Tíminn - 10.12.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.12.1991, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 10. desember 1991 Tíminn 15 GBB*® DiriQARMIR EFTIR JANE SMILEY OGNÞRUNGIN ORLAGASAGA ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA Á GRÆNLANDI ^Bókaútgáfan Hildur AUÐBREKKU 4 - 200 KÓPAVOGUR SÍMAR 91-841890 0G 93-47757 Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik: Möguleikar Vals úr sögunni? Valsmenn töpuðu með Qögurra marka mun 19-23 iyrir Evrópu- meisturum Barcelona í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópu- keppninnar í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. Möguleikar Vals- manna á að komast í undanúrslit virðast því vera úr sögunni. Þrátt fyrir að vera án lykilmanna eins og Portners og Serrano, auk þess sem Vujuvic meiddist snemma í leiknum, voru Börsungar sterkir og maður kom í manns stað. Fyrri hálfleikur var jafh og einnig sá síðari framan af. Staðan í leikhléi var 11- 10 fyrir Val, en Börsungar byggðu smám saman upp forystu í síðari hálfleik. Staðan breyttist úr 14-14 í 14-17 og þennan mun náðu Vals- menn aldrei að vinna upp. Lokatöl- ur því 19-24 eins og fyrr segir. Valsmenn geta ekki kvartað undan þessum úrslitum, andstæðingarnir voru einfaldlega sterkari. Inaki Urd- angamin var Valsmönnum mjög erfiður í leiknum, sem og unglinga- landsliðsmaðurinn Xavier O’Callg- an. Liðsheildin var sterk og vann vel saman. Hjá Val varði Guðmundur Hrafn- kelsson mjög vel í fyrri hálfleik, en minna í þeim síðari. Valdimar Grímsson var í mjög strangri gæslu og náði ekki að rífa sig lausan. Aðall — eftir 19-23 tap gegn Barcelona Valsliðsins í þessum leik var sterk ur 4, Finnur 3, Brynjar 3, Júlfus 2 Mazip 3, Vujovic 2/1, Vukovec 1 og vöm. og Sveinn 1. Barcelona: Urdang- Rubino 1. Mörkin Valur: Valdimar 5/1, Dag- amin 7,0’Callagan 5/2, Barbeito 4, BL Handknattleikur - 1. deild: Létt hjá Víkingum og FH-ingum FH-ingar unnu öruggan sigur á grönnum sínum í Haukum á laugardag 30-21 í Kaplakrika. Mörkin FH: Hans 7, Sigurður 5, Pétur 5, Gunnar 4, Óskar 3, Kristján 2, Hálfdán 2, Amar 1 og Ingvar 1. Haukar: Sigurjón 5, Páll 4, Óskar 3, Aron 3, Jón öm 2, Pétur 2 og Bammk 2. Stjaman sigraði Gróttu 26-17 í Garðbæ á laugardag. Staðan f leikhléi var 12-10. Það var ekki fyrr en líða tók á síðari hálfleik að Stjaman náði að gera út um Ieikinn. Mörkin Stjaman: Magnús 9, Skúli 4, Patrekur 3, Hafsteinn 3, Einar 3, Axel 3 og Hilmar 1. Grótta: Guðmundur 9, Páll 3, Stefán 3, Kristján 1 og Gunnar 1. HK tapaði á heimavelli sínum í Digranesi fyrir ÍBV 21-26 á laugardag, en staðan í leikhléi var8-ll. Mörkin HK: Óskar 7, Tonar 6, Gunnar 3, Eyþór 2, Asmundur 1, Rúnar 1 og Sigurður 1. ÍBV: Belany 10, Sigurður G. 4, Sig- urður F. 4, Sigbjöm 3, Gylfi 2, Guðfinnur og Jóhann 1. Víkingar léku gegn Breiða- bliksmönnum í Víkinni á sunnudagskvöld og sigmðu ör- ugglega 27-19, í leikhléi var staðan 14-9. Mörkin Víkingur: Björgvin 7, Bjarki 4, Gunnar 4, TVufan 3, Guðmundur 3, Helgi 2, Ingi- mundur 2, Birgir 1 og Karl 1. UBK: Guðmundur 5, Björgvin 4, Ingi Þór 4, Árni 2, Hrafnkell 1, Elfar 1, Sigurbjörn 1 og Jón 1. HM í knattspyrnu - Riðlaskiptingin: var Heppnin var knattspymu, sem fram fcr í Bandaríkjunum 1994. ísland Icnti f riðli með Sovétrílq'unum, Júgóslavíu, Ungverjalandi, Grikldandl og Luxemborg. Ljóst er að möguleikar íslands á að komast í úrslit keppninnar em ckkl miklír, Sovétmenn og Júgó- slavar em með mjög sterk iið um þessar tnundir, en möguleikar á góðum úrsíitum eru fyrst og fremst gegn Grikkjum og Luxemborgumm. Ungverjar er með þokkalegt lið sem fsland gæti sigrað á góðum ástandið þar breytíst mlláð á næstu mánuðum. írhagslega kemur þessi dráttur mjög vlð pyn , þar sem lxtió sem ekkert fæst greitt fyrir sjón- varpsrétt af ieikjum þessara þjóða. Þá er eim að dýr ferðalög eru framundan í austurveg. Riðlaskiptingin er þessí í Evrópu: 2. riðlik Engtmd, Pólfaad, Hð&öd, Noregtir, Týrfdmd, San Marínó. Vegna óvíssu um framtíð Sovétríkjarma og Júgó- stavíu, er alls ekki fjóst hvaða lið mæta i keppnina fyrir hönd þessara likja, sem brátt munu heyra sög- unni tiL Svo gæti jafnvel farið að deilur um hvaða rikí saœbandsrikjiúmat fengju HM sætin, yrðu til þess að aðeins Qögur lið lékju í rlðimum. Tvö llð komast í úmtit úr hverjum riðii. Ljóst er að beima- kikir Júgóslava verða ekki leiknir i landinu nema Belgía, Tðdnuláwlrá, Rúmenö, Wakt, Kýpw, Ferty)ar. 5. rfiíill: Sovétrfldo, Jógósbtvú, Ungveijalaad, GriUdand, ísland, Lux- 6. riðill: Fnkkkmi. Auslunfld. Bálgarút, SWfejóð, Flnnland, Veselln Vujuvic yfirgaf laugardalshöllina á sjúkrabörum á sunnu- daginn. Hann meiddist llla á hné og leikur vart meira með Barc- elona-liðinu í bráð. Á efri myndinni reynir Júlíus Gunnarsson að brjótast í gegnum vöm Barcelona í leiknum. Timtmyntíir pj«tur. Staðan í 1. deild karla í handknattleik: FH.....12 9 2 1 334-282 20 Vflringur .10 9 1 0 262-219 19 Selfoss.10 6 1 3 276-248 13 Stjaman ..12 6 15 301-275 13 ÍBV......9513229-212 11 Fram....114 3 4 245-256 11 Valur...9342227-220 10 Haukar...12 3 3 6 279-297 9 HK .......12 3 2 5 276-291 8 KA........10 3 2 5 240-248 8 Grótta ...11 1 2 9 208-269 4 Breiðablik .12 1 2 9 219-283 4 BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.