Tíminn - 12.06.1987, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.06.1987, Blaðsíða 11
10 Tíminn Föstudagur 12. júní 1987 Föstudagur 12. júní 1987 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR lllllllllll!; Islandsmótið í knattspyrnu, 1. deild: Jafnt hjá Víði og Fram í Garðinum - Barátta Víðismannafærði þeim annaðstigið Frá Margrcti Sandcrs á Suðurncsjuni: Víðismenn sýndu enn einu sinni hvað baráttun getur komið liði langt í knuttspyrnunni er liðið lék gegn Fram í I. deildinni á Garðsvelli í gærkvöldi. Hvort lið gcrði citt mark í lcik scm var frckar daufur. Það var F3étur Ormslev sem skor- uði eina mark Fr;un í lciknum og kom það á 55. mín. Ormarr Örlygs- son kcyrði upp kantinn, sendi lag- lega fyrir á Arnljót Davíðsson sem skallaöi bcint fyrir fætur Péturs Ormslev. Flann átti ekki í neinum vandræðum með að skora af stuttu færi. Vilhjálmur Einarsson skoraði mark Víðismanna á 77. mín. Víðis- menn fcngu hornspyrnu. Boltinn hafnaði í þverslánni og datt fyrir fætur Vilhjálms sem rcnndi boltan- um í markið. Á 87. mín. gat Arnljót- ur Davíðsson gcrt út um lcikinn. Hann komst inn í sendingu á murk- tcig cn ætlaði að Icika á markmann- inn í stað þess að skjóta strax. Sannkallað dauðafæri. Bæði lið áttu talsvcrt af ágætum færum í ieiknum, Pétur Ormslev átti m.a. skot í stöng. Af bcstu mönnum Fram má helst ncfna Pétur Ormslev og þeir Björn Vilhelmsson og Sævar Leifsson voru sprækastir hjá KR. Dómari lciksins var Friðgeir Hall- grímsson og var hann sérstaklega góður. Knattspyrna: Glenn Hoddle að öllum líkindum til Paris S-G KVENNA Úrslit leikja í 1. deild kvcnna á íslandsmótinu í knattspyrnu í gærkvöldi; KA-ÍA 1-1 (0-0) (Yrsa Hrönn HclgaUóuir)-(Laufcy Sigurð- ardóttir) Þór-KR 0-1 (0-0) (Helcna Ölafsdrtttir) Valur .................2 2 IMI 7-0 6 KK......................2 2 (I II 3-0 6 ÍA .....................2 I 1 I) 7-1 4 UBK....................I 1 U II 4-1 3 Sljarnan ...............2 10 13-43 KA......................2 0 1 12-4 1 Þór.....................3 II 0 3 1-9 0 ÍBK ................... 2 0 0 2 0-8 0 -Markahæslar: Guörún Sicmundsdótlir Val .... 3 mrtrk Ásta María Rcynisdrtltir UBK.............. 2- Erla Kafnsdrtttir Stjrtrnunni............. 2 - Halldrtra Gylfadrtttir (A ................... 2- Ingibjörg Jrtnsdrtttir Val ............... 2 - Laufey Sigurðardrtltir (A ................ 2- Keutcr Allar líkur eru á að Glenn Hoddle leiki með Paris Saint-Germain í 1. deild frönsku knattspyrnunnar á næsta keppnistímabili. Hoddle hefur sem kunnugt er leikið allan sinn feril með Tottenham í Englandi. „Það verður endanlega gcngið frá þessu á næstu dögum, aðeins á eftir að ganga frá nokkrum smáatriðum" sagði Gerard Houllier framkvæmda- stjóri franska félagsins í gær. Totten- ham fór fram á eina milljón punda (um 64 millj. fsl. kr.) fyrir Hoddle en Houllier sagði að upphæðin yrði langt frá því, e.t.v. nær hálfri milljón punda. Paris S-G sigraði í frönsku 1. deildinni fyrir ári en þrátt fyrir mikil mannakaup í ár tókst þeim nú aðeins að ná sjöunda sæti. Argentínumað- urinn Gabriel Calderon hefur nýlega verið keyptur til liðsins en þriðji útlendingurinn hjá liðinu er Safet Susic. Áðeins tveir erlendir leik- menn meiga leika með í 1. deildinni. Glenn Hoddle, á förum frá Tottenham þar sem hann hefur leikið allan sinn feril. msa MBIIO-IÆIO Fjóröu umferð l'yrstu deiidar karla lauk í gærkvöldi. Úrslit uröu þcssi: KR-Völsungur 2-0 (0-0) (Pclur Pctursson 6.3. og90.) Víðir-Fram 1-1 (0-0) (Vílhjúlmur l-.iiuirsson 77.)-(Pctur Ormslcv 55.) Valur ...............4 3 I 0 11-2 III KK..................... 4 3 1 0 7-1 ÍA .................... 4 3 0 1 8-6 0 KA..................... 4 2 0 2 3-3 6 ÍIIK ................. 4 2 0 2 *>-!3 6 Frum....................4 12 16-6 5 VíOir.................. 4 0 3 1 2-3 3 l»ór................... 4 1 0 3 3*6 3 Völsungur ............. 4 1 0 3 4-8 3 Fll.....................4 0 13 1-6 I t Markahæstir: Hcimir Guötmnulsson . . . ÍA 3 mörk Óli Pór Magmisson ÍHK .......... 3- Pciur Ormslcv l’ram ............ 3 - Sigurjtm Kristjánsson Val....... 3 - Aöalstcinn Vígluiulssou ÍA . ... 2- Björn Rafnsson KR............... 2- (iunnar (Hlclsstm ÍHK ........... 2- (iunnar Skiilason KR............ 2 - I löröur Bcnónýsson Völsung..... 2 - Ingvar (iuönunulsson ÍHK......... 2- Jónas Hallgrímsson Völsungj ..... 2 - Magni Pctursson Val ............ 2 - Pctur Pctursson KR.............. 2 - Tryggvi Gunnarsson KA........... 2 Valgcir Haröason ÍA ............. 2- Valur Valsson Val . . .......... 2 - Þorsteinn Guðjónsson skallar knöttinn í átt að marki Völsunga og virðist helst ætla að lenda á fótum Harðar Benónýssonar. Svo fór þó ekki. Túnamynd BREIN íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild: Pétur með tvö mörk - þegar KR-ingar sigruðu Völsunga 2-0 í slökum leik á KR-vellinum Leikurinn var eins og fyrr var nefnt slakur. Völsungar börðust mjög vel, kannski óþarflega harðirá köflum en ekki uppskáru þeir árang- ur sem erfiði. Þeir höfðu lengi vel yfirhöndina í leiknum, unnu flest einvígi urn boltann cn náðu ekki að nýta sér þau færi scm þeir fengu. Pétur Pétursson var besti maður íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild kvenna: Jafntefli hjá KA og ÍA en KR fór með öll stigin af b/Sro\/ollim im Það var öðru fremur góð nýting Péturs Péturssonar á marktækifær- um sem gerði út um leik KR og Völsunga á KR vellinum í 1. deild- inni í knattspyrnu í gærkvöldi. KR- ingar sigruðu með tveimur mörkum gegn engu og Pétur gerði bæði mörkin. Leikurinn var lítið fyrir augað, kannski næ'r því að vera hundleiðin- legur. í fyrri hálfleiknum gerðist nánast ekki neitt ef frá eru talin tvö færi. Það fyrra sem var á 9. mínútu endaði með því að Ágúst Már Jóns- son varnarmaður KR bjargaði á línu eftir skot Snævars Hreinssonar og það síðara bundu dómari og línu- vörður enda á eftir að Björn Rafns- son hafði sent boltann í mark Völsu- nga. Línuvörðurinn hafði nokkru áður flaggað á rangstöðu og dæmdi Magnús Theodórsson dómari mark- ið af eftir að hafa samráð við Svein línuvörð. Líklega hárréttur dómur. Seinni hálfleikurinn hófst á því að Snævar Hreinsson óð upp alla miðj- una og skaut þrumuskoti en boltinn fór rétt yfir mark KR. Tíu mínútum seinna svaraði Þorsteinn Halldórs- son með mjög svipuðu skoti hinu- megin en Þorfinnur Hjaltason mark- vörður Völsunga sló boltann yfir. Fyrra mark KR-inga kom á 63. mín. Boltinn barst skyndilega til Péturs Péturssonar af varnarmanni. Pétur var ekki seinn á sér að afgreiða boltann í netið með smá viðkomu á fæti Þorfinns markvarðar. Hálf klaufalegt hjá Völsungum. Heldur lifnaði yfir KR-ingum við markið en ekkert gerðist frekar fyrr en á síð- ustu mínútu leiksins. Björn Rafns- son sendi þá skemmtilega á Pétur sem sneiddi boltann snyrtilega yfir Þorfinn í markinu. KA gerði jafntefli við ÍA er liðin mættust í 1. deild kvennaáKA vellinum ígærkvöldi. Fyrri hálfleikur jafn en samt sóttu Skaga-. stúlkur meira án þess að skapa sér afgerandi færi. í seinni hálfleik skoraði lA strax á 5. mín. og var það Laufey Sigurðardóttir sem komst ein innfyrir vörn KA og renndi boltanum framhjá Báru Hreiðarsdóttur markmanni KA. Tveimur mínútum seinna jafnaði Yrsa Hrönn Helgadóttir fyrir KA. komst í boltann rétt á undan markmanni. Eftir þetta sótti í A mun meira en það var ekki fyrr en á lokamínútunum að þær fengu dauðafæri. Tvær þeirra komust innfyrir vörn KA en Bára náði að koma boltanum frá. vallarins. Auk þess að skora bæði mörkin, hans fyrstu mörk fyrir KR í Islandsmótinu, hafði hann gífurlega yfirferð, kom vel aftur í vörn og var hættulegur í framlínunni. Enginn annar skar sig úr í liði KR. Jónas Hallgrímsson var einna sterkastur í annars jöfnu liði Völsunga. KR vann á Þórsvellinum Á Þórsvelli sigraði KR Þór 1-0 eftir að staðan varO-O í hálfleik. Fyrri hálfleikur var nánast aðeins barátta á miðjunni og engin færi. Snemma í seinni hálfleik skoraði Helena Ólafsdóttir eina mark leiksins, fékk stungusendingu inn fyrir vörn Þórs og renndi boltanum framhjá Þórdísi Sigurðar- dóttur markverði Þórs. Rangstöðugildra Þórsstúlknanna brást þarna illa en hún dugði þeim annars vel í leiknum. Eftir þetta sóttu Þórsstúlkur í sig veðrið og fengu nokkur mjög góð færi en vantaði herslu- muninn. Steinunn Jónsdóttir var best Þórsstúlkna í leiknum en Arna Steinsen hjá KR. Franska knattspyrnan: Tvöfalt hjá Bordeaux Reutcr Bordeaux tryggði sér í fyrrakvöld sigur í bikarkeppninni í Frakklandi með því að vinna erkiféndurna Mar- seille 2-0 í úrslitaleik. Bordeaux hefur einnig tryggt sér sigur í deildar- keppninni, einmitt eftir mikla bar- áttu við Marseille. Það var Philippe Fargeon senr skoraði fyrra mark Bordeaux á 14. mínútu en Júgóslavinn Zlatko Vujo- vic bætti öðru markinu við á síðustu Reuter Real Madrid er úr leik í spænsku bikarkeppninni í knattspyrnu eftir tap gegn Atletico Madrid í síðari umferð undanúrslitanna í fyrra- kvöld. Atletico vann seinni leikinn 2-0 en samanlögð úrslit urðu 4-3 Atletico í hag. Atletico nrætir Real Sociedad í úrslitaleik en Sociedad vann Athletic Bilbao 1-0. Tveir leikmenn Real Madrid voru sendir af leikvelli í leiknum gegn Atletico, þeir Miguel Pardeza og Michel Gonzalez. Var þeim farið að hitna í hamsi eftir að leikmenn Atletico voru komnir yfir 2-0. mínútu leiksins. Þetta er í fyrsta sinn síðan árið 1975 sem einhverju liði tekst að vinna hæði deild og bikar í Frakklandi en annað árið í röð sem Bordeaux verður bikarmeistari. Lið- ið hefur einnig sigrað í deildinni þrívegis á síðustu fjórum árum. Fimm leikmenn fengu gult spjald í lciknum, þar af fjórir leikmenn Marseille en leikmenn þessara tveggja liða hafa iöngum eldað grátt silfur. Pedro Uralde skoraði fyrra mark Atletico á 55. mín. og Roberto Marina skoraði seinna markið tutt- ugu mínútum fyrir leikslok. Atletico og Real Madrid hafa mæst fimm sinnum í bikarkeppninni frá árinu 1969 en þetta er í fyrsta skipti sem Atletico nær að sigra. Real Sociedad kcppir nú í úrslitum í fyrsta sinn cn mark þeirra í undan- úrslitunum gerði Jose Bakcro. Real Madrid mætir Real Zaragoza í dcildinni um hclgina vitandi það að ekki cr um að ræða að slaka á í þeim lcik eigi meistaratitillinn ekki að ganga þeim úr greipum líka. Karl-Heinz Förster, einn af fimni leikniönnum seni fcngu að sjá gula kortiö í bikarúrslitaleiknuni í Frakk- landi. Spænska knattspyrnan: Real Madrid úr leik í bikarkeppninni Afmælishlaup UMFÍ Ungmcnnafélag íslands yerður 80 ára á þessu ári og hefur stjórn félagsins af þvi tilefni ákveðið að efna til afmælishlaups. Fyrri hluti hlaupsins fer fram í héruðunum og hefur raunar þegar verið hlaupið á svæðum flestra héraðs- sambandanna. Þáttakan liefur verið ágæt. Hápunktur hlaupsins vcrður á Landsmóti UMFÍ á Húsavík 9.-12. júlí og verður þá keppt til úrslita. Búast má við að kcppendur í úrslitahlaupinu verði á^bilinu 3-400 talsins. Hlaupnir verða 2 km í 8 flokkum stelpna og stráka fæddra ’72-*75. Hvert héraðssamband má senda þrjá kcppendur í hvern flokk. Ratleikur aldraðra Félag áhngafólks um íþrótta- iðkanir aldraðra efndi til ratleiks í trjágarðinum í l.augardal fyrir skömmu. Anton Bjarnason ■þróttakeiuiari og Fanney Hauks- dóttir kona hans skipulögðu hlaupaleið, settu niöur stöðvar «8 hjuggu þáttfakendum verkefni að leysa. Þátttakendur í ratlcikn- iim voru um 60 talsins og höfðu allir lokið hriugnum milli 10 stöðva á rúmum klukkutima. Máttu allir veT við árangurinn una. Hjólhýsi fyrir alla bíla á lægra verði, en tjaldvagn án fortjalds Sýning laugardag og sunnudag kl. 13.00-17.00 N-126d með fortjaldi 1(1*, "| 88.000,— (miðað við gengi dollars 10/4’87) N-126n með fortjaldi kr. 229.000,- • Tveggja heilna eldavél • Svefnpláss fyrir 3-4 • Rafmagnsvatnsdæla og vaskur • Vatnstankur • Gluggatjöld • 3 inniljós og rafkerfi • Fíberglass yfirbygging • Galvaniseruð grind • Stór dekk • Sjálfvirkar bremsur í beisli • Handbremsa, nef- hjól • Flexitorafjöðrun • Léttbyggt og hentar aftan í alla bíla • Þyngd 400 kg • Góðir skápar Vélaborg Bútækni hf. Sími 686655/686680 Bíldshöfða 8 (Við hliðina á Bifreiðaeftirlitinu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.