Tíminn - 26.05.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.05.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur26. maí 1988 Reykjaneskjördæmi Steingrímur Jóhann Níels Árni Elín Hermannsson Einvarósson Lund .Jóhannsdóttir Aö loknum þingstörfum boöa þingmenn og varaþingmenn Framsókn- arflokksins í Reykjaneskjördæmi til almennra stjórnmálafunda um þingstörfin og ástand þjóðmála, á eftirtöldum stööum: Fimmtud. 26. maí kl. 20.30. Félagsheimili Kóþavogs Laugard. 28. maíkl. 15.00. Festi í Grindavík. Sunnud. 29. maí kl. 14.00. Fólkvangur. FyrirMosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós. Þriöjud. 31. maí kl. 20.30. Garðaholt. FyrirGarðabæog Hafnar- fjörö. Bessastaðahreppur. Fimmtud. 2. júní kl. 20.30. Glaumberg. FyrirNjarövík, Voga, Hafnir, Sandgerði og Garö. Fundirnir veröa öllum opnir og viö hvetjum framsóknarmenn og aðra áhugamenn um þjóðfélagsmál til aö mæta. Kjördæmissamband framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi Framsóknarfélögin á Akureyri Framsóknarfélögin á Akureyri halda oþinn félagsfund í kvöld fimmtudaginn 26. maí kl. 20.30 á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 90. Þingmenn Framsóknarflokksins þau Guðmundur Bjarnason og Valgerður Sverrisdóttir mæta á fundinn. Umræðuefni: Stjórnmálaástandiö í byrjun sumars. Fulltrúaráðsmeðlimir sérstaklega hvattir til að mæta. Stjórnir framsóknarfélaganna Vorhappdrætti Fram- sóknarflokksins 1988 Dregið verður í vorhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní n.k. Að gefnu tilefni er vakin athygli á þeirri nýjung að nú er sendur út einn gíróseðill. Þar eru tilgreind númer þeirra miða sem viðtakandi á að greiða. Þeir sem hafa fengið sendan þennan gíróseðil eru hvattir til að gera skil hið fyrsta. Allar frekari upþlýsingar veitir skrifstofa flokksins að Nóatúni 21, sími 24480 og sími 21379. Framsóknarflokkurinn Miðstjórnarfundur SUF Miðstjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna verður hald- inn laugardaginn 11. júní. Staður og dagskrá nánar auglýst síðar. Stjórnin s-s. Mosfellsbær /lX Framlagning kjörskrár Kjörská vegna forsetakosninganna 25. júní 1988 var lögð fram til sýnis á bæjarskrifstofu Mosfells- bæjar í Hlégarði 25. maí s.l. Opnunartími skrifstof unnar er frá kl. 8.00 - 15.30 mánudaga til föstudaga. Kærufrestur vegna kjörskrár er til 10. júní 1988. Bæjarstjórinn í Mosfellsbæ ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllllllllllllll!l!ll!l SJÓNVARPIÐ Mánudagur 30. maí 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir. 19.00 Galdrakariinn frá Oz (The Wizard of Oz) - Fimmtándi þáttur - I suðurátt Japanskur teiknimyndaflokkur. 19.20 Háskaslóðir (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. pýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vistaskipti (A Different World) Bandarískur myndaflokkur með Usu Bonet í aðalhlutverki. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.00 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Fréttaskýringaþáttur vegna fundar leið- toga Sovétríkjanna og Bandarikjanna í Moskvu. Umsjónarmaður Árni Snævarr. 21.30 Eltt sinn skal hver deyja (Tiempo de morir) Kólumbísk/Kúbönsk bíómynd frá 1985 gerð eftir handriti Gabriel Garcia Marquez. Leikstjóri Jorge Ali Triana. Aðalhlutverk Gustavo Angar- ita, Sebastian Ospina og Jorge Emilio Salazar. Dæmdur morðingi kemur á heimaslóðir eftir að hafa afplánað 18 ára fangelsi, og kemst að raun um aö bræður tveir hyggja á hefndir fyrir föður sinn. Þýðandi Sonja Diego. 23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok LESIUNARÁÆILIfN Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Aarhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga Gautaborg: Alla föstudaga Varberg: Annan hvern laugardag Moss: Annan hvern laugardaga Larvik: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvlkudaga Helsinki: Magdalena R.........31/5 Gloucester: Skip................ 9/6 Skip................ 5/7 New York: Skip................ 12/6 Skip................ 7/7 Portsmouth: Skip................13/6 SK/PADE/LD f&kSAMBANDS/NS UNDARGÖTU9A-101 REYKJAVlK SlMI 698100 1LAAAÁlii TÁKN TRAUSTRA FLUTNINGA Föstudagur 27. maí 16.25 Annað föðurland. Another Country. Rússar hafa löngum leitað njósnara í röðum nemenda í breskum einkaskólum. Þessi mynd fjallar um lífið innan veggja slíks skóla og hugarstríð nemenda sem Rússar vilja fá til liðs við sig. Aðalhlutverk: Rubert Evrett, Colin Firth, Michael Jenn og Robert Addie. Leikstjóri: Marek Kaniev- ska. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Gold- crest 1984. Sýningartími 90 mín. 17:55 Silfurhaukarnir Teiknimynd. 18.20 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnars- son.___________________________________________ 19.19 19:19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock Þáttaröð með stuttum myndum sem eru valdar, kynntar og þeim oft stjórnað af meistara hrollvekjunnar, Alfred Hitchcock. Sýningartími 30 mín. Universal 1955-61. s/h._____________________________ 21.00 Ekkjurnar II Widows II. Spennandi fram- haldsmyndaflokkur um eiginkonur látinna glæpamanna sem Ijúka ætlunarverki eigin- mannanna. 4. þáttur af 6. Aðalhlutverk: Ann Mitchell, Maureen O’Farrell, Fiona Hendley og David Calder. Leikstjóri: lan Toynton. Framleið- andi: Linda Agran. Þýðandi: Yrr Bertelsdóttir. Thames Television. 21.50 í Guðs nafni. Inn of the Sixth Happiness í Guðs nafni fjallar um enskan trúboða, Gladys Awlward, sem fer til róstusvæða Kína í síðari heimsstyrjöldinni til að boða kristna trú. Boð- skapur hennar bar ótrúlegan árangur og hún sneri mörgum heiðingjum til kristinnar trúar, meðal annara kínverskum embættismanni. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Curt Júrgens og Robert Donat. Leikstjóri: Buddy Adler. Framleið- andi: Mark Robson. 20th Century Fox 1958. Sýningartími 150 mín. 23.20 Þú snýrð ekki aftur heim You can’t go Home Again. í þessari bandarísku sjónvarps- mynd öðlast sjálfsæfisöguleg bók Thomas Wolfe nýtt líf. Myndin gerist um 1920 og segir frá baráttu ungs rithöfundar, sem er staðráðinn í því að vinna sér sess meðal hinna þekktu og ríku. Aðalhlutverk: Lee Grant og Chris Sarand- on. Leikstjóri: Ralph Nelson. Framleiðandi Bob Markell. Þýðandi: Ólafur Jónsson. CBS 1979. Sýningartími 100 mín. 02:00 Hættustund. Final Jeopardy. Mynd um ung hjón sem ætla að gera sér glaðan dag í stórborginni Detroit. Þau lenda í ógöngum og dagur verður að nótt og nóttin að martröð. Aðalhlutverk; Richard Thomas, Mary Crosby, Jeff Corey. Leikstjóri: Michael Pressman. Þýð- andi: Tryggvi Þórhallson. Lorimar 1985. Sýning- artími 85mín. 03.30 Dagskrárlok. Laugardagur 28. maí 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu bömin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emma litla, Lafði Lokka- prúð, Yakari, Júlli og töfraljósið, Depill, í bangsa- landi og fleiri teiknimyndir. Solla Bolla og Támína, myndskreytt saga eftir Elfu Gísladótt- ur. Myndir: Steingrímur Eyfjörð. Gagn og gaman, fræðslumynd. Allar myndir sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Kolbrún Sveins- dóttir, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Kattanórusveiflubandið. 11.00 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. Þýðandi Ást- ráður Haraldsson 11.25 Henderson krakkarnir. Leikinn myndaflokk- ur fyrir börn og unglinga. Systkini og borgarbörn flytjast til frænda síns upp í sveit þegar þau missa móður sína. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. 12.05 Hlé. 14.05 Fjalakötturinn Kvikmyndaklúbbur Stöðv- ar 2. Að Elska - Att álska. Ung ekkja hittir ungan mann sem kennir henni að upplifa hina einu sönnu ást. Túlkun Harriet Anderson í hlutverki sínu færði henni verðlaun fyrir besta leikna kvenhlutverkið á Vendithátíðinni. Aðalhlutverk: Harriet Anderson. Leikstjóri: Jörn Donner. Sví- þjóð 1964. Sýningartími 90 mín. 15.35Ættarveldið. Dynasty. Framhaldsþáttur um ættarveldi Carringtonfjölskyldunnar. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 16.20 Nærmyndir. Nærmynd af Kristínu Hannes- dóttur. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 17.00 NBA-körfúboltinn. Heimsins bestu íþrótta- menn í snörpum leik. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson.______________________________________ 18.30 íslenski listinn. Ðylgjan og Stöð 2 kynna40 vinsælustu popplög landsins. Vinsælir hljómlist- armenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu viö Só) hf. Umsjónarmenn: Felix Bergsson og Anna Hjördís Þorláksdóttir. Stjómandi upptöku: Vaidimar Leifsson. Stöð 2/Bylgjan. 19.1919.19 Fróttir og fréttatengt efni ásamt veður- og fþróttafróttum. 20.10 Hunter. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorim- ar. 21.00 DAR.Y.L Ung, bamlaus hjón ættleiða Daryl, tiu ára strák sem verður á vegi þeirra með óvenjulegum hætti. Uppruni drengsins er þeim ókunnur, en hann vinnur hug þeirra og hjörtu. Smám saman verða foreldrarnir varir við að drengurinn er undrabarn á flestum sviðum, en tilfinningalega kaldur. Daryl er stórgóð fjöl- skyldumynd við allra hæfi. Aðalhlutverk: Mary Beth Hurt, Michael McKean, og Kathryn Walker. Leikstjóri: Simon Wincer. Framleiðandi: John Heyman. Paramount 1985. Sýningartími 100 mín. 22.40 Þorparar. Minder. Spennumyndaflokkur um mann sem starfar sem lífvörður en á oft erfitt með að halda sér réttu megin við lögin. Aðalhlutverk: Dennis Waterman, George Cole og Glynn Edwards. Thames Television. 23.20 Idi Amin. Amin, the Rise and Fall. Mynd byggð á sannsögulegum atburðum frá upphafi valdaferils Amins til endanlegrar hnignunar hans. Aðalhlutverk: Joseph Olita, Geoffrey Keen og Denis Hills. Leikstjóri: Sharad Patel. Framleiðandi: Sharad Patel. 20th Century Fox 1982. Sýningartími 100 mín. Ekki við hæfi barna. 01.00 Viðvörun. Warning Sign. Fyrir slysni mynd- ast leki á efnarannsóknarstofu í Bandaríkjunum þar sem leynilega er unnið að framleiðslu vopna til notkunar I sýklahemaði. Aðalhlutverk: Sam Waterston og Karen Quilan. Leikstjóri: Hal Barwood. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. 20th Century Fox 1985. Sýningartími 100 mín. Ekki við hæfi barna. 02.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. maí 09.00 Chan-fjölskyldan. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 09.20 Kærleiksbirnimir Teiknimynd með ísiensku tali. Leikraddir: Ellert Ingimundarson, Guð- mundur Ólafsson og Guðrún Þórðardóttir. Þýð- andi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Sunbow Productions. 9.40 Selurinn Snorri Teikninwnd með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Olafsson og Guðný Ragnarsdóttir. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Sepp 1985. 9.55 Funi. Wildfire. Teiknimynd. Þýðandi: Ragnar Á. Ragnarsson. Worldvision. 10.20 Tinna. Leikin barnamynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 10.50 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.10 Albert feiti. Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldri. Fyrirmyndarfaðirinn Bill Cosby gefurgóð ráð. Þýðandi: íris Guðlaugsdóttir. 11.35 Heimilið. Home. Leikin barna- og unglinga- mynd. Myndin gerist á upptökuheimili fyrir böm sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. Þýðandi: Bjöm Baldursson. ABC Australia. 12.00 Sældarlíf. Happy Days. Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi: íris Guðlaugsdóttir. Para- mount. 12.25 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöðinni CNN. 12.55 Sunnudagssteikin. Blandaöur tónlistarþátt- ur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 14.15Tíska. í þessum þætti er að finna nýjustu tískufréttirfráBandaríkjunum. Þýðandi og þulur: Anna Kristín Bjarnadóttir. Videofashion 1988. 14.45 Dægradvöl. ABC’s World Sportsman. Þátt- araðir um frægt fólk með spennandi áhugamál. Þýðandi: Sævar Hilbertson. ABC. 15.15 Hinsta óskin. Garbo Talks. Kona, sem haldin er banvænum sjúkdómi, biður son sinn að uppfylla sína hinstu ósk: að fá að hitta átrúnaðargoð sitt Gretu Garbo. Aðalhlutverk: Anne Bancroft, Ron Silver og Carrie Fisher. Leikstjóri: Sidney Lumet. Þýðandi: Sigríður Magnúsdóttir. Framleiðandi: Elliott Kastner. MGM 1984. Sýningartími 100 mín. 16.55 Nóbelsverðlaunahafar 1987. The Nobel Prizes 1987. Klukkustundar langur þáttur um Nóbelsverðlaunahafana árið 1987. Dagskráfrá verðlaunaafhendingu Nóbels í Stokkhólmi árið 1987. TWI. 17.45 Klementína. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Bnáns- son og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Olafs- son. 18.15 Golf. í golfþáttum Stöðvar 2 er sýnt frá stórmdtum víða um heim. Björgúlfur Lúðvíks- son lýsir mótunum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson.___________________________________ 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um- fjöllun um málefni líðandi stundar. 20.10 Hooperman. John Ritter fer með aðalhlut- verk í þessum gamanmyndaflokki sem skrifaður er af höfundi L.A. Law og Hill Street Blues. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 20th Century Fox.________________________________________ 20.40 Lagakrókar. L.A Law. Vinsæll bandarískur framhaldsmyndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu í Los Angeles. Þýðandi Svavar Lárusson. 20th Cen- tury Fox 1988. 21.25 Ástaróður. Penny Serenade. Aðalhlutverk: Gary Grant og Irene Dunn. Leikstjórn: George Stevens. Framleiðandi: Fred Guiol. Þýðandi: Friðþór K. Eydal. Republic 1941. Sýningartími 120 mín. s/h. 23.25 Breyting!!! 00.05 Konan sem hvarf. The Lady Vanishes. Árið 1939 heldur lest af stað frá brautarstöð í Bæjaralandi, meðal farþega eru Ijósmyndari frá tímaritinu Life', marggift bandarísk fegurðardís og ensk barnfóstra. Meðan lestin brunar sína leið, hverfur barnfóstran á óskiljanlegan hátt. Aðalhlutverk: Elliott Gould, Cybill Shepherd og Angela Lansbury. Leikstjóri: Anthony Page. Framleiðandi: Tom Sachs. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Rank 1979. Sýningartími 95 mín. 01.45 Dagskrárlok. Mánudagur 30. maí 16.45 Á milli vina Ðetween Friends. Vinkonur hafa nýlega sagt skilið við eiginmenn sína. Þær bregðast vð skilnaðinum áólíkan hátt.. Aðalhlut- verk: Elizabeth Taylor og Carol Brunett. Leik- stjóri: Lou Antonio. Framleiðandi: Robert Coop- er. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. HBO 1983. Sýningarlími 95 min. ______________________ 18.20 Hetjur himingeimsins. She-ra and He-man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 18.45 Vaxtarverklr. Growing Pains. Léttur fjöl- skylduþáttur. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. Wamer 1987. 19.1919.19 Fróttir, veður, íþróttir og þeim málefn- um sem hæst ber hverju sinni gerð fjörleg skil. 20.30 Sjónvarpsblngó. Sjónvarpsbingóið er unnið í samvinnu við styrktarfólagið Vog. Glæsilegir vinningar eru í boði. Símanúmer sjónvarps- bingósins er 673888. Dagskrárgerð: Edda Sverrisdóttir. Stöð 2/Vogur.____________________ 20.55 Dýrallf í Afríku. Animals of Africa. Vandaðir dýralífsþættir. Þýöandi: Björgvin Þórisson. Þulur: Saga Jónsdóttir. Harmony Gold 1987. 21.20 í greipum óttans. Scared Straight. I kvöld er á dagskrá athyglisverð og áhrifamikil fræðslu- mynd um unglinga sem allir eiga það sameigin- legt að eiga mörg afbrot að baki þegar á unga aldri. Bandarísk samtök um betrun unglinga buðu þeim að heimsækja fangelsi og hitta morðingja og stórglæpamenn til þess að sýna þeim hvaða örlög gætu beðið þeirra. Tíu árum síðar gefst okkur kostur á að fylgjast með því á hvaða braut þessir unglingar hafa lent. Leikarinn Peter Falk er kynnir í fyrri hluta þáttarins, sem gerður var árið 1978 en síðari hluta þáttarins, sem gerður er tíu árum síðar, kynnir leikkonan Whoopi Goldberg. Þýðandi: Úlfar Á. Sigmars- son. LBS 1987. 22.55 Dallas. Framhaldsþátturinn vinsæli um ástir og örlög Ewingfjölskyldunnar. Þýðandi: Björn Baldursson. Worldvision. 23.40 Aðeins fyrir augun þín. For your Eyes Only. Þessi mynd hefur allt það til að bera sem prýða má góða Bond mynd: hraða kýmni, spennu og fagrar konur. Aðalhlutverk: Roger Moore, Carole Bouquet, Chaem Topol og Lynn Holly Johnson. Leikstjóri: John Glen. Framleið- andi: Albert Broccoli. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. United Artists 1981. Sýningartími 125 mín. 01.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.