Tíminn - 22.01.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.01.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn Vesturlandskjördæmi Atexander Stefánsson alþingismaður og Davíð Aðalsteinsson varaþingmaður, og starfsmaður Kjördæmissambandsins verða til viðtals sem hér segir: Föstudaginn 22. janúar í Lindartungu kl. 20.30 Föstudaginn 22. janúar í Breiðabliki kl. 16.00 Laugardaginn 23. janúar í Stykkishólmi kl. 16.00 Sunnudaginn 24. janúar i Ólafsvík kl. 16.00 Mánudaginn 25. janúar á Hlöðum kl. 16.00 Mánudaginn 25. janúar í Logalandi kl. 20.30 Þriðjudaginn 26. janúar í Borgarnesi kl. 20.30 Miðvikudaginn 27. janúar á Akranesi kl. 20.30 Nánari staðsetningar funda og breytingar ef til koma verða auglýstar sérstaklega. Strandamenn Ólafur Þórðarson helduralmennan stjórnmálafund á Borðeyri laugardaginn 23. janúar kl. 14.00. Og á Hólmavik sunnudaginn 24. janúar kl. 16.00. Allir velkomnir Akranes Munið bæjarmálafundinn laugardaginn 23. janúar kl. 10.30 í Fram- sóknarhúsinu við Sunnubraut. Bæjarfulltrúar Framsóknarflokkslns Suðurland Viðtalsfundir þingmanna Framsóknarflokksins verða sem hér segir: 1. Laugarvatn, Barnaskólinn.j mánudaginn 25. jan. kl. 21.00. 2. Aratunga, Biskupstungum, I þriðjudaginn 26. jan. kl. 21.00. Guðnl Ágústsson. Jón Helgason. 4. Flúðum, Hrunamannahreppi, fimmtudaginn 28. jan. kl. 21.00. Suðurland Skrifstofa kjördæmissambandsins að Eyrarvegi 15, Selfossi er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15-17. Simi 99-2547. Kjördæmissambandið Austurland Jón Kristjánsson og Jónas Hallgrímsson boða til al- mennra viðtalsfunda sem hér segir: Fáskrúðsfirði, Snekkjunni, sunnudaginn 24. jan kl. 17.00 Breiðdal, Staðarborg, mánudaginn 25. jan. kl. 20.30 Djúpavogi, Fólagsmiðstöðinni, þriðjudaginn 27. jan. kl. 20.30 KSFA Tilkynning til söluskattsgreiðenda Af sérstökum ástæðum hefur fjármálaráðuneytið ákveðið að álag skv. 1. tölul. 21. gr. söluskattslaga nr. 10/1960 með síðari breytingum verði ekki reiknað vegna söluskatts fyrir desember 1987 fyrr en eftir 3. febrúar nk. Hafi söluskattsskil ekki verið gerð fyrir þann tíma mun álag hins vegar reiknast að fullu, þ.e. 20%. Ákvörðun þessi lýtur aðeins að útreikningi álags vegna söluskattsskila fyrir des- ember 1987. Fjármálaráðuneytið, 21. janúar 1988. t Björn Konráðsson fyrrverandl bústjóri, Vffllsstöðum lést 21. janúar. Signhild Konráðsson Slgurður Björnsson Ragnhelður Björnsdóttir Borgþór Björnsson Elfsabet Björnsdóttlr ÚTVARP/SJÓNVARP Föstudagur 22. janúar 6.45 Veðuriregnlr. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morguneárlð með Ragnheiðí Ástu Péturs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiðúrforustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.. Tilkynnlngar lesnar laust fyrlr kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Slgrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynnlngar. 10.10 Veðurtregnir. 10.30 Frá fyrrl tlð. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá isaflrðl) 11.00 Fréttlr. Tllkynningar. 11.05 Samhljómur. Ums|ón: Bergþóra Jónsdóttir. (Elnnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fróttayfirllt. Tónllst. Tllkynnlngar. 12.20 Hádeglstráttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tllkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdeglssagan: „Óakráðar mlnnlngar Kötju Mann". Hjörtur Pálsson les þýðingu slna (5). 14.00 Fréttir. Tilkynnlngar. 14.05 Ljúfllngslög. Svanhlldur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Upplýslngaþjóðfélaglð. Vlð upphaf norr- æns tækniárs. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). Tónllst. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð - Kista Drakúla og Skarl slmsvarl. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttlr og Vernharður Llnnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á slðdegl 18.0Ó Fréttir. Tónlist. Tllkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldslns. 19.00 Kvöldtréttir. 19.30 Tilkynnlngar. Daglegt mál. Endurteklnn þáttur frá morgnl sem Finnur N. Karlsson llytur. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaks. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagslns. Orð kvöldslns. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Vfsnakvöld. 23.00 Andvaka. Þáttur I umsjá Pálma Matthlas- sonar. (Frá Akureyrl) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgní). 01.00 Veðurtregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. Fréttlr kl. 19.00. 22.00-03.00 Haraldur Glslason nátthraln Bylgj- unnar sér okkur fyrir hressllegri helgartónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Krlst- ján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara selnt I háttinn og hina sem lara snemma á fætur. / FM 102,2 Föstudagur 22. janúar 07.00 Þorgelr Áatvaldsson. Llfleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýslngar auk frótta og viðtala um málefni llðandi stundar. 08.00 STJORNUFRÉTTIR. (fréttasimi 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og Gunnlaugur leikur á als oddl. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉniR (fróttaslmi 689910). 12.00 Hádeglaútvarp. BJarnl Dagur Jónsson. Bjarnl Dagur I hádeginu og fjallar um fréttnæmt efnl, Innlent jafnt sem erlendu I takt við gæða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgl lelkur af flngrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónllst. Alltal eitthvað að ske hjá Helga. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttaslml 689910) 16.00 Mannlegl þátturlnn Árni Magnusson með tónllst, spjall, fréttir og fréttatengda atburðl á föstudagseftirmiðdegi. 18.00 STJORNUFRÉTTIR (Iréttaslmi 689910). 18.00 fslensklr tónar. Innlendar dægurflugur fljúga um á Fm 102 og 104 I elna klukkustund. Umsjón Þorgelr Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutlmlnn. Gullaldartónlist flutt af meist- urum. 20.00 Jón Axel Ólafsson. Jón er kominn I helgar- skap og kyndir upp fyrlr kvöldið. 22.00-03.00 Bjsrni Haukur Þórason. Elnn af yngrl þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með góða tónlist fyrlr hressa hlustendur. 03.00-08.00 Stjörnuvaktln 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarplð. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Margvlslegt annað efni: Umterðin, færðin, veðríð, dagblöðin, landið, miðln og útlönd sem dægurmálaútvarpið á rás 2 tekur fyrlr þennan dag sem fyrrl virka daga vikunnar. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Slgurður Þór Salvarsson. 10.05 Mlðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristln Björg Þorstelnsdóttir. 12.00 Á hádegl. Dægurmálaútvarp á hádegl hefst með fróttayflrlltl. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttlnn „Leitað svars" og vettvang fyrlr hlustendur með „orð I eyra". Slmi hlustenda- þjónustunnar er 693661. 12.20 Hádaglafráttir. 12.45 A mllll mála. Umsjón: Gunnar Svanbergs- son og Snorrl Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið skllar af sér fyrir helglna: Stelnunn Slgurðardóttlr flytur föstu- dagshugrennlngar. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, mennlng og ómenning I vlðum skllnlngl viðlangselni dæg- umálaútvarpsíns I slðasta þætti vlkunnar I umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunn- arsdóttur, Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafstelns. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Eftlrlætl. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 22.07 Snúnlngur. Umsjón: Skúll Helgason. 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina til morguns. Fráttlr kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP A RAS 2 8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Umsjón: Krlstján Slgurjónsson og Margrót Blöndal. 18.30-19.00 Svæðlsútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. Föstudagur 22. janúar 17.50 Rltmálafréttlr. 18.00 Nllll Hólmgelrsson 48. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Börnln I Kandollm. (Barnen I Candolim) Sænsk sjónvarpsmynd fyrir börn sem fjallar um lifnaðarhætti fólks I litlu þorpi á Indlandi. Sögu- maður: Guðrún Kristln Magnúsdóttir. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvislon - Sænska sjónvarpið). 18.40 Klaufabárðarnlr. Tékknesk brúðumynd. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttlr. 19.00 Staupasteinn. Bandarlskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðnl Kolbeinsson. 19.25 Popptoppurlnn. (Topof the Pops) Efstu lög evrópsk/bandarlska vinsældalistans, tekin upp I Los Angeles. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Þlngsjá. Umsjónarmaður HelgiE. Helgason. 20.55 Annlr og appelsfnur. Að þessu sinnl eru það nemendur Kvennaskólans I Reykjavlk sem sýna hvað I þeim býr. Umsjónarmaður Eirlkur Guðmundsson. 21.25 Mannavelðar. (Der Fahnder) Þýskur saka- málamyndaflokkur. Leikstjóri Stephan Meyer. Aðalhlutverk Klaus Wennent. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.20 Erfið ákvörðun. (My Body, My Child) Bandarlsk sjónvarpsmynd Irá 1982. Leikstjóri Marvin Chomsky. Aðalhlutverk Vanessa Red- grave, Joseph Campanella og Jack Alberlson. Kennslukona sem á þrjár stálpaðar dætur á þá ósk heltasta að elgnast barn. Þegar hún verður þunguð þarf hún að taka erflða ákvörðun þvl óvlst er hvort lóstrið hefur skaðast. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.55 Útvarpsfráttlr I dagskrárlok. £ í STÖÐ-2 Föstudagur Föstudagur 22. janúar 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lltur yflr blöðin. Fréttlr kl. 7.00,8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorstelnsaon á láttum nótum. Föstudagspoppið allsráðandí með tilheyrandi rokkl og róli. Fráttlrkl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Hádeglalráttir. 12.10-15.00 Asgelr Tómaason á hádegl. Föstu- dagsstemmningin heldur áfram og eykst. Saga dagsins rakln ki. 13.30. Fréttlr kl. 13.00,14.00 og 15.00. 15.00-18.00 Pétur Stelnn Guðmundsson og sfð- doglsbylgjan. Föstudagsstemmningin nær hámarkl. Fráttlr kl. 16.00 og 17.00. 18.00-19.00 HallgrlmurThorstelnsson I Reyk|a- vlk slðdagls. Hallgrlmur lltur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur vlð sögu. 19.00-22.00 Anna Björk Blrglsdóttlr. Bylgju- kvöldlð hafið með hressilegri tónlist. 22. janúar 16.40 Dans á rósum Wilde's Domaln. Saga þrlggja kynslóða Wilde fjölskyldunnar sem rekur fjöl- leikahús, skemmtlgarðaog lelkhús. En draumar fjölskyldumeðllmanna um framtlð tyrlrtæklslns eru ekkl alllr með sama mótl. Aðalhlutverk: Klt Taylor, June Salter og Martin Vaughan. Lelk- stjórl: Charles Tlngwell. Framlelðandi: Brendon Lunney. Þýðandl: Tryggvl Þórhallsson, ITC 1984. Sýnlngartlml 75 mln. 17.55 Valdstjórlnn Captain Power. Leikln barna- og ungllngamynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðar- dóttlr. IBS. 18.20 Föstudagsbltlnn. Blandaður tónllstarþáttur með viðtölum vlð hljómllstarfólk og ýmsum uppákomum.____________________________________ 19.1919:19 Frétta og fréttatengt efni ásamt veður- og Iþróttafréttum.____________________________ 20.30 Bjartasta vonln. The New Statesman. Nýr, breskur gamanmyndatlokkur um ungan og efnllegan þingmann. Yorkshire Television 1987. 21.00 Ekkert kvennastarf An Unsultable Job for a Woman. Cordelia Graý velur sér ekki hefðbund- I6 kvennastarf heldur gerist leynilögreglukona. Aðalhlutverk: Plppa Guard, Bille Whltelaw, Paul Freeman og Domlnlc Guard. Leikstjórl: Chrlst- opher Petlt. Framlelðandi: Don Boyd. Þýðandl: Pálmi Jóhannesson. Goldcrest 1981. Sýningar- tlmi 95 mln. 22.30 Hasarlelkur Moonllghtlng. Sam biður Madd- ie að glftast sér. Maddle hugsar slg um og Davld verður hræddur um að mlssa hana. Þýðandl: Ölafur Jónsson. ABC. 23.15 Adam Adam at Slx a.m. Myndln fjallar um Adam, ungan pilt sem gerir upprelsn, gegn hefðbundnum venjum þjóðlélagsins. Aðalhlut- verk: Michael Douglas og Lee Purcell. Lelkstjóri: Robert Scheerer. Framlelðandl: Rlck Rosen- berg. CBS 1970. 00.55 Aráaln á Pearl Harbor Toral Toral Mynd þessi er alrakstur samvlnnu Japana og Banda- rljamanna. Grelnt er frá aödraganda loftárásar- Innar á Pearl Harbor Irá sjónarhornum beggja aðila. Þýðandi: Allreð Sturla Böðvarsson. Aðal- hlutverk: Martln Balsam, Soh Yamamura, Jos- eph Cotten og Takahlro Tamura. Framlelðandi: Elmo Wllllams. 20th Century Fox 1970. Bðnnuö börnum. 03.15 Dagakrárlok. Föstudagur 22. janúar 1988 llllllllilllllllllllllliill DAGBÓK lllllllHllli Neskirkja: Félagsstarf aldraðra Á morgun, laugardag verður farið í skoðunarferð í Náttúrufræðistofnun. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 15. Glugginn, Akureyri: Síðari sýningarhelgi Listamennimir Jón Áxel Björnsson og Sverrir Ólafsson hafa að undanförnu sýnt málverk og skúlptúra í Glugganum á Akureyri. Sýningu þeirra lýkur um helg- ina og er hún opin kl. 2-6. ÁtthagasamtAk Héraðsmanna Reykjavík efna til samkomu fyrir aldraða félags- menn laugardaginn 23. janúar kl. 14 að Furugerði 1. Spilað verður hálft kort. Vilhjálmur Hjálmarsson ræðir við fólkið. Hljóðfæraleikur og veitingar bomar fram. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú f Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 23. janúar. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Takmark göngunnar: Samvera, súr- efni, hreyfing. Reynið einfalt frístunda- gaman. Nýlagað molakaffi. Allir vel- komnir. Allt vitlaust - aftur á Broadway Rokk- og danssýningin „Allt vitlaust" verður sett upp að nýju í Broadway í janúar og febrúar og verður fyrsta sýning- in laugardaginn 23. jan. 1 sýningunni taka þátt sem fyrr stór- hljómsveitin Fuglarnir (The Birds) undir stjórn Gunnars Þórðarsonar, söngsveitin The Bees, skipuð Björgvini Halldórssyni, Sigríði Beinteinsdóttur, Eiríki Haukssyni og Eyjólfi Kristjánssyni og dansflokkur- inn Rokk í viðlögum. Tími óska og löngunar hjaMÍR Sovéska kvikmyndin „Tími óska og löngunar" verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 24. jan. kl. 16. Myndin er gerð 1984 eftir handriti Ana- tólís Grebnévs, en leikstjóri er Júlí Raizman. Með aðalhlutverkin fara Vera Alentova og Anatólf Papanov. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Norrænt tækniár: Opið hús í Sjónvarpinu Sunnudaginn 24. janúar, verður Ríkis- útvarpið - Sjónvarp með opið hús kl. 13-17 Starfsmenn sýna stofnunina og fólki gefst kosstur á að skoða húsnæðið og tækjabúnað. Sl. mánudag hófst í tilefni af Norrænu tækniári, sýning veggspjalda í verslunar- og þjónustumiðstöðinni Kringlunni í Reykjavík. Sýningin verður opin í hálfan mánuð. Síðar standa vonir til að hægt verði að senda hana út á land. Jólakortahappdrætti Dregið hefur verið í jólakortahapp- drætti Styrktarfélags vangefinna og komu vinningar á eftirtalin númer: 53 3076 2417 1184 Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 24. janúar: 1) kl. 13. Skíðaganga í Bláfjöllum Ekið að þjónustumiðstöðinni f Bláfjöll- um og gengið þaðan á skfðum eins og tíminn leyfir. 2) Id. 13. Sandfell - SelfjaU - Lækjar- botnar Ekið að Rauðuhnúkum og gengið það- an eftir Sandfelli og niður af þvf, síðan á Selfjall og lýkur gönguferðinni í Lækjar- botnum. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Helgina 13.-14. febrúar verður vetrar- fagnaður F.Í. á Flúðum. ÚTIVIST Sunnudagur 24.jan. Strandganga í landnámi Ingólfs 4. ferð Bessastaðanes-Álftanes. Brottför frá BSÍ, bensfnsölu kl. 13. Fróður heima- maður mætir f gönguna við Bessastaða- hliðið og fylgir hópnum og fræðir um það sem fyrir augu ber bæði um sögu, örnefni og ekki sfst gamlar frásagnir t.d. af Óla Skans, en viðkoma verður á Skansinum. Garðbæingar geta mætt kl. 13.20 við Bessastaðahliðið. Þetta er létt og fróðleg ganga fyrir alla. Með Strandgöngunni er ætlunin að ganga með ströndinni frá Reykjavfk að Ölfusárósum í 22 ferðum. Viðurkenning veitt fyrir góða þátttöku. Þorra heilsað f Þjórsárdal 22.-24. jan. Brottför föstud. kl. 20. Gist í Árnesi. Fjölskylduferð. Þorrablót Útivistar og kvöldvaka á laugardagskvöldinu. Góðar göngu- og skoðunarferðir um Þjórsárdal- inn. Farmiðar á skrifstofunni Grófinni 1, sfmar 14606 og 23732.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.