Tíminn - 03.04.1986, Side 9

Tíminn - 03.04.1986, Side 9
Fimmtudagur 3. apríl 1986 Tíminn 9 lllllllllllllllllllllllll IÞRÓTTIR HIIIHI................................................. ................................. ........... ...iiiHIIIIIIII.............................. ............................. ......................... ................................. ............................... ............................. ................................... ................I....I...................................................Illllllllllllllll. Evrópukeppnirnar í knattspyrnu: Barcelona skellt - Gautaborg vann Spanjólana 3-0 á heimavelli - Anderlecht í vandræðum - Létt hjá Köln - Úerdingen á möguleika Sænska liðið Guutaborg skráði nafn sitt enn frekar á spjöld knatt- spyrnusögu Evrópu í gærkvöldi er liðið sigraði Barcelona frá Spáni 3-0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliða. Leikið var í Guutaborg og allt bendir nú til þess að það verði Svíar sem leiki til úrslita urn Evrópumeistaraitilinn á spánskri grund í maíbyrjun. Pað sem meira er. Anderlecht náði aðeins að vinna Steaua frá Rúmeníu með einu marki gegn engu á heima- velli sínum í hinum undanúrslita- leiknum og hver veit nerna að Svíar og Rúmenar eigist við á.Spáni. Allir höfðu verið vissir um að það yrðu Barcelona og Anderlecht. Það var Torbjörn Nilson sem var hetja Gautaborgara í gær. Hann skoraði tvö mörk og átti þar að auki skot í stöng. Tommy Holmgren bætti því þriðja við og hefðu Gauta- borgarar jafnvel átt að fá tvær vítaspyrnur en fcngu ekki. Hvort Evrópumótið í badminton: Barcelonumönnum. sem voru slakir í gær, tekst að vinna upp þennan mun er erfitt að segja.en ekki skyldi alveg afskrifa þá. Anderlecht átti í miklum crfið- leikunt nteð að brjóta á bak aftur sterka vörn Stcaua Búkarest á heimavelli sínunt í Brussel í Belgíu. Það voru aðeins 12 mínútur til leiksloka er Enzo Scifo skoraði gull- fallegt ntark sem tryggði þeint sigur- inn. Arie Haan, þjálfari Andcrlecht var þó hvergi hræddur og sagðist vcra viss unt sigur sinna manna í síöari leiknum. í Evrópukeppni bikarhafa fóru leikmenn Bayer Uerdingcn í lieim- sókn til Spánar og spiluðu gegn Atletico Madrid. Heimamenn náðu að sigra 1-0 með marki frá Pricto á 78. mínútu. Uerdingen ættu að eiga góða möguleika á að hrckkja Spán- verjana á heimavclli sínum. í hinum leiknum í Evrópukcppni bikarhafa áttust við Dynamo Kiev frá Sovét og Dukla Prag frá Tékkó. Er skemmst frá því að segja að Sovétmennirnir höfðu yfirburði á heimavelli sínum og unnu 3-0. Oleg Blokin, sá gamli refur, skoraði tvö marka Kiev. Þá var leikið í UEFA-keppninni og virðist ljóst að Köln verður annað úrslitaliðið eftir 4-0 sigur á belgíska liðinu Waregem. Klaus Allofs skoraði tvö marka Kölnara en þeir Geilenkirchen og Lehnhoff bættu við. Hinn leikurinn var viðurcign núverandi UEFA-meistara Real Madrid og ítalska liðsins Inter Mílanó. Leikið var í Mílanó og var Karl Heinz Rummenigge maðurinn á bakvið 3-1 sigur Inter. Tardelli skoraði tvívegis fyrir Inter cftir send- ingar frá Rummeniggc og var staðan 2-0 er aðeins þrjár mínútur voru eftir þá hófst dramatíkin. Valdano minnkaði muninn í 2-1 á 87. mínútu því Salguero gcrði sjálfsntark á 88. mín. og við það sat. Líklegt er að mark Valdano geti þó skipt sköpum fyrir Real sem á hcímaleikinn el'tir. Enska knattspyrnan I gærkvöldi vann Nott. Forest sigur á West Ham 2-1 með mörkum Metgod og Ricc en Cottee skoraði mark West Ham. í Skotlandi vtinn Celtic Dundee 2-1. Lárusi Guðmundssyni og félögum hjá Uerdingen tókst ekki að sigra á Spáni en eiga góða möguleika á að komast í úrslit Evrópukeppni bikarhal'a. V-þýskur handknattleikur: Essen heldur í vonina - um aö hreppa meistaratitilinn - Alfreð með fimm - Bjarni gerði átta Frá Guðmundi Karissyni í V-Þýskalandi: íslendingaliðunum gekk nokkuð vel í handknattleiknum í Þýskalandi um páskahelgina. Hameln getur skotist á toppinn í 2. deild og Essen heldur í möguleikann á þýskum meistaratitli. Kiel-Lemgo ...............21-16 Sanngjarn sigur hjá Jóhanni Inga Frá Guðmundi Karlssyni í V-Þýskalandi. Lið Jóhanns Inga, Kiel, var slegið út úr Evrópukeppni félagsliða í handknattleik um páskahelgina. Liðið lék þá seinni leikinn gegn Zernjanin frá Júgóslavíu og tapaði 23-18. Það dugði Júkkunum þar sem þeir skoruðu fleiri mörk á útivelli í 31-26 sigri Kiel á heimavelli. Staðan og félögum á liði Sigurðar Sveins- sonar. Sigurður kom inná og tók tvö víti. Hann skoraði úr báðum. Sigurður er á batavegi og sennilega leikur hann með í næsta leik. Dusseldorf-Dankersen .... 25-22 Páll og félagar töpuðu leiknum strax í fyrri hálfleik en þá var staðan 15-8 heimamönnum í vil. Þrátt fyrir í hálfleik í Júgóslavíu var 11-11 og er innan við mínúta var eftir þá var staðan 21-18 fyrir Júkkana sem með heppni bættu tveimur mörkum við. Grosswaldstadt sigraði hinsvegar Lokomotive frá Tékkóslóvakíu 21- 19 og eru komnir áfram í meistara- keppninni. ágætan síðari hálfleik dugði það ekki til stigs. Páll skoraði fimm mörk þar af fjögur úr vítum. Handewitt-Essen..............19-21 Með þessum sigri hcldur Essen enn í vonina um meistaratitil. Liðið bíður þess bara að Grosswaldstadt renni á rassinn. Alfreð átti þokkaleg- an leik og gerði fimm mörk. í 2. deild sigraði Hameln lið Lichternade 29-22 á útivelli. Kristján lék vel og skoraði níu mörk. Aðal keppinautur Hameln, Dormagen, tapaði um helgina og geta Kristján og félagar nú náð þeim að stigum en liðið á leik inni. Bjarni Guðmunds- son er í miklu stuði hjá Wanne og hann skoraði átta mörk í 24-22 sigri Wanne á Fredenbeck. Evrópumótin í handknattleik: Kiel slegið úr keppninni V-þýsk knattspyrna: Uerdingen óstöðvandi Frá Guðmundi Karlssyni í V-Þýskalandi: Uerdingen, lið þeirra Atla og Stuttgart mætir Bayern Frá Guömundi Karlssyni í V-Þýskalandi: Stuttgart, lið Ásgeirs Sigurvins- sonar mun spila gegn Bayern Múnc- hen í úrslitum v-þýsku bikarkeppn- innar í knattspyrnu. Bayern vann Mannheim 2-0 með mörkum frá Rummenigge og Höness en Stuttgart spilaði gegn Dortmund. Ásgeirgekk til leiks með brákað rifbein cn var samt besti maður vallarins. Klins- mann skoraði tvö fyrir Stuttgart og þeir Múller og Sleghel bættu við. Simmes skoraði fyrir Dortmund. Lokatölur 4-1 og Stuttgart tapar ekki leik um þessar mundir. Úrslita- leikurinn verður þann 3. maí. Lárusar, gerir það gott um þessar mundir. Sfðan liðið sigraði Dynamo Dresden í Evrópukeppninni þá hef- ur Iiðið ekki tapað leik og skorað ógrynni af mörkum. f síðustu viku lék Uerdingen gegn Keiserslautern og vann 3-1. Atli spilaði með í þeim leik og skoraði gott mark. Lárus var aftur á móti hvíldur. Á laugardaginn lék Uerdingen við Leverkusen og nú var Lárus með en Atli hvíldi. Leikurinn endaði 2-1 fyrir Uerding- en. Funkel og Schefer skoruðu mörkin en Lárus lék ágætlega. Stuttgart sigraði Bochum á laugar- daginn og það var á síðustu 10 mínútum leiksins sem Reichert og Wolff skoruðu mörkin sem tryggðu Ásgeiri og félögum sigurinn. Ársþing UMSS var haldið fyrir skömmu síöan og á þinginu var Friðrik Steinssyni aflientur farand- gripur sá er fylgir nafnbótinni Iþróttamaður Skagafjarðar fyrir árið 1985. Friðrik er fjálsíþrórttamaður frá Sauðárkróki og einn af efnileg- ustu íþróttamönnum Skagafjarðar. Örn Þórarinsson fréttaritari Tímans í Skagafirði tók þessa mynd af Friðrik eftir að hann tók við verð- lautium sínum. Sigur í 3. deild - íslenska liðið stóð sig frábærlega og var rétt frá að komast í 2. deild íslenska landsliðið í badminton er nú við keppni á Evrópumeistaramót- inu í badminton sent spilað er í Svíþjóð. íslenska liðið spilar í 3. deild Evrópumótsins en deildin er spiluð í tveimur riðlum. íslenska liðið hefur staðið sig frábærlega og sigraði sinn riðil með yfirburðum. Unnu ítali 5-0, Ungverja 4-1, Búl- gari 3-2 og Norðmenn 4-1. Þá var spilað til úrslita í 3. deild við Tékka og vannst sigur 3-2. Þá var spilaö gegn írum, sem urðu neðstir í 2. deild, um sæti í 2. deild að ári. írar unnu 3r2 og halda sæti sínu. Þá hefur Árna Þór Hallgrímssyni gengið afbragðsvel í einstaklings- Viggó þjálfar FH Viggó Sigurðsson mun verða þjálfari 1. deildarliðs FH í hand- knattleik á næsta keppnistímabili. Gengið var frá þessum málum fyrir stuttu. Viggó hefur í vetur verið þjálf- ari hjá unglingaliði íslands U-21 árs og náð góðum árangri með það lið. Viggó tekur við af Guðmundi Magn- ússyni sem verið hefur með liðið í tvö ár. Pétur með Lakers Lakers halda áfram að vinna í NBA deildinni í körfuknattleik í Bandaríkjunum. Pétur Guðmunds- son spilaði með liðinu gegn Seattle Supersonics í fyrrinótt og skoraði fjögur stig. Boston Celtics halda líka áfram að vinna og þeir tapa ekki leik. Liðið vann Cavs 123-105. Af öðrum leikjum er það helst að frétta að Rockets unnu Warriors 125-121 og Bucks unnu Bulls 116-107. Bikarkeppni HSÍ: keppninni. Hann er kominn í fjórðu umferð í einliðaleik karla. ■ Martin O’Neill, sem var fyrir- liði N-íra í HM í knattspyrnu árið 1982 skrifaði undir samning við Fulham í 2. deild. O’Neill mun ætla að reyna að ná sæti sínu í n-írska landsliðinu og hjálpa Ful- ham í fallbaráttu 2. deildar. Hann er 32 ára og hefur verið meiddur í nánast eitt ár. ■ Brassar unnu Peru í æfínga- leik í knattspyrnu í Brasilíu í gær með fjórum mörkum gegn engu. Þrátt fyrir stórsigur þá þótti leik- ur Brassanna ekkert sérstakur og voru áhorfendur ekki hrifnir. Þeir púuðu mikið er Eder var rekinn af velli. Þeir Casagrande (2) Alemao og Careca skoruðu mörk Brassanna. ■ Leo Beenhakker, sem þjálf- aði hollenska landsliðið þar til fyrir stuttu, hefur verið ráðinn sem þjálfari Real Madrid á Spáni fyrir næsta keppnistímabil. Beenhakkcr tekur við af Mol- owny núverandi þjálfara sem verður gerður að framkvæmda- stjóra. ■ V-þýski kanttspyrnumaður- inn Bemd Schuster, sem spilar með Barcelona á Spáni, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í þýska knattspyrnulandsliðið fyrir HM í Mexíkó. Mikið hefur verið reynt til að fá Schuster til að spila með en hann sagði ástæðuna nú þá að hann væri nýkominn úr meiðslum og gæti ekki staðið undir þeim kröfum sem til hans yrðu gerðar. Tíu mörk hjá Skúla Frá Sveini Helgasyni á Selfossi: Selfyssingar, sem leika í 3. deild í handknattleik, töpuðu fyrir 1. deild- arliði Stjörnunnaríbikarkeppni HSÍ í fyrrakvöld. Leikurinn endaði 33-20 eftir að aðkomuliðið hafði haft yfir 14-10 í hléi. Það var á kafíá í lok fyrri hálfleiks og í byrjun seinni sem Stjarnan gerði út um leikinn. Staðan breyttist þá úr 10-10 í 18-10. Skúli Gunnsteinsson skoraði 10 mörk fyrir Stjörnuna en Grímur Hergeirsson gerði 6 fyrir Selfoss. Tveir aðrir leikir voru í bikar- keppninni í fyrrakvöld. Þór Ve. sigraði Sandgerðinga í Sandgerði 28-26 og Týr vann Hauka í Eyjum 28-26.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.