Tíminn - 25.11.1988, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.11.1988, Blaðsíða 19
Föstudagur 25. nóvember 1988 irxnuo íi* ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið Stór og smár eftir Botho Strauss. Sunnudag 3 sýning. Þriðjudag 4. sýning Fimmtudag 5. sýning. Laugardag 3.12 6. sýning. Þriðjudag 6.12 7. sýning. Fimmtudag8.12 8. sýning. Sunnudag 11.12 9. sýning. Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna ihoffmanrií? I kvöld kl. 20 Uppselt Laugardag kl. 20 Uppselt. Miðvikudag kl. 20 Uppselt Föstudag2.12Uppselt Sunnudag4.12Uppselt Miðvikudag 7.12 Fáein saeti laus Föstudag 9.12 Uppselt Laugardag 10.12 Uppselt Föstudag 6. jan. Sunnudag 8. jan. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 daginn fyrir sýningardag Takmarkaður sýningafjöldi Litla sviðið, Lindargötu 7: Yoh Izumo Japanskir leikdansar, gestaleikur I kvöld kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30 Síðasta sýning í íslensku óperunni, Gamla bíói: Hvar er hamarinn? Sunnudag kl. 15 Síðasta sýning Barnamiði: 500 kr., fullorðinsmiði: 800 kr. Miðasala í Islensku óperunni, Gamla Bíói, alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19 og sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Sími 11475. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20. Simapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Simi í miðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á óperusýningar: 2700 kr., á aðrar sýningar: 2.100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum í Þjóðieikhúskjallaranum eftir sýningu. IJílKFfilACaS 2i± RKYKIAVlklJR ^ ^ HAMLET Föstudag 25. nóv. kl. 20. Ath. Aðeins 4 sýningar eftir. , '#» ’ SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Laugardg 26.11 kl. 20.30. Uppselt Sunnudag 27.11 kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 29.11. kl. 20.30. Örfá sæti laus Miðvikudag 30.11 kl. 20.30. Örfá sæti laus Föstudag 2.12 kl. 20.30. Uppselt Laugardag 3.12 kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 6.12 kl. 20.30. Fimmtudag8.12 kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka viðpöntunum til 11. des. Símapantanirvirka daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EUROásamatima. I I I I ALÞYÐULEIKHUSIÐ HOff KÖTiEULÖmommim Höfundur: Manuel Puig Föstudag 25.11. kl. 20.30 Laugardag 26.11. kl. 20.30 Sunnudag 27.11. kl. 16.00 18. sýning föstudaginn 2. des. kl. 20.30 19. sýning sunnudaginn 4. des. kl. 16 20. sýning mánudaginn 5. des. kl. 20.30 Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala i Hlaðvarpanum kl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. - Er það í gæludýrabúðinni? Ég ætla að panta dálítið fuglafræ - af bestu sort - Hann Bjarni er geysilega afkastaníikill. Ég veit ekki nema ég ætti að láta hann fara áður en hann verður ómissandi... urcui Tíminn 19 KVIKMYNDIR Stjörnugjöf = ★ Stevie Wonder trúlofaður tveimur í einu! Astleitinn engill fjarri heimkynnum m wíftx.. m a bim éx*» ■ai-Á hat, thi' fitar, MttnÞffrs ■Woíi»er'í» ctMátsrB&e a- xatiiiz htsmtiTut vwtnæt és tbtr méimcK f4}Jíy Wíiaáer fh-r'A'tífwn iit' ík ihxn.ttxt?.pixx hfe títPtíMgh a vwx»n h*ar Cf htr iuxað» aj, ijc mk$’ iizr te. iáuchca j»eov p.v to H-ivxi, nvfwn ***. wth a ladv. iiíty it&fíx&bttiriy iœö ttitówttcr feíanoosfeijL:”' Söngvarinn Stevie Wonder á í miklum vand- ræðum þessa dagana. Hann er trúlofaður tveim- ur konum, annarri í Los Angeles og hinni í New York, og báðar bera þær demantstrúlofunarhring frá honum. Hann er ást- fanginn upp fyrir haus af þeim báðum og getur alls ekki gert upp hug sinn um hvora hann eigi að velja. En nú hafa konurnar loks komist að bralli karls og bráðum má búast við að hann verði að taka ák- vörðun í málinu. Hvorug kvennanna er til- búin að afsala sér væntanleg- um brúðguma né trúlofunar- hringnum, en kunnugir segja að í augnablikinu virðist Lencola Sullivan, fyrrum Ungfrú Arkansas og nr. 2 í keppninni um titilinn Ungfrú Ameríka 1980, standa nær hjarta Stevies. Kærasta hans í Los Angeles, Carmen Effer- son segist hins vegar ekki vita hvað sé um að vera en Stevie verði áreiðanlega að standa fyrir máli sínu. Hún sé opin- berlega trúlofuð Stevie Wonder og þar hafi engin breyting orðið á. Lencola segir aftur á móti að Stevie sé yndislegur maður og hún sé heppnasta kona á jörðinni að hafa fengið bón- orð frá honum. „Það eru hins vegar nokkur óleyst vanda- mál hjá okkur, þ.á m. viss kona í Kaliforníu," segir hún. Stevie syngur fyrir báðar konurnar í símann á hverjum morgni! Stevie er sjálfur svo tvístíg- andi að fyrsta morgunverk hans dag hvern er að hringja í Carmen í Kaliforníu og syngja í eyra hennar „1 just called to say I love you.“ Síðan hringir hann í Lencolu í New York og syngur sama hugljúfa lagið í eyra hennar! Ástarævintýri Carmenar og Stevies er margra ára gam- alt og fyrir hálfu ári bað hann formlega um hönd hennar og gaf henni 41.000 dollara dem- antshring til staðfestingar. Fyrir hálfu öðru ári, þ.e. ári áður en hann bað Carmen, kynntist hann Lencolu og féll Stjörnubíó - Salur A Date with an Angel/Stefnumót við engil Aöahlutverk: Michael E. Knight og Emmanuel Beart Leikstjóri og höfundur handrits: Tom McLoughlin Fyrst var það „Heaven can wait“, reglulega hressileg grínmynd, þá kom „Heavenly Kid“ sem var þokkaleg grínmynd og nú er það „Date with an Angel“, sem er la la grínmynd. Stefnumót við engil er einn af þessum flæktu försum sem þjóta áfram þar sem hver vitleysan rekur aðra og leikarar eru á köflum jafn ráðvilltir og áhorfendur. Það er í raun einn af nokkrum veikum hlekkjum myndar- innar. Ærslagangurinn og uppátækin eru yfirþyrmandi og öfgafull með afbrigðum. En snúum okkur frekar að því sem jákvætt er. Myndin fær hálfa stjörnu fyrir aðal- leikkonuna. Leikstjóranum hefur tekist afskaplega vel upp í ákvörðun sinni þar. Emmanuel Beart er hreinn engill. Hálf stjarna er gefin fyrir ágætistæknivinnu og góða brandara sem skreyta myndina annað veifið. Sam- tals ein af fjórum. Hvernig yrði þér við ef þú fyndir vængbrotinn engil í sundlauginni í garðinum hjá þér? Já um þetta snýst myndin. Jim vaknar eftir eftirminnilega piparsveina- nótt og finnur engil í sund- lauginni hjá sér. Heitkona hans verður óð er hún sér að önnur stúlka er í íbúð hans. Tengdapabbi tilvonandi verður óður. Vinir Jims sjá gróðalind í fyrirbærinu og beita ótrúlegustu brellum til að lokka til sín engilinn. Sér- staklega hrífa vel franskar kartöflur sem greinilega er I ekki að finna í efra. Viljirðu ] sjá hvernig þessi kokkteill er hristur saman færðu vitneskju um það í Stjörnubíó. Upphafsatriðið er eitt það frumlegasta sem ég hef séð lengi. Engill af himnum er á leið til jarðar að sækja sál manns sem er að dauða kominn. Gervitungl á braut um jörðu setur strik í reikn- inginn. Engiliinn flýgur á gervitunglið og vængbrotnar. Vissulega á þessi mynd bros- legar hliðar en ég get þó ekki mælt með henni. - ES Carmen EfTerson trúlofaðist Stevie Wonder fyrir 6 mánuð- um og er ekki á því að gefa hann upp á bátinn. í október- hefti tímaritsins Life 1986 birtist frétt uni náinn kunn- ingsskap þeirra hjúanna. Komið að skuldadögum? En nú lítur út fyrir að komið sé að skuldadöghm, a.m.k. segist Carmen ekki sætta sig við áframhald á þessu ástandi og ætla að krefj- ast þess að Stevie geri hreint fyrir sínum dyrum. „Það er ekki rúm fyrir nema eina eiginkonu Stevies Wonder og honum væri fyrir bestu að það væri ég. Annars á hann eftir að fá alvarlegan skell,“ segir hún ákveðin. Stevie Wonderáþrjúbörn, tvö þeirra búa í New Jersey ásamt móður sinni og eitt er í Kaliforníu. Fegurðardrottningin Lencola Sullivan fékk trúlofunarhringinn frá Stevie Wonder fyrir mánuði. fyrir henni. Síðan hefur hann sjálfsagt hefur hann gert sér verið í stöðugum ferðum milli vonir um að geta haldið báð- stranda í Bandaríkjunum og um konunum góðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.