Tíminn - 27.10.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.10.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 27. október 1988 llllllllllllllllllllllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45). 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur í umsjá Arnar Inga. (Frá Akureyri) 17.30 Hljóðbyltingin - „Tónlist og aftur tónlist". Annar þáttur af fjórum frá breska ríkisútvarpinu (BBC) sem gerðir voru í tilefni af 100 ára afmæli plötuspilarans. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Gagn og gaman. Hildur Hermóðsdóttir fjallar um brautryðjendur í íslenskri barnabókaritun. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 «... Bestu kveðjur". Bréf frá vinitilvinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun kl. 10.30). 20.00 Lltli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guð- mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur- eyri) (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05). 20.45 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við Sigurð Símonarson bæjarstjóra á Egilsstöðum. (Frá Egilsstöðum) (Einnig útvarpað nk. þriðju- dag kl. 15.03). 21.30 Sigrún Gestsdóttir syngur lög eftir Sigur- svein D. Kristinsson. við Ijóð Snorra Hjartar- sonar. Philip Jenkins leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Út- varpsins á laugardagskvöldi undir stjórn Hönnu G. Sigurðardóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Herbert von Karajan stjórnar hæga þættinum úr sjöundu sinfóníu Antons Bruckners og Jessye Norman syngur lög eftir Richard Strauss. Jón örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur notalega tónlist. 10.05 Nú er iag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. Gestur hennar að þessu sinni er Hjörleifur Sveinbjörnsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. EvaÁsrún Albertsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Duus-húsi. Meðal gesta eru Jónas Árnason rithöfundur og Kór Langholts- kirkju. Tríó Guðmundar Ingólfssonar leikur. (Endurtekinn frá sunnudegi á Rás 1). 03.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmálaþáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 29. október 12.30 FræSsluvarp. Endursýnt Fræösluvarp frá 24. og 26. okt. sl. 14.30 Hlé. 15.00 íþróttaþátturinn. Umsjónarmaður Arnar Björnsson. 18.00 Mofli - síðasti pokabjörninn. (9).(Mofli - El Ultimo Koala) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. Leikraddir Arnar Jónsson og Anna Kristín Arngrímsdóttir. Þýðandi Steinar V. Árna- son. 18.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Sjösveiflan. Fairport Convention. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.40 Já, forsætisráðherra. (Yes, Prime Minister). Sjötti þáttur. Ðreskur gamanmyndaflokkur I átta þáttum. Aðalhlutverk Paul Eddington, Nigel Hawthorne og Derek Fowlds. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Maður vlkunnar. 21.25 Gamanlelkarinn. (King of Comedy). Banda- risk bíómynd frá 1983. Leikstjóri Martin Scor- sese. Aðalhlutverk Robert De Niro og Jerry Lewis. Gamanmynd um mann sem beitir ýms- um brögðum til að komast í návigi við átrúnað- argoð sitt, sem er fræg sjónvarpsstjama. Þýð- andi Gunnar Þorsteinsson. 23.15 Huldukonan. (La Femme Secréte). Frönsk bíómynd frá 1986. Leikstjóri Sebastian Grall. Aðalhlutverk Jacques Bonnaffe og Clementine Celarie. Sálfræðileg spennumynd um ungan kafara og þau undartegu atvik sem koma i Ijós við rannsókn hans á dauða konu sinnar. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 29. október 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 08.25 Hetjur himingeimsins.He-man. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Filma- tion. 08.50 Kaspar. Teiknimynd. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson. Worldvision. 09.00 Með afa. Afi skemmtir og sýnir teiknimyndirn- ar Depill, Emma litla, Skeljavík, Selurinn Snorri, Óskaskógur, Toni og Tella, Feldur og fleiri. Allar myndir sem börnin sjá með afa eru með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júl- íus Brjánsson, Saga Jónsdóttir og Sólveig Jónsdóttir. 10.30 Penelópa punturós. The Perils of Penelope Pitstop. Teiknimynd. Þýðandi: Alfreð S. Böðv- arsson. Worldvision. 10.50 Einfarinn. Lone Ranger. Teiknimynd. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. Filmation. 11.20 Ég get, ég get I Can Jump Puddles. Leikin framhaldsmynd í 9 hlutum um fatlaðan dreng sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna 3. hluti.Aðalhlutverk: Adam Gamett og Lewis Fitz- Gerald. Þýðandi: Birna Berndsen. ABC Australia. 12.10 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaðir Bretlands heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. Musicbox 1988. 13.10 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal Endursýndur þáttur frá síðastliðnum fimmtu- degi. 13.35 Mín kæra Klementína, My Darling Clement- ine. Úrvals vestri og jafnframt ein þekktasta mynd leikstjórans John Ford. 15.00 Ættarveldið. Dynasty. 16.05 Ruby Wax. Gestir þáttarins að þessu sinni eru Joan Oliphant Frazersérfræðingur í kampa- vínskúrum, Simon Napier Bell umboðsmaður hljómsveitarinnar Wham, Robert Schifreen tölv- unarfræðingur sem hefur sérhæft sig í rann- sóknum á glæpsamlegri misnotkun á tölvukerf- um, Bob Beckman fjármálaráðgjafi, Malcolm McLaren upphafsmaður og umboðsmaður hljómsveitarinnar Sex Pistols, Christopher Sty- lianou og Mathew Baker, en tveir þeir síðast- nefndu borguðu sig inn í þáttinn með því að gefafétil líknarmála. 16.40 Heil og sæl. Fjöldahreyfing. Endurtekinn þáttur um hreyfingu. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Sveinn Sveinsson. 17.15 (þróttir á laugardegi. Meðal efnis í þættin- um eru fréttir af íþróttum helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, ítalski fótboltinn, Gillette-pakkinn o.fl. Umsjón: Heimir Karlsson.__________________ 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 Verðir laganna. Hill Street Blues. Spennu- þættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkj- unum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. 21.25 Kálfsvað. Chelmsford. Fádæmagóðir gam- anþættir sem gerast á tímum Rómaveldisins mikla, þegar Rómanska-Britanía taldist til út- kjálka heimsveldisins. Aðalhlutverk: Jimmy Mul- ville, Rory McGrath, Philip Pope. Leikstjóri: John Stroud. Þýðandi: Órnólfur Árnason. 21.50 Réttlætinu fullnægt. Aðalhlutverk: Al Pac- ino, Jack Warden, John Forsythe og Lee Strasberg. Leikstjóri: Norman Jewison. 1979. Sýningartími 115 mín. Aukasýning 3. des. 23.45 Saga rokksins. The Story of Rock and Roll. Þáttur kvöldsins er helgaður frægum gítarleikur- um. Þeir sem fram koma eru Chuck Berry, B.B. King, Jimi Hendrix, Keith Richards, Eric Clapton og Eddie Van Halen. Þýðandi Björgvin Þórisson. 00.10 Sex á eínu bretti. Six Pack. Einmana flutningabílstjóri vaknar upp við undarlegan draum þegar hann situr uppi með sex munaðar- laus börn sem hann þarf að ganga í föður- og móðurstað. Aðalhlutverk: Kenny Rogers, Diane Lane, Erin Gray og Barry Corbin. Leikstjóri: Daniel Petrie. 1982. Sýningartími 110 mín. Aukasýning 2. des. 02.00 Moskva við Hudsonfljót. Moskow on the Hudson. Gamanmynd um sovéskan saxófón- leikara sem ferðast til Bandaríkjanna og hrífst af hinum kapítalíska heimi. Aðalhlutverk. Robin Williams, Cleavant Derricks, Maria C. Alonso og Alejandro Rey. Leikstjóri: Paul Mazursky. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. 1984. Sýningar- tími 115 mín. 03.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 30. október 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson pró- fastur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Björgu Einars- dóttur. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Matteus 18.21-35. 9.00 Fróttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Vor Guð er borg á bjargi traust", kantata nr. 80, siðbótar- kantatan eftir Johann Sebastian Bach. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. Dómari og höfundurspurninga: Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Yfir báruskotið Irlandshaf". Dagskrá um gelísk bókmenntaáhrif á íslandi til foma. Umsjón: Þorvaldur Friðriksson og Gísli Sigurðs- son. Lesari: Helga Guðrún Jónasdóttir. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Duus-húsi. Meðal gesta eru hjónin Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Jón Stefáns- son ásamt Kór Langholtskirkju. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fróttum kl. 2.00). 16.00 Fróttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr íslend- ingasögunum fyrir unga hlustendur. 17.00 Ungir norrænir einieikarar: Tónleikar í Listasafni íslands 28. þ.m. Áshildur Haraldsdótt- ir leikur á flautu og Anna Magnúsdóttir á sembal. a. Sónata í C-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. b. „Sequenza" eftir Luciano Berio. c. Nýtt verk eftir Hauk Tómasson. d. Sónata í e-moll eftir Johann Sebastian Bach. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 18.00 Skáld vikunnar - Eggert Ólafsson. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima. Páll Bergþórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörulíf, söng- ur og sögur með Kristjönu Bergsdóttur. (Frá Egilsstöðum) 20.30 íslenskt tónlist. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttirog Sigurður Ó. Pálsson. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (22). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleik- ur og leitaö fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Urval vikunnar. Urval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). 16.05116. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins - Útlit og heilsa, líkamsrækt og Ijós. Við hljóðnemann er Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir leikur þægilega tónlist í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn Vinsældalisti Rásar 2 frá föstu- dagskvöldi sem Stefán Hilmarsson kynnir. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála- þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ á-------------- Sunnudagur 30. október 15.00 1813 - Hálfdönsk þjóð á Islandi. Heimilda- mynd meö leiknum atriðum sem Sjónvarpið lét gera I tilefni þess aö á siðasta ári voru liðin 200 ár frá fæðingu Rasmusar Kristjáns Rasks. Með hlutverk Rasks fer Barði Guðmundsson og ennfremur koma fram I myndinni Margrét Helga Jóhannsdóttir og Soffia Jakobsdóttir. Handrit Matthías Viðar Sæmundsson. Stjórn upptöku Sigurður Snæberg Jónsson. Aður á dagskrá 17. júní 1988. 16.05 Bolshoi ballettinn. (The Bolshoi Ballet Uve). Sjónvarpsþáttur sem gerður var af breska sjónvarpinu árið 1986 þegar Bolshoi-ballettinn frá Moskvu heimsótti Bretland. Sýnd eru atriði úr eftirlöldum ballettum: Spartacus, Þyrnirós, La Bayadere, Svanavatnið og Don Quixote. 17.50 Sunnudagshugvekja. Torfi Úlafsson deild- arstjóri flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Helga Steffensen. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 18.25 Unglingarnir i hverfinu. (15). (Degrassi Junior High). Ný þáttaröð kanadíska mynda- flokksins um krakkana I hverfinu sem eru búin að slíta barnsskónum og komin i unglingaskóla. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 18.55 Bleiki parduslnn. Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.20 Dagskrárkynning. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Klukkutíma frétta- og fréttaskýringaþáttur sem verður á hverjum sunnudegi í vetur. Auk frétta verður fjallað ítarlega um þau innlendu og erlendu málefni sem hæst ber hverju sinni. Veðudregnir með fimm daga veðurspá verða i lok þáttarins. 20.35 BorgarfjOrður eystri. Sigurður Ó. Pálsson og fleiri Borgfirðingar rifja upp gömlu minnin og sýna að enn lifir frásagnarlistin. Umsjón Baldur Hermannsson. 21.15 Matador. (Matador). Fyrsti þáttur. Nýr, danskur framhaldsmyndaflokkur i 24 þáttum. Leikstjóri Erik Balling. Aðalhlutverk Jörgen Buckhöj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. Þættirnir gerast í Korsbæk, litlu þorpi I Danmörku, og lýsa I gamni og alvöru lífinu þar. Myndin hefst árið 1928. Ókunnugur maður kemur I bæinn með lítinn dreng með sér og hyggst hann hefja verslunarrekstur á staðnum. Þýðandi Veturtiði Guðnason. 22.05 Feður og synir (Váter og Söhne) Annar þáttur. Þýskur myndatlokkur i átta þáttum. Höfundur og leikstjóri Bemhard Sinkel. Aðal- hlutverk Burt Lancaster, Julie Christie, Bruno Ganz, Dieter Laser og Ttna Engel. Sögð er öriagasaga tveggja þýskra fjötskykfna frá byrjun fyrra strlðs til loka þess síðara. Þættimir eru með ensku tali. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.10 Úr Ijóðabóklnni. Rúrik Haraldsson leikari tlytur kvæði Elnars Benediktssonar Messan á Mosfelli. Formála flytur Guðmundur Andrl Thorsson. Stjóm upptöku Jón Egili Bergþórs- 23.20 Útvarpsfréttir f dagskrártok. Sunnudagur 30. október 08.00 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Ný og vönd- uö teiknimynd. ITC. 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét Sveinsdóttir. Columbia 08.50 Momsurnar. Monchichis. Teiknimynd. Þýð- andi: Hannes Jón Hannesson.___________________ 09.15 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 9.40 Draugabanar. Ghostbusters. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundurólafs- son, Júlíus Brjánsson og Sólveig Pálsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. Filmation. 10.05 Dvergurinn Davíð. David the Gnome. 10.30 Albert feiti. Fat Albert. Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldri. " 11.00 Dansdraumar. Dancing Daze. 12.00 Sunnudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 13.40 Dæmið ekki. To Kill a Mocking Bird. 15.45 Menning og listir. Blue Note. Seinni hluti tónlistarþáttar þar sem meðal annarra koma fram Herbie Hancock, Boby Hutcherson, Stan- ley Jordan o.fl.___________________________ 16.45 A la carte. Skúli Hansen kennir áhorfendum að matreiða Ijúffenga rétti. Dagskrárgerð: Óli örn Andreasen. Stöð 2._____________________ 17.15 Smithsonian. Smithsonian World. 18.10 Ameríski fótboltinn. NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótboltans. Umsjónar- maður er Heimir Karisson._____________________ 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um- fjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Áfangar. Landið skoðað í stuttum áföngum. Umsjón: Bjöm G. Björnsson. Stöð 2.____________ 20.40. Anastasia. Stórbrotið líf rússnesku keisara- ynjunnar, Anastasíu Romanov, verður reifað í tveggja kvölda framhaldsmynd. 22.15 Listamannaskálinn. 23.35 Djúpið. The Deep. Spennumynd. 01.35 Dagskrárlok. Mánudagur 31. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Björn Björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti Elvis" eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir lýkur lestrinum (23). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- 9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur - Haustverðlagning bú- vara. Ólafur H. Torfason ræðir við Hauk Hall- dórsson formann stéttarsambands bænda. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „... Bestu kveðjur“. Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirllt. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðard- 13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólumbus“ eftir Philiph Roth. Rúnar Helgi Vignisson les 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þátturfrá laugar- degi sem Guðrún Kvaran flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Daqskrá. 16.15 Veðurfreqnir. 16.20 Barnaútvarpið. Veturinn genginn í garð og af því tilefni sagt frá regndropanum sem varð að snjókorni. Einnig lesið um nykur í þjóðsögum Jóns Árnasonar. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Ungir norrænir einleikarar: Tónleikar í Islensku óperunni 28. þ.m. Fyrri hluti. Michaela Fukachová Christensen frá Danmörku leikur á selló, Olle Persson barítón frá Svíðjóð syngur og landi hans, Mats Jansson, leikur á píanó. a. Sónata op. 36 eftir Edward Grieg. b. „Dichter- liebe" Ijóðaflokkur eftir Robert Schumann. Kynnir Guðmundur Gilsson. (Síðari hluti tónleik- anna er á dagskrá um kvöldið kl. 20.15). 18.00 Fréttir. 18.03Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um daginn og veginn. Baldvin Þ. Kristjáns- son fyrrum fólagsmálafulltrúi talar. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Ungir norrænir einleikarar: Tónleikar í íslensku óperunni 28. þ.m. Síðari hluti. Michaela Fukachová Christensen frá Dan- mörku leikur á selló, Olle Persson barítón frá Sviðjóð syngur og landi hans, Mats Jansson, leikur á pianó. 21.00 FRÆÐSLUVARP: Málið og meðferð þess. Fjarkennsla í íslensku fyrirframhaldsskólastigið og almenning. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunarmál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa. Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemd- um og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps- ins. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins - Frelsi. Við hljóð- nemann er Sólveig Arnarsdóttir. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekin frá fimmtudegi syrpa Magn- úsar Einarssonar. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.0Ó, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. SJÓNVARPIÐ Mánudagur 31. október 16.30 Fræðsluvarp. (9). 1. Málið og meðferð þess. Fjarkennsla í íslensku fyrir framhalds- skólastigið (20 mín.) 2. Daglegt líf í Kína. Annar þáttur - Dali á hjarar veraldar (20 mín.) 3. Tungumálakennsla. Franska fyrir byrjendur (15 mín.) Kynnir Fræðsluvarps er Elísabet Siemsen. 18.00 Töfraglugginn - Endursýning. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 (þróttir. 19.25 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Já! Nýr íslenskur þáttur úr menningariífinu. í þessum fyrsta þætti verður litið inn í Þjóð- leikhúsið og Iðnó og kannað hvað þar er að gerast, einnig verður spjallað við Þorstein frá Hamri og Tryggva Ólafsson um nýútkomna bók þeirra. Skugga Hrafnsins bregður fyrir og Ný- listasafnið verður heimsótt á 10 ára afmæli þess. Umsjón Eiríkur Guðmundsson. Stjóm upptöku Jón Egill Bergþórsson. 21.20 Landamærin. (Border) Bresk sjónvarps- mynd frá 1987. Leikstjóri Misha Williams. Aðal- hlutverk Shaun Scott, Edita Brychta og Daniel Hill. Myndin gerist árið 1952 og fjallar um lítinn hóp fólks sem ráðgerir að flýja frá Tékkóslóvak- íu yfir landamærin til Vestur-Þýskalands. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Dagskrárlok. 16.20 Peningahítin. The Money Pit. Walter og Ann eru fátæk, húsnæðislaus og ákaflega ástfangin En þegar þeim býðst gamalt hús á ótrúlega lágu verði, byrja erfiðleikar þeirra fyrir alvöru. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Shelley Long, Alexander Godunov og Maureen Stapleton. Leikstjóri. Richard Benjamin. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. 1986. Sýningartími 90 mín. 17.50 Kærleiksbirnirnir. Care Bears. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Ellert Ingimundar- son, Guðmundur Ólafsson og Guðrún Þórðar- dóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 18.15 Hetjur himingeimsins. She-ra. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir.________________ 18.40 Vaxtarverkir. Growing Pains. Gaman- myndaflokkur um útivinnandi móður og heima- vinnandi föðurog börnin þeirra. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. 1987,_____________________________ 19.1919.19 Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð fjörleg skil. 20.45 Dallas. J.R. á f vök að verjast bæði í viðskiptum og einkalífinu. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.________________________________ 21.45Rödd fólkslns. Þjóðmálaþáttur þar sem almenningi er gefinn kostur á að segja álit sitt á ýmsum ágreiningsefnum í þjóðfélaginu og verð- ur eitt deilumál tekið fyrir í hverjum þætti. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. 22.45 Hasarleikur. Moonlighting. 23.35 Stáltáugar. Heart of Steel. Myndin segir frá atvinnulausum stáliðnaðarmanni og erfiðri bar- áttu hans við að fæða og klæða fjölskyldu sína. Aðalhlutverk: Peter Strauss og Pamela Reed. Leikstjóri: Donald Wrye. Þýðandi: Ingunn Ing- ólfsdóttir. 1983. Sýningartími 100 mín. 01.15 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.