Tíminn - 19.05.1988, Blaðsíða 9

Tíminn - 19.05.1988, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 19. maí 1988 Tíminn 9 illlllllllllll VETTVANGUR Helga Kristjánsdóttir: Svarað fyrir konur Grein Garra, Puntudúkkur, í Tímanum 5. maí er heldur remb- ingsleg lýsing á þingkonum Kvennalistans, sem ekkert vilja gera til gagns, heldur punta sig upp og vera sætar t' framan. Ekki líkaði Garra frammistaða þeirra í eldhús- dagsumræðunum. Af greininni má þó sjá að Garri hefur alla tíð verið andvígur þessum konum, sem hegða sér alls ekki eins og honum er þóknanlegt. Ég horfði á sjón- varpið þetta kvöld eins og Garri, en átti ekki von á að sjá puntu- dúkkur á skjánum, enda sá ég þær ekki. Kvennalistakonurnar sem þá töl- uðu báru það ekki með sér að þær dýfðu aldrei hendi í kalt vatn og létu karlinn sjá fyrir öllu. Ekki voru þær í sérlega fínum fötum og virtust ekki hafa lagt sig sérstaklega fram um að vera puntulegar. Það voru konur sem sýndust vanar vinnu. Og ekkert hikandi við að standa í ströngu, fyrst þær lögðu á sig það erfiði og fyrirhöfn að standa í tvfsýnni kosningabaráttu, sem að vísu bar miklu meiri árangur fyrir þær en nokkur bjóst við. Þær eru ekki þau letiblóð sem Garri telur. Nefnd sú, sem fékk það hlutverk að skila áliti um staðsetningu vara- flugvallar, hefur að sögn fjölmiðla skilað greinargerð um niðurstöður sínar. Samkvæmt frásögn fjölmiðla, er álit nefndarinnar tvíþætt og stafar það af eðlilegum ástæðum. í fyrsta lagi er fjallað um, hvar yrði hag- kvæmast að byggja varaflugvöll, sem fullnægði þörfum íslenska millilandaflugsins. í öðru lagi er fjallað um hvar væri hagkvæmt að koma upp varaflugvelli, sem hent- aði þörfum Atlantshafsbandalags- ins, en hann þarf að hafa lengri flugbraut, en Nató hefur eindregið óskað eftir slíkum flugvelli. Niðurstaða nefndarinnar er sú að þörfum íslendinga yrði fullnægt með stækkun flugvallarins á Egils- stöðum, en hins vegar yrði þörfum Nató best fullnægt með byggingu Kvennalistakonurn- ar sem þá töluðu báru það ekki með sér að þærdýfðu aldrei hendi í kalt vatn og létu karl- inn sjá fyrir öllu. Ekki voru þær í sérlegafín- um fötum og virtust ekki hafa lagt sig sér- staklega fram um að vera puntulegar. Ekki sá ég nú á þeim hvort þær mundu eiga eins ánægjulegt heimil- islíf og óskakona Garra, sem baslar við að koma börnunum til manns með karli sínum - í kristilegri hógværð - en vonandi standa þær með sínum maka eins og vera ber. Og heldur hafa þær þótt hugsa óþægilega mikið um börnin, því að flugvallar í Aðaldal í Þingeyjar- sýslu. Stjórnvöld munu nú fara að hugleiða þessa kosti og því er líka eðlilegt að þjóðin fari að ræða um þá. Það má telja víst, að Nató muni sækja það fast að fá hér svokallað- an varaflugvöll. Jafnframt mun verða bent á, að því fylgi fjárhags- legur ávinningur fyrir Islendinga, sem séu í fjárhagslegri kreppu, og mundi mikil fjárfesting á borð við flugvöll í Aðaldal færa mikla pen- inga í þjóðarbúið. Ýmsir munu þá verða á báðum áttum, en þrýsting- ur af hálfu Nató mun hafa áhrif og þó einkum á þá, sem enn telja Rússa hafa horn og klaufir. En hvers vegna sækir Nató þetta svona fast? Það getur ekki ein- göngu verið vegna þess að hernað- arflug Nató verði auðveldara með hagur barna telst til mjúkra mála (ásamt atómbombum og launamál- um kvenna, eins og O.Ó. segir í Tímagrein í vetur). Já, O.Ó. fannst nauðsyn til bera að senda Kvennalistanum tóninn eftir eina skoðanakönnunina í vetur. Hann nefnir greinina: „Vin- sældir og áhrifaleysi“, og er hún síður en svo skrifuð af góðgirni. Mér þótti það miður, því að oft finnst mér hann skrifa af sanngirni og koma með góðar ábendingar. Garri og O.Ó. segja báðir að gengið hafi verið eftir Kvennalist- anum að fara í ríkisstjórn; gjöra svo vel að setjast í ráðherrastólana. Ekki veit ég af hve mikilli einlægni rætt var við þær um stjórnarmynd- un, nema þá helst af Alþýðu- flokknum, sem allt vildi satt að segja fremur en fara í stjórn með Framsóknarflokknum. En þó fór svo að það var Framsóknarflokkur- inn sem féllst á að fara í ríkisstjórn með Alþýðuflokki og Sjálfstæðis- flokki. Gerður var stjórnarsátt- máli, en ekki er nú við allt staðið sem stefnuyfirlýsingin gaf til kynna. Og nú eru framsóknarmenn óánægðir með gang mála, þjóðin varaflugvelli, sem ekki þyrfti að nota nema örsjaldan á ári. Aðal- dalsvöllur er af mörgum ástæðum betur til þess fallinn en Keflavíkur- völlur að vera aðalbækistöð hersins. Því er ekki ósennileg spá, að unnið yrði að því í áföngum að byggja þar upp aðalherstöð, og minnka í samræmi við það umsvif hersins í Keflavík. Keflavíkurflug- völlur yrði þá ekki lengur aðalflug- völlur hersins, heldur varaflugvöll- ur. Þessu gæti fylgt nokkur kostn- aður, en hvað er ckki gefandi fyrir betri aðstöðu? Með byggingu Aðaldalsvallar yrði lfka mestum kostnaðinum lokið og þar þarf hvort eð er að gera ýmsar fram- kvæmdir til viðbótar, ef hann á að verða nothæfur fyrir flugvélar hersins. Flutningur aðalstöðva hersins frá Keflavíkurflugvelli myndi öll er dauðkvíðin og margir hafa orð á að við stöndum á ystu nöf. Fjár hefur verið aflað - sem talið er að Kvennalistinn leiði ekki einu sinni hugann að - en þess hefur draga úr ýmsum umsvifum hersins á Keflavíkursvæðinu og sýnir því hversu réttmæt var sú þingsálykt- unartillaga Þorsteins Sveinssonar, að gróði Aðalverktaka, sem fjár- festur hefur verið í stórhýsum í Reykjavík, væri látinn renna í sérstakan viðreisnarsjóð Suður- nesja, sem hægt væri að grípa til, þegar drægi úr framkvæmdum á Keflavíkurvelli. Ég hefi áður látið í Ijós ein- dregna andstöðu mína við vara- flugvöll fyrir herflugvélar. Hún er óbreytt. Bíði sú skoðun lægri hlut og flugvöllurinn verður leyfður, hlýtur það að koma til athugunar, hvort taka eigi leigu fyrir hann, eins og margir vilja að einnig sé tekin fyrir Keflavíkurflugvöll eða aðstöðu Bandaríkjanna þar. Um Aðaldalsflugvöll, ef til þess keniur, gildir hins vegar allt annað í þess- verið aflað með erlendum lántök- um að vanda og aukinni skattbyrði. Verslunin, sú heilaga kýr, kaupir inn fyrir erlend lán. En venjulegt fólk álftur að enginn gjaldeyrir verði tiltækur fyrst um sinn til að greiða lánin. í ríkisstjórn eru þo að verki menn, sem hafa hafist til valda fyrir eigin verðleika, eins og Garri orðar það. (Satt að segja voru margir framsóknarmenn þvf and- vígir að vera í þessari ríkisstjórn. Okkur hefur sjaldan gefist vel samstarf við Alþýðuflokkinn.) Og þeir halda áfram að taka erlend lán, sem alltaf er þó verið að stagast á að verði að greiða niður og taka upp heilbrigðari fjármála- stefnu. En þó að Framsóknarflokk- urinn vilji að þjóðin komist út af þeirri óheillabraut, sem orðið hef- ur betri og breiðari með hverju ári að undanförnu, þá höldum við áfram. Kvennalistakonur hafa tekið þátt í umræðum um fjáröflun og skattamál sem önnur mál og frá rnínum bæjardyrum séð er ekkert athugavert þó að konur vilji hafa hönd í bagga með þjóðmálunum. En Garri og O.Ó. virðast báðir sárir og móðgaðir við þessar „stefnulausu puntudúkkur“ þegar þær reyna að afla sér kjósenda. Þeim er misboðið. Eru þeir ef til vill hræddir? Silfrastöðum, 7. maí 1988. Helga Kristjánsdóttir um efnum. Hann er hvorki nauð- synlegur vegna hagsmuna eða varna, og gildir því annað um hann en Keflavíkurflugvöll. Alþingi var fylgjandi því á sínum tíma, að ekki var farið fram á leigu vegna hans, heldur yrði litið á þetta sem fram- lag okkar til Nató vegna nauðsyn- legra varna íslands á þeim tíma. Allt öðru máli gegnir um varaher- flugvöll í Aðaldal eins og áður segir. Hans er ekki minnsta þörf vegna íslenskra hagsmuna og varna íslands. Bandaríkin greiða víða leigu vegna hernaðarlegrar að- stöðu á flugvöllum. Aðaldalsflug- völlur getur flokkast undir slíka velli. Telja má það öruggt að verði Aðaldalsvöllur leyfður, rísi upp kröfur um leigu fyrir hann. T.d. gæti Borgaraflokkurinn verið lík- legur til þess, ef marka má ýms fyrri ummæli Alberts Guðmunds- sonar. Þjóðin þarf að fara að ræða um þessi ntál. Það er hægt að sjá á þeim ýmsar hliðar. Mín skoðun er óbreytt sú, að skynsamlegast sé að hafna varaflugvelli fyrir herflugvél- ar og stuðla með því að samdrætti vígbúnaðar eða a.m.k. að íslend- ingar eigi ekki þátt í því, að hann verði aukinn, en það yrði hann, ef Aðaldalsvöllur verður byggður, því að vafalaust myndu Rússar finna mótsvar við þeirri mikilvægu hernaðarframkvæmd frá þeirra sjónarmiði. Islendingar eiga að stuðla að afvopnun en ekki aukinni hervæð- ingu. Þórarinn Þórarinsson: Flytur Nató herstöðina norður í Þingeyjarsýslu? Þann 2. maí verður mikið um dýrðir í frímerkjaútgáfu. Þann dag kemur út annað heftið með land- vættunum og verður nú hægt að eignast það í 88 mismunandi gerðum, ef menn nenna að hlaupa á milli pósthúsanna og skoða. Minni ég þar á fyrri þátt minn um þetta hefti er það kom út í fyrra með öðru verðgildi. Þá koma einni EVRÓPU-merkin út og eru þau tvö að þessu sinni, eins og ávallt. Póst- og símamálastofnunin gefur að venju út Evrópufrímerki í tveim- ur verðgildum (16 krónur og 21 króna) og eru þau teiknuð af Tryggva T. Tryggvasyni. Þau eru að þessu sinni helguð nútíma flutninga- samskiptatækni. Annað frímerkið sýnir sendingu bréfa með mynd- . senditæki. Hitt frímerkið sýnir flutn- ing boða um gagnaflutningskerfi. Evrópuf rímerki 1988 Nýtt landvættahefti Póst- og símamálastofnunin gefur nú öðru sinni út hefti með 12 frí- merkjum. Söluverð heftisins verður 192 krónur en hvert frímerki er að verðgildi 16 krónur. - Myndefni þeirra eru hin sömu og áður, land- vættirnar fjórar í skjaldarmerki íslands: dreki, fugl, griðungur og bergrisi. I Heimskringlu segir frá því, að Haraldur Gormsson Danakonungur ætlaði að sigla liði til fslands og hefna níðs er ort hafi verið um hann þar. - Konungur bauð þá manni nokkrum fjölkunnugum að fara til íslands í könnunarskyni. Tók sá hamförum og fór í hvalslíki. Hann sá, að fjöll og hólar voru fullir af landvættum, smáum og stórum. Hann fór fyrst inn á Vopnafjörð. Kom þá dreki einn mikill æðandi og fylgdu honum eiturspúandi nöðrur og eðlur. Lagði hann á braut vestur fyrir land og hélt inn Eyjafjörð. Þar fór móti honum fugl svo mikill, að vænghafið náði fjalla í milli beggja vegna fjarðarins. Sneri hann þá frá og kom næst inn á Breiðafjörð. Þar fór móti honum griðungur mikill og óð sæinn út með ógurlegum hljóðum. - Loks hélt maðurinn suð- ur um Reykjanes og hugðist ganga á land á Suðurlandi. Þar kom móti honum bergrisi og hafði járnstaf í hendi og bar höfuðið hærra en fjöllin. Eftir þetta fór maðurinn austur með landinu í hvalslíkinu og sneri síðan utan til konungs og bar landinu ekki vel söguna. Nýir sérstimplar Sérstakur póststimpil! verður í notkun á frímerkjasýningunni „FIN- LANDIA 88" í Helsinki frá 1. - 12. júní 1988. Sérstakur póststimpill verður í notkun á frímerkjasýningunni „HEMBYGD 88“ í Svíþjóð frá 13. - 15. maí 1988. Til stimplunar verður aðeins tekið við almennum bréfapóstsendingum. Sérstimplar þessir sem eru notaðir til að kynna ísland erlendis, eru nú að verða sérstakt söfnunarsvið hjá íslenskum söfnurum og þeim erlend- um söfnurum, sem safna íslensku sérefni. Erfitt reynist þó að ná ýmsum eldri stimplum, sérstaklega þar sem þeir voru ekki alltaf kynntir eins og nú er. Mun helst að fá þá í sænskum frímerkjaverslunum. Siguröur H. Þorstcinsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.