Tíminn - 11.02.1984, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.02.1984, Blaðsíða 13
W'-if ^ ;* wj/i'.r./.-j’i* i LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1984 , i f - , v 11 , SU\ fréttir r.,^ Seltjarnarnes: Skemmtun til fjáröflunar fyrir kirkju- bygginguna ■ Fjöldi skemmtikrafta munu koma fram á skemmtun sem haldin verður til fjáröflunar fyrir kirkjubyggingu á Sel- tjarnarnesi n.k. laugardag í Félagsheim- ilinu á Seltjarnarnesi. Flestir þeirra sem þarna koma fram eru Seltirningar og 1 munu þeir allir gefa krafta sína til stuðnings góðu málefni. Þar má nefna: Gunnar Kvaran og Gísla Magnússon sem leika saman á celló og píanó, Magnús Jónsson óperusöngvara, Sig- rúnu V. Gestsdóttur söngkonu, Skóla- kór Seltjamarness og Lúðrasveit, Kvar- tett Kristjáns Magnússonar og dansar- ana Jóhannes Pálsson og Guðbjörgu Arnardóttur. Kynnir á skemmtuninni verður Krist- inn Hallsson óperusöngvari. Sóknarnefnd bendir mönnum á að láta skemmtun þessa, sem hefst kl. 15 n.k. laugardag, ekki fram hjá sér fara þar sem hún verði ekki endurtekin. Síldarævintýri á Loftleiðum ■ Árlegt Síldarævintýri Hótels Loft- leiða og íslenskra matvæla hf. stendur nú yfir í Blómasal hótelsins og stendur það til föstudagsins 17. febrúar, að þeim degi meðtöldum. Þar er boðið upp á mikið úrval síldarrétta og annarra fisk- rétta, auk annarra rétta, þannig að gestir geta valið á milli hartnær 30 rétta. Fundur Friðar- hreyfingar kvenna: Á hverju stranda afvopnun- arviðræðurnar ■ „Afvopnunarviðræður stórveld- anna, á hverju strandar?" er yfirskrift fundar sem Friðarhreyfing íslenskra kvenna gengst fyrir í Norræna húsinu í dag kl. 14.00. Framsögumenn á fundin- um verða Magnús Torfi Ólafsson blaða- fulltrúi ríkisstjórnarinnar, Gunnar Gunnarsson starfsmaður Öryggismála- nefndar Alþingis og Guðrún Agnars- dóttir alþingismaður. Efnið er að sjálfsögðu afvopnunar- viðræðurnar og spurningin um það hvers vegna ekki hefur tekist samkomulag um stöðvun á framleiðslu kjarnorkuvopna sem ríkjablokkirnar í Evrópu beina hver gegn annarri. Fundurinn er öllum opinn. -JGK Raforka til upphitunar íbúðarhúsnæðis Niðurgreiðslur aukastum 10% ■ ísamræmi viðnýsamþykktafjárveit- ingu á fjárlögum hefur verið ákveðið að auka niðurgreiðslur á raforku til upphit- unar íbúðarhúsnæðis, frá og með 1. febrúar sl. og aukast niðurgrgreiðslur á taxta C! um 5 aura, sem samsvarar rúmlega 10%, þannig að hér eftir verður niðurgreiðslan á hverja kílówattstund 0.53 krónur í stað 0.48 krónur áður. Þannig lækkar niðurgreitt orkugjald hjá Rafmagnsveitum ríkisins úr 0.71 krónu kílóvattstundin í 0.66 krónur kílówatt- stundin. Aðrir niðurgreiddir gjaldskrárliðir hj á Rafmagnsveitum ríkisins og Orkubúi Vestfjarða sem og Rafveitu Reyðar- fjarðar lækka tilsvarandi. Sú nýjung verður tekin upp hjá Rafmagnsveitum ríkisins þann 1. apríl nk. að svokallaður sumartaxti verður tekinn upp, og ætlað- ur fyrir meirháttar véla- og iðnaðarnotk- un á tímabilinu 1. apríl til 31. október og er taxti þessi hagstæður þeim sem nýtt geta sér sumarorku. -AB Nú er tœkifœrið Gefið konunni pels. nýir glœsilegir pelsar á vægu verði Upplýsingar í síma 91-78587 13 bIbIbIeIbIéIbIeIbIbIbIbIbIbIbIbIöIbIeIQJ EJ rci BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖÐUR Hjúkrunarfræðingar Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Fóstrur á eftirtalin dagvistarheimili: Laufásborg, Iðuborg, Holtaborg, Tjarnarborg e.h. Upplýsingar veitir forstöðumaður viðkomandi heimilis. Umsóknum ber að skilatil starfsmannahalds Reykjavík- urborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð, ásérstökum umsókn- areyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 20. febrúar 1984. Ifcl lcJ ícl ra fcJ ra fcl ÍQ] fcl fcJ fcJ fcl fcJ lcJ fcJ lcJ ra ra la la la la m ia ra ra la ra ra la ra ra 10 b! bIbJbIbIbIbIbIbJbIbIbJbIbIbJbJbIbIbJb] Sérstök athygli er vakin á því að Borgarspítalinn býður hjúkrunar- fræðingum, sem ekki hafa verið í starfi undanfarin ár, upp á 3ja vikna starfsþjálfun. Laun verða greidd á starfsþjálfunartíma. Lausar stöður Deildarstjóri Staða deildarstjóra hjúkrunardeildar Hvítabandsins er laus til um- sóknar nú þegar. Aðstoðardeildarstjóri. Staða aðstoðardeildarstjóra hjúkrunardeildar Hvítabandsins er laus til umsóknar nú þegar. Staða aðstoðardeildarstjóra á Geðdeild Borgarspítalans A-2 er laus til umsóknar nú þegar. Geðhjúkrunarmenntun áskilin. Staða aðstoðardeildarstjóra Öldrunardeildar B-6 er laus til umsóknar nú þegar Hjúkrunarfræðingar. Staða hjúkrunarfræðings á Dagdeild Geðdeildar v/Eiríksgötu (Templ- arahöll) er laus til umsóknar nú þegar. Geðhjúkrunarmenntun áskilin. Stöður hjúkrunarfræðinga á Geðdeild spítalans i Arnarholti eru lausar til umsóknar. Húsnæði á staðnum. Daglega ferðirfrá Hlemmi. Stöður hjúkrunarfræðinga á skurðlækningadeildum A-3, A-4, A-5 og skurðdeild eru lausar til umsóknar. Stöður hjúkrunarfræðinga á lyflækningadeildir A-7, A-6, E-6 og Hvítaband. Sjúkraliðar. Stöður sjúkraliða í Arnarholti eru lausar til umsóknar nú þegar. Ferðir frá Hlemmi. Staða sjúkraliða á Öldrunardeild B-6 er laus til umsóknar. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til sumarafleysinga á spítalann. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf sendist hjúkrunarforstjóra. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrun- arforstjóra, í síma 81200 kl. 11-12. Reykjavík 12. febrúar 1984 BORGARSPÍTALINN íjí 81-200 Norrænn styrkur til bókmennta nágrannalandanna Fyrsta úthlutun norrænu ráðherranefndarinnar (mennta- og menning- armálaráðherrarnir) 1984 - á styrkjum til útgáfu á norrænum bókmenntum í þýðingu á Norðurlöndunum - fer fram í maí. Frestur til að skila umsóknum er: 1. apríl 1984. Eyðublöð ásamt leiðbeiningum fást hjá Menntamálaráðuneytinu í Reykjavík. Umsóknir sendist til: NORDISK MINISTERRÁD Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde Snaregade 10 KD-1205 Köbenhavn K Sími: DK 01-114711 og þar máeinnig fá allar nánari upplýsingar. Laus staða Vegna opnunar langlegudeildar við Sjúkrahús Suðurlands auglýsist hér með laus til umsóknar 1/2 staða sérfræðings í almennum lyflækningum eða lyf- og öldrunarlækningum. Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf sendist stjórn Sjúkrahúss Suðurlands fyrir 12. mars nk. Stjórnin Við höfum fengið nýtt símanúmer. 68-7000 n IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS KeldnahoRi molcon Millihringir til tvöföldunar undir dráttarvélum að aftan. Mjög fljótlegt að setja á og taka af (ca. 5 mínútur hvort hjól) sem kemur sér mjög vel ef fara þarf yfir brýr eða um þröng hlið. Einnig viðbótarfelgur og ódýr notuð dekk. , Leitið upplýsinga. t" Vélkostur hf Skemmuvegi 6 Kópavogi - sfmi 74320 Bjfararaiaraiatangraíaíafaraígrafaiarafaiafararatafaraiaraiaiaiaiaiaia

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.