, Blaðsíða 9
hverjum tíma en fært til sama gengis miðað við Bandaríkjadollar. Því næst skal lækka aflamagn hvers skips af hverri botnfisktegund um 25% af hlutfalli loðnuverðmætis skv. b-lið þessarar greinar, um 35% af hlutfalli skelfiskverðmætis, en um 10% af hlutfalli rækju- (innfjarða og af Eld- eyjarsvæði), humar- og síldarafla- verðmætis af botnfiskaflaverðmæti þess á viðmiðunartímabilinu. d) Leggja skal saman skerðingu skv. c-lið fyrir hverja botnfisktegund. Við skal bæta afla skipa í flokki 1, sbr. a-lið þessarar greinar. Þeirri heildar- tölu, sem þannig fæst, skal skipta milli skipa í flokkum 7, 8 og 9. skv. a-lið þessarar greinar í hlutfalli við aflamagn þeirra af hverri tegund á viðmiðunartímabilinu, eftir lækkun skv. c-lið þessarar greinar. e) Heildaraflamarki hverrar botnfisk- tegundar 1984, skv. 1. gr., að frá- flokki, með sams konar veiðarfæri, á sama svæði, tímann, sem það var að veiðum á tímabilinu 1. nóvember 1980 til 31. október 1983. Stærðarflokkar teljast í þessu sambandi: 1. Bátar 10-20 bH. 2. Bátar 21-50 brl. 3. Bátar 51-110 bri. 4. Bátar 111-200 brl. 5. Bátar 201-500 brl. 6. Bátar yfir-500 brl 7. Togarar 201-500 bri. 8. Togarar yfir-500 brl. Þegar meðalaflamark er reiknað fyrir flokk 7, togarar 201-500 brl., skal það reiknað sérstaklega fyrir togara 39 metra og styttri annars vegar, og hins vegar fyrir togara lengri en 39 metrar, miðað við mestu lengd skipsins. Veiðisvæði markast í þessu skyni af verstöðinni, frá hverri skipinu er haldið til róðra, sem hér segir: Svæði 1: Frá Hornafirði suður um til til 31. október 1983, eða komu í fyrsta sinn til veiða eftir 1. nóvember 1980 til 31. október 1983, eða komu í fyrsta sinn til veiða eftir 1. nóvember 1980, skulu tilkynna sjávarútvegsráðuneytinu um þessar aðstæður sínar fyrir 7. febrúar 1984. 12. gr. Hafi á árinu 1983 orðið eigendaskipti eða skipstjóraskipti á skipi, skal gefa útgerðinni kost á að velja um aflamark eða sóknarmark skv. 1. og 2. mgr. 11. gr. eins og um nýtt skip væri að ræða í stað aflamarks þess, sem skipið fengi skv. reglum 7. og 9. gr. greinar. Útgerð- um þeirra skipa, sem svo er háttað um og gæta vilja hagsmuna sinna í þessu efni, skal gefinn kostur á að gefa sig fram fyrir 10. febrúar 1984 og kynna sér þá kosti, sem þær hafa um að velja hvað' varðar aflamark eða sóknarmark. Þessar útgerðir skulu síðan gefa til kynna fyrir valið sér sóknarmark, eins og þau hefðu meðalaflamark skv. 1. mgr. 11. gr... Almenn ákvæði, sam- ráðsnefnd og flutning- ur aflamarks 16. gr. Sjávarútvegsráðuneytið ákveður afla- mark eða sóknarmark skv. reglugerð þessari fyrir hvert skip, 10 brl. og stærri, að fengnum útreikningum Fiskifélags íslands. Sérstök samráðsnefnd þriggja manna, skipuð einum fulltrúa frá samtökum sjómanna og einum fulltrúa frá sam- tökum útvegsmanna auk formanns, sem skipaður er af ráðherra án tilnefningar, skal fjalla um öll álita- og ágreiningsmál varðandi veiðileyfi, aflamark og sóknar- mark samkvæmt reglugerð þessari. í starfi sínu skal nefndin leitast við að velja úrræði sem stuðla að því að draga samkvæmt sérstökum veiðileyfum, skulu hafa forgang við úthlutun leyfa til slíkra veiða á árinu 1984 í þeirri röð, sem þessar tölur um aflaverðmæti af sérleyf- isveiðum mynda. Á hliðstæðan hátt er heimilt að auka botnfiskveiðileyfi þeirra skipa, sem kunna að fá úthlutað rýrari heimild á árinu 1984 til veiða skv. sérstökum veiðileyfum, sbr. 1. mgr., en á undan- förnum þremur árum. Fái útgerð skips, sem ekki hefur haft leyfi til veiða skv. sérstökum veiði- leyfum, sbr. 1. mgr. úthlutað slíku leyfi á árinu 1984, skal skerða botnfiskleyfi þess á hliðstæðan hátt og gert er skv. 6. gr- Eftirlit, viðurlög o.fi. 20. gr. Sjávarútvegsráðuneytið hefur eftirlit með framkvæmd þessara reglna, sbr. IJORN BOTNSFISKVEKM 1984 dregnu heildaraflamarki báta undir 10 brl., skv. 5. gr., skal skipt milli skipa í flokkum 2 til 9 skv. a-lið þessarar greinar í hlutfalli við afla- magn af hverri tegund, leiðrétt skv. d-lið, þó skal skipta helmingi heildar-. aflamarks fyrir skarkola eftir þorsk- aflamagni skv. d-lið þessarar greinar milli skipa í flokkum 7, 8 og 9. 7. gr. Aflamark hvers skips fyrir hverja botnfisktegund er fundið með því áð reikna því sama hlutfall úr aflamarki flokksins, sem það hefur skv. e-lið 6. gr., en þannig reiknað að við afla hvers skips skv. e-lið 6. gr., skal bæta þeim afla, sem ætla má að það hefði haft þann tíma, sem það kann að hafa tafist frá veiðum. Það teljast frátafir frá veiðum í þessu sambandi ef þær hafa hverju sinni varað lengur en tvær vikur samfleytt og hafi hlotist af meiri háttar bilun eða endur- bótum á skipum, sem staðfest er af tryggingafélagi, viðgerðaverkstæði eða af öðrum til þess bærum aðila. Einnig skal leiðrétta úthaldsskýrslu vegna sjó- mannaverkfallsins í ársbyrjun 1982. 8. gr. Frátafir frá veiðum á viðmiðunartíma bilinu 1. nóvember 1980-31. október 1983, skv. 7. gr., skulu metnar á grundvelli upplýsinga frá útvegs- mönnum, sem borist hafa sjávarútvegs- ráðuneytinu fyrir 20. janúar 1984, sbr. auglýsingarráðuneytisins 21. desember 1983 og 10. janúar 1984. Samráðsnefnd skv. 16. gr. skal fjalla um mat á frátöfum frá veiðum, og m.a. í því sambandi um flokkun skipa skv. a-Iið 6. gr.. 9. gr. Hverju skipi skal ætla afla í frátöfum skv. 7. gr. með áætluðum meðalafla á úthaldsdag. Meðalafli þessi skal áætlað- ur þannig, að fundinn er meðalafli á úthaldsdag, skv. skýrslum Fiskifélags íslands, í viðkomandi stærðarflokki skipa, með sams konar veiðarfæri, í sama mánuði og á sama veiðisvæði þann tíma, sem skipið var frá veiðum. Þennan meðalafla skal hækka eða lækka um það hlutfall, sem meðalafli viðkomandi skips vék frá meðalafla skipa í sama stærðar- Patreksfjarðar að báðum stöðum með- töldum. Svæði 2: Svæðið norðan svæðis 1. 10. gr. Afli, sem siglt er með á erlendan markað á árinu 1984, eftir birtingu þessara reglna, skal reiknast með fjórð- ungs álagi, þegar metið er, hversu miklu af aflamarki skips er náð hverju sinni. í samræmi við þessa reglu skal við ákvörðun aflamarks hvers skips auka aflamark þess skv. 6. til 9. gr. sem svarar fjórðungi af hlut afla þess, sem siglt var með til sölu erlendis á viðmiðunartím- abilinu 1. nóvember 1980 til 31. október 1983. Ákvörðun sóknar- marks - val 11. gr. Ný skip og skip, sem hafa verið skemur að veiðum á timabilinu 1. nóv- ember 1980 til 31. október 1983 en 12 mánuði, geta valið um að fá aflamark reiknað á grundvelli meðalaflamagns í viðkomandi stærðarflokki og veiðisvæði skv. 9. gr. eða fá sett sóknarmark í úthaldsdögum sem svarar 70% af meðal- úthaldi skipa í viðkomandi stærðarflokki og veiðisvæði á hverju eftirgreindra tímabila: 1. janúar-29. febrúar; 1. mars - 30. apríl; 1. maí -31. ágúst; 1. septem- ber-31. desember, skv. skýrslum Fiski- . félags íslands á tímabilinu 1. nóvember 1980-31. október 1983. Skip, sem velur sóknarmark skv. ákvæðum 1. mgr. fær þó ekki leyfi til að veiða meiri þorsk á árinu 1984 en svarar meðalþorskaflamarki í viðkomandi stærðarflokki skips og veiðisvæði að viðbættum 15%. Skipum, sem komu til veiða í fyrsta sinn eftir 1. nóvember 1980 og verið hafa að veiðum lengur en tólf en skemur en þrjátíu og sex mánuði, skal ætla afla skv. reglum 9. gr. miðað við áætlað meðalút- hald og afla timabilið frá 1. nóvember 1980 þar til þau koma til veiða. Útgerðir nýrra skipa og skipa, sem verið hafa skemur að veiðum en tólf mánuði á tímabilinu 1. nóvember 1980 17. febrúar 1984 hvorn kostinn þær velji með fyrirvara um breytingar, sem verða kunna við endanlega úthlutun afla- marks. Útgerðirnar halda rétti sínum til þess að gera athugasemdir við úthlutun- ina skv. 17. gr. 13. gr. Sóknarmark skal ákveðið í fjölda úthaldsdaga á hverju timabili sbr. 1. mgr. 11. gr. Við ákvörðun fjölda út- haldsdaga gilda eftirfarandi reglur: 1. Úthald talið í dögum hefst þegar skip heldur úr löndunar- eða heimahöfn til veiða. 2. Úthaldi lýkur þegar skip kemur í höfn með veiðarfæri innanborðs til löndunar afla, enda haldi það ekki úr höfn til veiða fyrr en að a.m.k. fjórum sólarhringum liðnum nema því sé það heimilt vegna loka tíma- bils. 3. Sigli skip með afla til löndunar erlendis telst sá timi er fer til siglingar með afla út, löndunar og siglingar til heimahafnar aftur sem úthaldsdagar. 14. gr. Útverð hvers veiðiskips, sem valið hefur sóknarmark, skal tilkynna sjávar- útvegsráðuneytinu að minnsta kosti þremur dögum fyrir upphaf hvers mán- .aðar, hvenær það hyggst nota sóknarhei- mild stna í þeim mánuði. Einnig er heimilt að tilkynna hvernig áformað sé að nota sóknarmark fyrir fleiri en einn mánuð eða tímabil í einu. Tilkynning þessi er bindandi fyrir mánuðinn eða timabilið og er grundvöllur eftirlits með framkvæmd þessara reglna. Frávik vegna tafa í veiðiferðum allt að þremur dögum er heimilt að færa milli mánaða og tímabila skv. 11. gr. Fari slík frávik fram úr þremur dögum um einn eða tvo daga reiknast þeir tvöfaldir til frádráttar á næsta tímabili. Frávik umfram fimm daga teljast brot á reglum þessum og skal farið með þau samkvæmt ákvæðum 23. gr. 15. gr. Þegar ákveðin er úthlutun veiðileyfa til allra botnfiskveiðiskipa 1984, sú sem birt skal 20. febrúar 1984, sbr. 17. gr., skal meta afla þeirra skipa, sem hafa úr útgerðarkostnaði. Nefndin skal sér- staklega fjalla um ákvarðanir samkvæmt ákvæðum 11. og 12. greinar, svo og til hvaða flokks samkvæmt a-lið 6. gr. skuli telja hvert skip. Nefndin skal skila skriflegum tillögum til ráðuneytisins um úrlausn einstakra mála. 17. gr. Tilkynna skal útvegsmönnum um úth- lutun aflamarks eða sóknarmarks til þeirra eigi síðar en 20. febrúar 1984. Afli og sókn hvers skips á tímabilinu 1. janúar til 20. febrúar 1984 telst hluti af aflamarki eða sóknarmarki þess fyrir árið 1984, þó ekki ufsaveiði eða línuveiði að hálfu. Útvegsmenn eiga kost á að gera athugasemdir við úthlutunina fram til 5. mars 1984. Samráðsnefnd, skv. 16. gr., skal fjalla um athugasemdir þeirra svo fljótt sem kostur er. Sjávarútvegsráðu- neytið úrskurðar um breytingar á afla- marki. 18. gr. Heimilt er að færa aflamark milli skipa sömu útgerðar eða skipa sem gerð eru út innan sömu verstöðvar, eftir því sem hlutaðeigandi útgerðaraðijar koma sér saman um. Sama gildir um skipti á aflamarki milli skipa sem ekki eru gerð út frá sömu verstöð, enda sé um jöfn skipti að ræða reiknað á gildandi fisk- verði, svo og um flutning á aflamarki fyrir skarkola. Tilkynna skal fyrirfram um flutning aflamarks milli skipa til sjávarútvegsráðuneytisins svo fljótt sem við verður komið. Flutningur aflamarks milli skipa öðlast ekki gildi fyrr en sjávarútvegsráðuneytið hefur staðfest móttöku tilkynningar um hann frá þeim, sem hlut eiga að máli. Annar flutningur á aflamarki milli skipa er óheimill nema að fengnu sam- þykki sjávarútvegsráðuneytisins að feng- inni umsögn sveitarstjórnar og stjórnar sjómannafélags í viðkomandi verstöð. 19. gr. Þær útgerðir, sem sæta lækkun á botnfiskveiðileyfi skv. reglunum í 6. gr. hér að framan vegna aflatekna af rækju-, humar-, skelfisk-, loðnu- og síldveiðum reglugerð nr. 6/1984 vegna eftirlits með afla og úthaldi á fiskveiðum, og skulu eftirlitsmenn þess m.a. styðjast við upp- lýsingar frá Framleiðslueftirliti sjávar- afurða og skýrslur Fiskifélags íslands. Útgerðarmönnum, skipstjórnar- mönnum og fiskkaupendum er skylt að láta í té allar upplýsingar um afla af einstökum tegundum, um úthald og sjósókn sem þörf er á vegna þessa. 21. gr. Fari fiskiskip fram úr aflamarki einnar fisktegundar skal skerða aflamark þess á öðrum tegundum hlutfallslega í sam- ræmi við gildandi fiskverð hverju sinni, enda séu þessi frávik samanlögð innan við 10% af verðmæti aflamarks þess af öllum botnfisktegundum skv. reglum þessum miðað við gildandi fiskverð. Fari afli skipsins fram úr þessu 10% marki, eða eigi skipið ekki ónotað aflamark af öðrum tegundum til jöfnunar skv. þess- um reglum, skal fara með slík brot skv. 23. gr., sbr. lög nr. 32 19. maí 1976 um upptöku ólöglegs sjávarafla. Sama gildir fari skip yfir aflamark skv. 2. mgr. 11. gr. 22. gr. Sjávarútvegsráðuneytið getur sett nánari reglur um framkvæmd reglugerð- ar þessarar, ef nauðsyn krefur. 23. gr. Brot á reglugerð þessari varða viður- lögum samkvæmt 1. mgr. 18. gr. laga, nr. 81 31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi íslands, sbr. 4. gr. laga nr. 82 28. desember 1983. Með mál út af brotum skal farið að hætti opinberra mála. 24. gr. Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 81. 31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi íslands, sbr. lög nr. 82 28. desember 1983, til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Sjávarútvegsráðuneytið, 8. febrúar 1984 Halldór Ásgrímsson Jón L. Arnalds

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.