Tíminn - 09.05.1989, Blaðsíða 17

Tíminn - 09.05.1989, Blaðsíða 17
Þriöjudagur 9. maí 1989 Tíminn 17 Denni dæmalausi 3-18 „Þetta fullorðna fólk er skrýtið. Það ætlast alltaf til að maður skemmti sér vel án þess að eyðileggja nokkuð." ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Þriðjudagur 9. maí 6.45 Veöuríregnir. Bæn, Ingólfur Guömundsson (lytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fróttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Utli bamatiminn - „Sumar i sveit" eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson Þór- unn Hjartardóttir les áttunda lestur. (Einnig úwarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikflmi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 f garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 9.40 Landpósturinn - Frá Suðumesjum Umsjón: Magnús Gíslason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagsins ðnn - Fiorence Nightin- gale Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr tðfra- speglinum" eftir Sigrid Undset Amheiður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnús- dóttir les (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlntislðgin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Þorstein Hannesson óperusöngv- ara, sem velur eftirlætislögin sin. (Einnig útvarp- að aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Glott framan i gieymskuna Friðrik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bókmenntir. (Endurtekinn þriðji þáttur frá fimmtudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbðkin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið „Ung skáld“. Barnaút- varpið hittir krakka sem skrifa sögur og Ijóð og ræðir við þau um skáldskap og fleira. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tðnllst á sfðdegi - Stravinsky og Prokofiev - Fjórði þáttur úr ballettinum „Petrúsku" eftir Igor Stravinsky. Filharmóníusveitin í Israel leikur; Leonard Bemstein stjómar. - Sinfónía Concertante Op. 125 eftir Sergei Prokofiev. Mistislav Rostropovits leikur með Konunglega Filharmíusveitinni i Lundúnum; Sir Malcolm Sargent stjómar. (Af hljómdiskum). 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjami Sigtryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tlkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvðldfrðttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kvlkslá - „Sðngvar Svantes" Fyni þáttur. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30). 20.00 Utli bamatíminn - „Sumar i sveit“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson Þór- unn Hjartardóttir les áttunda lestur. (Endurtek- inn frá morgni). 20.15 Kirkjutðnlist eftir Johann Sebastl- an Bach - „Es ist genug", kórall. Þýska blásarasveitin leikur. - „Jesu meine freude", mótetta. „Collegium 01.10 Vðkulðgin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpid Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur - Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblööin 12.20 Hádegisffróttir 12.45 Umhverffis landið á áttatíu Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldar- tónlist og gefur gaum að smáblómum í mann- lífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkfkki cg leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14 og Auður Haralds talar frá Róm. - Hvað gera bændur nú? 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrír þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91 38500. 19.00 Kvóldfróttir 19.32 Áfram ísland Dæguríög með íslenskum flytjendum. 20.00 Hátt og snjalH Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mlmis. Tí- undi þáttur endurtekinn frá fimmtudegi. 20.30 Utvarp unga lólksins Meðal efnis fjalla nemendur á fjölmiðlasviði Menntaskólans við Sund um ... Vemharður Linnet við hljóðnem- ann. U bT ú 7 8 7 ÍTH-9»—H77- P=K “ w A /3 w 5778. Lárétt 1) Hláka. 6) Gefur enga ávöxtun. 10) öðlast. 11) Efni. 12) Original. 15) Þjálfaðar. Lóðrétt 2) Her. 3) Reipa. 4) Borg. 5) Logið. 7) Ruggar. 8) Fugl. 9) Landnáms- maður. 13) Stórveldi. 14) Fara á sjó til fiskiveiða. Ráðning á gátu no. 5777 Lárétt 11 Sjúss. 6) Danmörk. 10) DL. 11) r. 12) Aldraða. 15) Gráða. Lóðrétt 2) Jón. 3) Sjö. 4) Oddar. 5) Skraf. 7) All. 8) Mær. 9) Ráð. 13) Dýr. 14) Auð. 2 ií. brosum/ og P allt gengur betur * Vocale" kórinn syngur með „La Chapelle Ro- yale" sveitinni. - „Aus der Tiefen rufe ich Herr, su dir“, kantata. Ann Monoyios, sópran, Steven Rickards, kontratenór, Edmund Brownless, tenór og Jan Opalach, bassi syngja með Bach sveitinni; Joshua Rifkin stjómar. 21.00 Kveðja aS austan Úrval svæðisútvarps- ins á Austuriandi i liðinni viku. Umsjón: Haraldur Bjamason. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Lðng er dauðans leið“ eftir Else Fischer Ogmundur Helga- son þýddi. Erla B. Skúladóttir les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikritvikunnar „Draumastrðndin" eftir Andrés Indriðason Leikstjóri: Stefán Baldursson. Ar.nar þáttur: Engan æsing. Leikendur: Amar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Tinna Gunnlaugsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Kristln Bjarnadóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Guðbjörg Þorbjamardóttir, Axel Gomez, Þór Túiinius, Þórhallur Vilhjámsson, Jón Stefán Kristjánsson, Eirikur Hjálmarsson, Erla Ruth Harðardóttir. (Áður flutt 1984). 23.10 Tónskáldatimi Guðmundur Emilsson kynnir islenska tónlist, í þetta sinn verk eftir Skúla Halldórsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. 21.30 Hátt og snjallt Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mimis. Ell- efti þáttur. (Einnig útvarpað nk. fimmtudags- kvöld kl. 20.00). 22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 2.00). 01.10 VókulóginTónlistaf ýmsutagi i næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn fráföstudegi þátturinn „Ljúf- lingslðg" i umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmála- útvarpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆDISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessl símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavik 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simi 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Slml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist I sima 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 8. mai 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......53,35000 53,49000 Sterllngspund..........89,32100 89,55600 Kanadadollar...........45,06700 45,18500 Dönsk króna............ 7,22900 7,24800 Norsk króna............ 7,76230 7,78260 Saanskkróna............ 8,29450 8,31620 Finnskt mark...........12,60040 12,63340 Franskur frankl........ 8,33070 8,35260 Belgískur franki....... 1,34430 1,34790 Svissneskur franki....31,46560 31,54820 Hollenskt gyllini......24,94450 25,00990 Vestur-þýskt mark......28,11670 28,19050 ftölsk líra............ 0,03852 0,03862 Austurrískur sch....... 3,99630 4,00670 Portúg. escudo......... 0,34060 0,34150 Spánskur peseti........ 0,45320 0,45440 Japanskt yen........... 0,39655 0,39759 írsktpund..............75,10300 75,30100 SDR....................68,65020 68,83040 ECU-Evrópumynt.........58,54360 58,69730 Belgískur fr. Fin...... 1,33860 1,34210 Samt.gengis 001-018...398,15417 399,20011 Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Norska sjón- varpið) 18.15 Freddi og félagar. (10) (Ferdi) Þýsk teiknimynd um maurinn Fredda og iélaga hans. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leikraddir Sigrún Waage. 18.45 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri Blakkur (3) (Black Beauty) Bresk- ur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir sögu önnu Sewell. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.20 Leðurblókumaðurinn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júilussson. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagbók fuglanna (Birds for all Sea- sons) Þriðji hluti. Bresk fræðslumynd i þrem- ur hlutum um fuglalif á jörðunni. Þýðandi og þulur Úskar Ingimarsson. 21.25 Stefnumót vlð dauðann (Shake Hands Forever) Annar þáttur. Bresk sakamálamynd I þremur þáttum gerð eftir sögu Ruth Rendell. Wexford lögregluforingi er nokkuð viss um hver myrti Angelu Hathall, en hann á erfitt með að færa sönnur á það. Aðalhlutverk George Baker. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.20 Ufandl dauð. Þáttur um sifjaspell I umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrártok. Karatemyndin í klóm drekans, með Bruce Lee í aðalhlutverki, verður sýnd á Stöð 2 kl. 22.00 í kvöld. Kolbrún Halldórsdóttir hefur um- sjón með þætti um sifjaspell í Sjónvarpinu kl. 22.20. Vinnuhópur gegn sifjaspeilum svarar í síma 21260 meðan á útsendingu þáttar- ins stendur. SJONVARP Þriðjudagur ð. mai 17.50 Veiatu hver Nadia er? ÞriðJI þáttur. Þyðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Elfa Þriðjudagur 9. maí 16.45 Santa Barbara. New World Internatio- nal. 17.30 Dægradvðl ABC's World Sportsman. Þáttaröð um frægt tólk með spennandi áhuga- mál. ABC. 18.45 Bsku Hobo. The Littlest Hobo. Hobo lendir í ótrúlegum ævintýrum. Aðalhluverk: Hobo. Glen-Warren. 19.19 19.19. Hell klukkustund af fréttaftutningi ásamt tréttatengdu efni. Stðö 2. 20.00 Alt á Melmac Alf Animated. Bráðfyndln teiknimynd með geimáltinum Alf og fjölskyldu hans heima á Melmac. Lorimar. 20.45 Iþróttir á þriðjudegi. Skemmtilega létt- ur og blandaður þáttur með svipmyndum víðs vegar að. Umsjón Heimir Karlsson. 21.25 Indlandsferð Lelkfálags Hafnar- fjarðar. Seinni hluti myndar um terð Leiktélags Hatnarfjarðar til Indlands. Stjórn og myndataka: Sveinn M. Sveinsson. Hljóóupptaka: Indriði Helgason. Umsjón: Hallur Helgason. Plús film / Stöð 2. 22.00 I klóm drekans Enter the Dragon. Kar- ate-myndir eru fremur fátlðar á skjá áskrilenda Stöðvar 2 og I Iklega sárt saknað af karate-áhug- atólki. Myndin, sem hér greinir frá, er með karate-goðinu Bmce Lee I aðalhlutverki og jatnframt besta stórmyndin sem hinn trækni kappi lék I. Hér lætur Bruce til sln taka i hörðum eltingaleik við ðpiumsmyglara og það er óhætt að treysta því að áhorfendur verða ekki fyrír vonbrigðum með fimarog glæsilegar hreyfingar karate-kóngsins þegar hann bregður fyrir sig sjállsvamarlþróttinni. Aðalhlutverk: Bruce Lee, John Saxon og Ahna Capri. Leikstjóri: Robert Clouse. Framleiðendur. Fred Weintraub og Paul Heller. Warner 1973. Sýningartlmi 100 mln. Alls ekkl við hæfi bama. Aukasýning 18. júnl. 23.40 Opnustúlkumar Mallbu Express. Mjúkir og bogadregnir kvenkroppar úr Playboy-blöð- unum, hnyttinn einkaspæjari, spenna og ðvænt endalok einkenna þessa fjörugu mynd. Aðal- hlutverk: Darby Hinton og Sybil Danning ásamt nokkrum opnustúlkum úr Playboy. Leikstjóri: Andy Sidaris. Framleiðandi: Bill Pryor. Sidaris co. 1984. Sýningartími 130 mín. Alls ekki við hæfi bama. Lokasýning. 01.15 Dagskrárlok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka i Reykjavík vikuna 5. til 11. maí er í Laugavegs apóteki. Einnig er Holtsapotek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norður- bæjar apótek ern opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl, 19.00. Á gum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. A öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apólek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garóabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir i síma 21230. Borgarspítallnn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimillslækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu era gefnar I sim- svara 18888. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Hcilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slml 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Hellsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgölu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Úldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. -Borgarspítallnn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandió, hjúkrunardelld: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til töstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuvorndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimill Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshællð: Eftir umfali og kl. 15 fil kl. 17 á helgidögum. - Vlfllsstaðaspilali: Helm- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimill i Kópavogi: Heimsóknarfimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavlk-sjúkrahúslð: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Hafnarfjöróur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll slmi 12222, sjúkrahús slmi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið simi 1955, Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. isafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið simi 3300, brunasíml og sjúkrabifreiö slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.