Tíminn - 11.08.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.08.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn Fimmtudagur 11. ágúst 1988 DAGBÓK Gist verður f sæluhúsi F.í við Álftavatn í einni helgarferð félagsins. Sæluhúsið er við Fjallabaksleið syðri og liggur að því fjallaslóð meðóbrúuðum ám. Fær bifreið- um með drifi á öllum hjólum að sumar- lagi. Slóðin er ekki opin til umferðar fyrr en í júlí. Gistirými fyrir 38 manns. Eldhús en engin áhöld. Flúsið óupphitað. Þessar upplýsingar eru úr nýjum bæklingi F.í. um sæluhús félagsins Helgarferðir Ferðafélagsins 12.-14. ágúst 1) Þórsmörk - gist í Skagfjörðsskála / Langadal. Gönguferöir, frábær gistiaöst- aða. 2) Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í sæluhúsi F.í. í Laugum. Ekiö í Eldgjá, gengið að Ófærufossi. 3) Álftavatn - Háskerðingur. Gist í sæluhúsi F.í. viö Álftavatn. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins, Oldugötu 3. Feröafélag íslands Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudagur 14. ágúst: Kl. 08. Þórsmörk - dagsferð Verð kr. 1.200. Enn er ekki of áliðið fyrir dvöl í Þórsmörk. Leitið upplýsinga um verð og aðstöðu fyrir sumarleyfisgesti í Skagfjörðsskála á skrifstofu F.f. Kl. 08. Stóra Björnsfell - Kaldidalur. Ekið um Kaldadal og Línuveg og gengið þaðan á Stóra Björnsfell. Verð kl. 1.200. Kl. 13. Eyðibýlin í Bláskógaheiðinni Ekið um Þingvelli að Sleðaási og gengið þaðan um eyðibýlin. Létt gönguferð. Verð kr. 800. Miðvikudaginn 17. ágúst: Kl. 08. Þórs- mörk - dagsferð. Verð kr. 1.200. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, auslanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands ÚTIVIST ilelgarferðir 12.-14. ágúst: 1. Þórsmörk - Goðaland. Góð gisting í Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. 2. Básar - Fimmvörðuháls - Skógar. Gengið á Iaugardegi yfir hálsinn, ca. 8 klst. Sund í Seljavallalaug eftir gönguna. Gist í Básum. Munið ódýra sumardvöl í Útivistar- skálunum Básum. Brottför miðvikudags- morgna, föstudagskvöld og sunnudags- morgna. Þægileg gistiaðstaða í fallcgu umhverfi. Dagsferðir í Þórsmörk alla sunnudaga. Verð 1.200 kr. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofu Grófinni I, símar 14606 og 23732. Strandganga í landnámi Ingólfs 19. ferð, sunnudaginn 14. ágúst kl. 10.30 og 13. Fjölmennið! Utivist útivist Sunnudagsferðir 14. ágúst: kl. 8.00 Þórsmörk-Goðaland. Einsdags- ferð. Strandganga í landnámi Ingólfs a.og b. a. kl. 10.30 Selatangar - Miðrekar - Húshólmi - Krísuvíkurberg. Fyrst verður litiö á fornar minjar um verstöð en síðan gengið með jaðri Ögmundarhrauns að Húshólma (Gömlu Krísuvík) og um mesta fuglabjarg Reykjanesskagans. b. kl. 13. Krísuvíkurberg - Ræningjastíg- ur. Sameinast göngunni á Heiðnabergi. Nú ætti enginn að missa af strandgöng- unni því lokatakmarkið nálgast óðum. Verð 900 kr. Útivist Minningarkort Styrktarsjóðs barnadeildar Landakotsspítala Styrktarsjóður barnadeildar Landa- kotsspítala hefur látið hanna minningar- kort fyrir sjóðinn. Sigríður Björnsdóttir myndlistarmaður og kennari teiknaði fjögur mismunandi kort. Eftirtaldir staðir selja minningarkortin: Ápótek Seltjarnarness, Vesturbæjar- apótek, Hafnarfjarðarapótek, Garðsapó- tek, Holtsapótek, Mosfellsapótek, Ár- bæjarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapótek, Háaleitisapótek, Kópavogsapótek, Lyfjabúðin Iðunn. Blómaverslanirnar; Burkni, Borgarblóm, Melanóra Seltjarnarnesi og Blómaval Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrif- stofu og barnadeild Landakotsspítala. FiftTnrwmi — Ungir Þing Sambands ungra framsóknarmanna, og fimmtíu ára afmælisþing sambandsins veröur haldið á Laugarvatni þelgina 2.-4. september 1988. Ungir framsóknarmenn eru hvattir til að fjölmenna. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins af Agli og Þórunni í síma 91-24480. Nánar auglýst síðar. S.U.F. f ramsóknarmenn! Arnesingar Hin árlega fjölskylduferð Framsóknarfélaganna í Árnessýslu verður farin laugardaginn 13. ágúst. Farið verður frá Selfossi kl. 9, stoppað í Skeiðarétt kl. 9.45. Byrjað verður að skoða Skálholt og deginum siðan eytt á Þingvöllum. Þórhallur Heimisson segir sögu staðarins, og gengið í Skógarkot, undir leiðsögn Péturs Jóhannssonar. Keyrt um Grafning og stoppað að Nesjavöllum á heimleiðinni. öruggir bílar og bílstjórar frá Guðmundi Tyrfingssyni sjá um aksturinn og skila fólki á Selfoss og í Skeiðarétt að degi loknum. Pantanir þurfa að berast fyrir fimmtudaginn 11. ágúst, til Karls í Varmalæk í síma 98-66621, Þóru á Kárastöðum í síma 98-22606, Halldóru á Stærribæ í síma 98-64458 eða Ágústu á Núpum í síma 98-34515. Athugið að taka með nesti og skjólfatnað. Nefndin. Skaftfellingar - Ferðafólk Hið árlega héraðsmót framsóknarmanna í Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið í Tunguseli Skaftártungu laugardaginn 13. ágúst. Hljómsveit Stefáns P. leikur fyrir dansi. Hinn frábæri skemmtikraftur Gunnar Jónsson á Klaustri kemur og skemmtir eftir miðnótt. Sætaferðir verða frá Skaftárskála Klaustri kl. 10.30 og 11.30. Þátttaka í sætaferðirnar tilkynnist í síma 74642. Sætaferðir verða einnig frá Víkurskála í Vík kl. 11.15. Þátttaka tilkynnist í Víkurskála. Mætum öll. Stjórnin. TÖLVU- NOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem segir: hér Aarhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga Gautaborg: Alla föstudaga Varberg: Annan hvern laugardag Moss: Annan hvern laugardag Larvik: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Heisinki: Skip 2/9 Gloucester: Jökulfell 26/8 Jökulfell 19/9 New York: Jökulfell 28/8 Jökulfell 20/9 Portsmouth: Jökulfell 28/8 Jökulfell 20/9 SKIPADEILD SAMBANDSINS LINDARGÖTU 9A -101 REYKJAVÍK SÍMI 698100 ■ IÁKNj IRÁIJSIRÁ HijrNINGA ^ Utboð Stjórn verkamannabústaöa í Kópavogi óskar eftir tilboöum í jarðvinnu (grunnar) við fjölbýlishúsin Hlíðarhjalla 63-73. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Guð- mundar Magnússonar, Hamraborg 7, Kópavogi, 3ju hæð, gegn skilatryggingu föstudaginn 19. ágúst 1988 kl. 15.00. / VerkfræÓistofa GuÖmundar Magnússonar VerkfræðiráðgjafarFRV Hamraúorg 7,200Kópavogi. S. (91) 42200. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. garð- yrkjudeildar Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboð- um í frágang á leikvelli við Ásgarð í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 5.000 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 24. ágúst kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Útboð Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi óskar eftir tilboðum í lóðafrágang (malbikun, hleðslur, tún- þökur og hellulögn) við fjölbýlishúsin Hlíðarhjalla 51-61. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Guð- mundar Magnússonar, Hamraborg 7, Kópavogi, 3ju hæð, gegn skilatryggingu föstudaginn 19. ágúst 1988 kl. 15.00. i________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________i BLIKKFORM ______Smiðjuveqi 52 - Sími 71234__ Öll almenn blikksmíðavinna, vatnskassavið- gerðir, bensíntankaviðgerðir, sílsalistar á alla bíla, (ryðfrítt stál), og einnig nælonhúðaðir í öllum litum. Póstsendum um allt land (Ekið niður með Landvélum). + Útför Sigríðar Elíesersdóttur frá Borðeyri er andaðist á Sjúkrahúsi Hvammstanga 7. ágúst fer fram frá Staðarkirkju laugardaginn 13. ágúst kl. 14.00. F.h. aðstandenda Jónas Einarsson. VerkfræÖistofa GuÖmundar Magnússonar Verktræ&ráÓQjalar FRV. Hamtaborg 7. 200 KópavoQt S. (91)42200. Kennitala 620188-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.