Tíminn - 28.06.1989, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.06.1989, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 28. júní 1989 FRÉTTAYFIRLIT MOSKVA - Rúmlega 20 þúsund sovéskir hermenn eru nú víðs vegar um óróasvæðin í Sovétríkjunum til að halda uppi lögum og realum og koma [ veg fyrir alvarTeg, kynþátta- átök. Flestir eru í Úzbekistan þar sem hundrað manns voru drepnir í kynþáttaátökum á dögunum. NIKOSÍA - Rúmlega 200 meðlimir íranska þingsins hafa farið fram á það við Ahmad Khomeini, son hins framliðna andlega leiðtoga írana, Ajatoll- ah Khomeinis, að gerast með- limur þingsins Majlis. Ahmed var einkaritari föður síns en hefur ekki með höndum neitt opinbert embætti í íran. BONN - Vestur-Þjóðverjar hafa neytt íranskan sendi- ráðsmann til að yfirgefa Vest- ur-Þýskaland. Þetta var gert eftir að ásakanir Bandaríkja- manna um að sendiráðsmað- urinn hafi verið viðriðinn send- ingu eiturefna frá Vestur- Þýskalandi til íran voru rann- sakaðar og staðfestar. TOKYO - Frambjóðendur Frjálslynda lýðræðisflokksins í kosningum til efri deildar jap- anska þingsins hafa beðið Sosuke Uno forsætisráðherra, að taka ekki þátt f kosninga- baráttu þeirra vegna kynlifs- hneykslis sem Uno er flæktur í. Uno er formaður flokksins. KAPIKULE - Kenan Evren forseti Tyrklands hélt til landa- mæranna að Búlgartu og ávarpaði fólk af tyrkneskum uppruna sem flúið hefur Búlg- aríu og dvelur í flóttamanna- búðum í Tyrklandi. Evren sagði að Tyrkir myndu taka við öllu því fólki af tyrknesku bergi brotnu sem flýi til Tyrklands. Sagðist hann reiðubúinn að taka við 1,5 milljón manna í viðbót. AÞENA - Fráfarandi ríkis- stjórn Sósíalista í Grikklandi náði ekki að tæla kommúnista með sér í stjórnarsamstarf. Því bendir allt til þess að nýjar þingkosningar fari fram innan tíðar þar sem ekki virðist hægt að mynda starfhæfa meiri- hlutastjórn. _______________________________________________________________Tíminn 9 lllllllllllllllllllllllllll útlOnd lllllilil[lllllllllllllllllllllll!llllllllllllllllll8llllllllllllllllllll]lllillllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllililllíllllllllllllllllB .I.. Leiðtogafundur Evrópubandalagsins í Madríd: Samkomulag um Evrópumyntina Margaret Thatcher og Francois Mitterand ó góðri stund. Þau deildu hart á leiðtogafundi Evrópubandalagsins í Madrid vegna nýrrar Evrópumyntar. Þau náðu þó samkomulagi í lokin. Samkomulag náðist um sérstaka Evrópumynt á leið- togafundi Evrópubandalags- ins í Madríd, en ekki er þó endanlega tryggt að Evróp- umyntin fyrír öll bandalags- ríkin verði að veruleika vegna fyrirvara sem Margar- et Thatcher gerir. Samkvæmt samkomulaginu sem byggist á málamiðlunartillögu Felipe Gonzalesar forsætisráðherra Spánar sem verið hefur í forsæti Evrópu- bandalagsins undanfarið ár, en hann hefur lagt allt í sölurnar til að fá öll ríki Evrópubandalagsins til að sam- þykkja Evrópumyntina. Samkvæmt samkomulaginu þá verður Evrópumyntin tekin upp í fjórum stigum, en ekki þremur eins og gert var ráð fyrir í upphaflegum tillögum Jacques Delors. Samkomulagið kveður á um að l.júlf 1990 verði fyrsta skrefið tekið, en þá verði efnahagsstefna og pen- ingastefna bandalagsríkjanna samhæfð. Áframhaldið verður síðan í fjórum skrefum og er gert ráð fyrir að Evrópumyntin verði orðin raun- veruleiki á sama tíma og sameigin- legur heimamarkaður Evr- ópubandalagsins árið 1992. Margaret Thatcher fékk því fram- fylgt að ríki Evrópubandalagsins væru á þessari stundu einungis skuld- bundin að stíga fyrsta skrefið í átt til sameiginlegrar Evrópumyntar og áskilur sér rétt fyrir hönd Breta til að Nú eftir skyndilegan dauða mannsins hefur KGB sovéska leyn- iþjónustan gefið út yfirlýsingu þar sem segir að Glenn Miller Souther hafi verið Sovétmaður, Mikhaíl Jev- genejvich Orlov að nafni og hafi starfað sem sovéskur njósnari allan þann tíma sem hann var í bandaríska sjóhemum. Lýsir KGB honum sem sovéskri hetju sem helgaði sitt taka ekki upp Evrópumyntina árið 1992 þó að því sé stefnt í samkomu- laginu. Þetta var mjög erfiður biti að kyngja fyrir Francois Mitterand fors- eta Frakklands sem vildi að öll ríki bandalagsins myndu nú þegar skuld- binda sig að taka upp Evrópumynt- skamma líf baráttunni fyrir því að létta kjamavánni af heimsbyggðinni og barðist fyrir bættu lífi venjulegs fólks. Allt virðist því benda til þess að Sovétmenn hafi þjálfað Souther/Or- lov strax á unglingsaldri til þess að njósna í Bandaríkjunum. Souther/ Orlov gekk í sjóher Bandaríkjanna árið 1975. Hann þjónaði á herskip- ina. Annars væri samkomulagið lítils virði. Hann lét af þessari kröfu sinni eftir langt þóf, en á móti lýsir Margaret Thatcher því yfir að Bretar stefni að því að taka upp Evrópu- myntina árið 1992, með fyrirvara þó. um í sjötta flota Bandaríkjanna sem aðsetur hefur á Miðjarðarhafinu og var orðinn blaðafulltrúi flotaforingja sjötta flotans áður en yfir lauk. Eftir að hafa hætt í flotanum árið 1982 stundaði hann nám í rússnesku í Old Dominion háskólanum í flota- bækistöðinni í Norfolk. Eftir nám sitt þar gerðist hann starfsmaður leyniþjónustu bandaríska flotans f Norfolk. Þegar Souther/Orlov flúði til Sov- étríkjanna í fyrra sem bandarískur ríkisborgari sagðist hann hafa yfir- gefið Bandaríkin vegna andstyggðar sinnar á framferði Bandaríkjamanna í garð annarra ríkja. Palestínu- menn myrða félaga sína í fanga- búðum ísraela Tveir Palestínumenn sem í haldi voru í ísraelskum fanga- búðum voru myrtir af félög- um sínum í fyrrinótt þar sem þeir voru grunaðir um að starfa fyrir Israela. Þá særðu ísraelskir hermenn að minnsta kosti tuttugu palest- ínska mótmælendur í hörðum átökum á hinu hemumda Gazasvæði í gær. Þá lést einn Palestínumaður af völdum skotsára er hann hlaut á laug- ardaginn þegar ísraelskir her- menn skutu á hann. ísraelsk hemaðaryfirvöld skýrðu frá því að tveir Palestínu- menn hefðu fundist myrtir í Kets- iot fangabúðunum í Negev eyði- mörkinni í gærmorgun og hefði Palestínumaður sem einnig var fangi í búðunum játað að hafa drýgt glæpinn og sagt það vera aftöku vegna samstarfs tví- menninganna við ísraelsk hern- aðaryfirvöld. Tvímenningamir sem vom frá Gaza svæðinu em ekki þeir fyrstu sem myrtir em í Ketziot fanga- búðunum, tveir aðrir hafa verið myrtir þar á síðustu tveimur dögum, einmitt fyrir að hafa unnið með ísraelum. Palestínuarabar sem barist hafa gegn hemámi ísraela í Gaza og á Vesturbakkanum af mestri hörku hafa frá því í apríl ráðist gegn Palestínumönnum sem vinna. með ísraelum. Hófst her- ferð þeirra eftir að ísraelar buðu Palestínumönnum upp á friðar- áætlun þar sem Palestínumenn myndu kjósa fulltrúa sína í samn- inganefnd við ísraela. Harðlínu- menn í Palestínu vilja ekki sjá slfkt samkomulag, heldur skilyrð- islausa frelsun hernumdu svæð- anna og margir hverjir einnig útrýmingu ísraelsrfkis. Eins og áður segir skutu ísra- elskir hermenn tuttugu manns í átökum á Gazasvæðinu. Tveir Palestínumenn, 14 og 17 ára eru lffshættulega særðir. Þá lést 17 ára Palestínumaður af skotsár- um. Því hafa að minnsta kosti 530 Palestínumenn og 22 ísraelar lát- ið lífið í uppreisn Palestfnu- manna á hemumdu svæðunum. Talið er að 50 Palestínumenn hafi verið myrtir af eigin kyn- bræðrum vegna samvinnu þeirra við ísraela. Eru kínverskir andófsmenn aö hefja blóöuga baráttu gegn stjórnvöldum Hinn 32 ára Glenn Miller Souther eða Mikhaíl Jevgenejvich Orlov látinn: Sovéskur meistara- njósnari eður ei ? Hinn 32 ára Glenn Miller Souther eða Mikhafl Jevgenej- vich Orlov lést í Sovétríkjunum fyrir stuttu. Þessi dularfufli maður sem gekk undir nafninu Glenn Miller Souther í Bandaríkjunum þar sem hann gekk í sjóherínn 18 ára og klifraði metorðastigann þar, flúði til Moskvu í júlímánuði í fyrra og leitaði þar eftir hæli sem pólitískur flóttamaður. Sprengjutilræði í lest í Kína Tuttugu og fjórir létu lífið þegar sprengja sprakk í farþegalest sem var á leið frá borginni Hangzhou til Sjanghæ seint á mánudagskvöld. Kínversk yfirvöld staðhæfa að hér hafi verið um skemmdarverk andófs- manna að ræða, en ljóst er að sprengingin varð af völdum dýna- míts. Vestrænir embættismenn eru þess fullvissir að kínversk stjórnvöld muni nota sér þennan atburð til að herða enn á aðgerðum gegn andófcv mönnum, óháð því hvort andófs- menn hafi komið sprengjunni fyrir eður ei. Ellefu manns særðust einnig í sprengingunni sem varð til þess að jámbrautarlínan til Sjanghæ var lok- uð f sex kiukkustundir á meðan lögreglan rannsakaði ástæður sprengingarinnar og löskuðum lest- arvögnum var komið af teinunum. Sjónvarpið í Kína sýndi myndir frá slysstaðnum og mátti þar sjá illa farið brakið og yao. lögð jík.áhexsla. á að hér hefði verið sprenging af mannavöldum. Hvort sem það tengist þessu atviki þá hefur hermönnum verið fjölgað að nýju í miðborg Peking og herma fréttir að enn megi heyra skothvelli í borginni að kvöldi til. Þykir það benda til þess að ekki séu allir þeir sem tóku þátt í andófinu á Torgi hins himneska friðar og voru reiðubúnir að láta líf sitt fyrir lýð- ræðið, búnir að gefast upp. Segja yestr^nir^sendimenn^að jiermenn.í Peking séu mjög órólegir eins og þeir eigi sífellt von á árásum. Þrýstingur erlendra á kínversk stjómvöld vegna aðgerðanna blóð- ugu á Torgi hins himneska friðar og aftaka andófsmanna heldur áfram. Á leiðtogafundi Evrópubandalags- ins í Madríd var samþykkt harðorð fordæming á kínversk stjórnvöld. Þá hefur Alþjóðabankinn frestað af- greiðslu 780 milljón dollara láns til Kínverja um óákveðinn tíma vegna atbuukDua--------------------------

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.