Tíminn - 03.04.1986, Page 13

Tíminn - 03.04.1986, Page 13
Fimmtudagur 3. apríl 1986 tíminn 13 DAGBÓK IIHIIIII BRIDGE Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 28. mars til 3. apríl er í Holts apóteki. Einnig er Laugavegs apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apóf;ekreru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18. j0 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opiri virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- , nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Æþótek Vestmanrfáeyja: Opið virka daga frá kl* 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiðerálaugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka ’ daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn- ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888 Ónæmisaðgerðír fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöi, sími 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í 'sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla daga. Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00 alla daga. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspítalans: Kl. 15.00-16.00, feður kl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga. Grensásdeiid: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardagaog sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 aliadaga. Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alladaga. Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alladaga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og' 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. 14.00-15.00 um helgar. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglansími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. . Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1Q66, slök- kvihð sími 2222 og sjúkrahúsið sími 15155. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. 2. apríl 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......41,710 41,830 Sterlingspund.........61.418 61,595 Kanadadollar..........29,990 30,076 Dönskkróna............ 4,7991 4,8129 Norsk króna........... 5,7361 5,7526 Sænsk króna........... 5,6460 5,6623 Finnskt mark.......... 7,9539 7,9767 Franskur franki....... 5,7662 5,7828 Belgískur franki BEC ... 0,8670 0,8695 Svissneskur franki....21,2643 21,3255 Hollensk gyllini......15,6952 15,7404 Vestur-þýskt mark.....17,6898 17,7407 Ítölsklíra............ 0,02602 0,02610 Austurrískur sch ...... 2,5229 2,5302 Portúg. escudo........ 0,2744 0,2752 Spánskur peseti....... 0,2823 0,2831 Japansktyen............ 0,233410,23408 írskt pund.............53,595 53,749 SDR (Sérstök dráttarr. ..47,3410 47,4776 Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir * eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning siöustu breytingar: 1/31986 1/31986 Sparisjóðsbækur ...6)’ Afurða- og rekstrarlán i krónum 19.25 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, allt að 2,5 ár 1 > 4.0 Afurðalán í SDR 10.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, minnst 2,5 ár 1 * 5.0 Afurðalán í USD 9.5 Almennskuldabréf(þ.a.grv.9.0) 1> 20.0* Afurðarlán í GBD 14.25 Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.1984 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán. 32.0 2.75* Afurðarlán í DEM 6.0 II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Utvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Versl.- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Vegin banki banki banki banki banki banki banki sjóðir meðaltól Dagsetning síöustu breytingar: 1/3 11/3 11/3 1/3 1/3 1/3 1/3 11/3 Innlánsvextir: ^AIm. sparisj.bækur 12.0 Annað óbundið sparifé2> ?-18.0 12.0 12-18.8* 12.0* 7-18.0 13.0 12.5 12.5-15.5 12.0 12-19.0 12.5 14-20.0 12.0 3.03) 12.1 Hlaupareikningar 5.0 5.0* 4.0 5.0 5.0 4.0 4.0 4.0 4.6* Ávísanareikningar 5.0 5.0* 4.0 5.0 5.0 4.0 11.0 4.0 4.7* Uppsagnarr., 3mán. 14.0 14.5* 13.0 13.5 14.0 13.0 14.0 13.0 13.6* Uppsagnarr.6mán. 15.5* 14.0 15.021 15.5 17.0 17.0 14.0 14.9* Uppsagnarr. 12mán. 15.0 18.0* J8.5 20.02,5)* 16.8* Uppsagnarr. 18mán. 19.021 ig.o41' 19.0* Safnreikn.<5mán. 14.0 14.5* 13.5 14.0 12.0 14-17.0 13.0 Safnreikn.>6mán. * 15.0 15.5* 14.0 17.0 14.0 Innlánsskirleini Verðtr.reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.5 1.0 1.0 Verðtr.reikn.6mán. 3.5 3.0 3.5 3.0 2.5 3.0 3.5 3.0 3.2 Ýmsirreikningar5) 7.25 7.5-8.0 8-9.0 Sérstakar verðbæturámán. 1.25 0.5 1.5 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.1 * Innlendir gjaldeyrisreikningar Bandarikjadollar 7.0 7.0' 7.0 7.0* 7.5 7.5 8.0 7.5 7.2* Sterlingspund 11.5 11.5* 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 11.5* V-þýskmörk 3.5 3.5* 3.5* 4.0 4.5 4.5 4.5 4.5 3.8* Danskarkrónur 7.0 7.0* 7.0* 8.0 10.0 9.0 9.5 8.0 7.6* Útlánsvextir Víxlar (forvextir) 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 Viðsk.vixlar (forvextir) 24.0 .6) 24.0 6) 6) 6) ...6) 24.061' Viðskiptaskuldabréf 24.5 ö) 24.5 6) ...6) ...6) ...6) 24 561' Hlaupareikningar 19.5 . 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 þ.a.grunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 DENNIDÆMALAUSI „Gína segir að ég sé uppáhaldsgæinn hennar.." - Þetta árið vildum við gjarna lenda á sama stað og farangurinn okkar. ■v*- - Ég hef heyrt að þú sért að safna yfirvaraskeggi. Er eitthvað til í því? - Hvernig gengur með minnimátt- arkenndina? 1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. sparisj. er verð- tryggður. 4) Aðeins hjá Sp. Reykjavíkur., Kópav. og Hafnarfj. 5) Aðeins hjá Sp. vélstj. 6) í Útvegs-, Iðnaðar-, Verslunar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp. Akureyrar, Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur, Vélstjóra Bolungarvík, ólafsfj. og í Keflavik eru viðsk. víxlar og -skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. hað er engum gefið að sjá í gegnum spilin, enda væri lítið gaman að spila gegn slíkum manni. En stundum tekst spilurum að spila spil á þann hátt að engu líkara er en spilin séu gegnsæ. Björn Eysteinsson landaði 3 gröndum í þessu spili í leik Delta og Polaris á fslandsmótinu um páskana: Norður 4 9763 * G1074 * K5 * 104 V/Allir Vestur Austur + K10 + D8542 » 98632 * D ♦ 104 ♦ DG86 * AD93 Suður * AG V A5 * A9732 * KG52 * 876 Björn opnaði á I laufi með suður- spilin og Guðmundur Hermannsson ákvað að svara jákvætt með norður- spilin, 1 hjarta. Björn sagði þá 2 tígla, norður 2 spaða og Björn stökk í 3 grönd. Örn Arnþórsson í vestur spilaði út litlu hjarta, og Björn lét lítið úr borði og veiddi drottninguna. Hann spilaði aftur hjarta og Örn stakk á milli en Guðlaugur R. Jóhannsson henti laufaáttunni, sem vísaði lauf- inu frá. Björn tók eitt hjarta í viðbót og þá kallaði austur í spaða með tvistinum en Björn henti tígli. Björn spilaði nú laufatíunni, aust- ur lét sjöið og Örn tók með drottn- ingu og skipti í spaðakóng sent Björn tók á ás. Björn spilaði þá laufakóng og Örn gaf eftir nokkra umhugsun. Nú komu margar leiðir til greina. T.d. að spila laufi og vona að ás og nía féllu saman, en Birni þótti sú lega ólíkleg eftir laufaafkast austurs. Pá var ntöguleiki að taka ás og kóng í tígli og spila þriðja tíglinum í þeirri von að hann lægi 3-3 og sá sem lenti inni yrði að gefa sagnhafa 9. slaginn. En hættan við þá leið var sú að austur ætti 4-lit og gæti tekið tvo slagi á tígul og síðan 2 slagi á spaða með DI0. Svo Björn spilaði sig út á spaða- gosa og tryggði sér þar með spilið ef vestur átti skiptinguna 2-5-2-4. Pó austur ætti D10 í spaða gæti hann ekki tekið báða spaðaslagina án þess að fría spaðaníuna í borði. Og ef hann spilaði sig út á tígli gat Björn tekið ás og kóng í tígli og spilað vestri síðan inná lauf og 9. slagurinn fengist á hjartasjöu. í þessu tilfelli leystist málið þegar spaðatían kom undir gosann og 9. slagurinn var mættur á spaðaníu. Við hitt borðið spiluðu NS 3 hjörtu sem unnust slétt en Delta græddi 10 intpa. lllllll KROSSGÁTA lllllllllll ■ i ■ ■ ■ 'pr L ■» t 4 to M M" IX r> IV ■ ■ TL E- JÍ 4814 Lárétt 1) Fljót. 6) Ríki. 10) Keyr. 11) 499. 12) Keramik. 15) Illt. Lóðrétt 2) Fljót. 3) Stórveldi. 4) Verkfæri. 5) Konunafn. 7) Klampi. 8) Dauði. 9) Nið. 13) Hamingjusöm. 14) Angan. Ráðning á gátu No. 4813 Lárétt 1) Ghana. 6) Vaskari. 10) Ak. 11) At. 12) Riftaði. 15) Stall. Lóðrétt 2) Hás. 3) Nóa. 4) Svara, 5) Ritir. 7) Aki. 8) Kot. 9) Ráð. 13) Föt. 14) Afl.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.