Tíminn - 09.01.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.01.1992, Blaðsíða 10
10 Tíminn Fimmtudagur 9. janúar 1992 Faöir okkar Sverrir Guðmundsson Lómatjörn lést 6. janúar á Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri. Útförin fer fram frá Laufáskirkju laugardaginn 11. janúar kl. 14.00. Fyrir hönd aðstandenda Sigríöur Sverrisdóttir Valgeröur Sverrisdóttir Guöný Sverrisdóttir BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNlb ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent TÖLVU NOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími45000 Trilla óskast til kaups Án kvóta eða krókaleyfis. Upplýsingar um stærð, útbúnað og verðhugmynd sendist auglýsingadeild blaðsins merkt „TRILLA '92.“ Jólahappdrætti Framsóknarflokksins Dregiö var (jólahappdrætti Framsóknarflokksins 24. desember 1991. Vinningsnúmer eru sem 1. vinningur nr. 32544 2. vinningur nr. 21649 3. vinningur nr. 29668 4. vinningur nr. 1745 5. vinningur nr. 32564 segin 6. vinningur nr. 25721 7. vinningur nr. 32802 8. vinningur nr. 3865 9. vinningurnr. 17489 10. vinningur nr. 17730 11. vinningur nr. 504 12. vinningur nr. 2165 13. vinningur nr. 27981 14. vinningur nr. 32733 Ógreiddir miðar eru ógildir. Vinninga skal vitja innan árs frá úrdrætti. Frekari upplýs- ingar eru veittar I sima 91-624480. Meö bestu kveöjum og þökk fyrir stuöninginn. Framsóknarflokkurinn DAGBOK Veiðihúsið í Nóatúni opnaó á ný Veiðihúsið í Nóatúni opnaði á ný á dög- unum eftir gagngerar breytingar innan- húss. Veiðihúsið er ein þekktasta byssu- verslun landsins, en býður einnig upp á, auk byssna og skotveiðivara, mjög breiða línu fyrir stangveiðimenn. Tilgangurinn með breytingunum nú var m.a. að bæta plássnýtingu í versluninni til þess að unnt væri að stækka fatadeild hennar. Katrín H. Agústsdóttir sýnir í Perlunni Nk. laugardag verður opnuð sýning á olíumálverkum eftir Katrínu H. Ágústs- dóttur í forsal Perlunnar á öskjuhlíð. Þetta er fyrsta einkasýning listmálara í húsinu. Katrín hefur einkum lagt stund á vatns- lita- og olíumálun og valið sér landslag sem yrkisefni. Hún hélt fyrstu einkasýn- ingu sína á slíkum myndum árið 1983 í Gerðubergi í Reykjavík. Síðan hefur hún sýnt þrisvar á Kjarvalsstöðum, í Jónshúsi í Kaupmannahöfn, hjá SPRON í Mjódd og í Hafnarborg í Hafnarfirði. Sýning Katrínar í Perlunni stendur frá 11. janúar til loka febrúar. Þetta er sölu- sýning, sem opin er á opnunartíma húss- ins og aðgangur er öllum heimill. Ballettmynd hjá MÍR Fyrsta kvikmyndasýning í bíósal MÍR að Vatnsstíg 10 á nýju ári verður nk. sunnu- dag 12. jan. kl. 16. Sýndurverðurballett- inn ívan grimmi eftir J. Grigorovitsj við tónlist eftir Sergei Prokofiev. Margir bestu dansarar Bolshoj-ballettsins frá áttunda áratugnum fara með hiutverk og í titilhlutverkinu er J. Vladimirov, sem eitt sinn kom fram á gestasýningu í Þjóð- leikhúsinu. Aðgangur að sýningunni á sunnudag er ókeypis og öllum heimill meðan hús- rými leyfir. Félag eldri borgara Opið hús í dag, fimmtudag, kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Árshátíð félagsins verður 17. jan. í Glæsibæ. Upplýsingar gefnar á skrifstofu félagsins. Nýr sproti í norrænni samvinnu: Norræn leikskáldaverólaun Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir hefur af ísiands hálfu verið tilnefnd til norrænna leikskáldaverðlauna fyrir leik- rit sitt Ég er meistarinn, sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu 4. okt. 1990. Norræn ieikskáldaverðlaun verða veitt í fyrsta sinn á norrænum Ieiklistardögum, sem haldnir verða í Reykjavík 4.-9. júní nk. Að undanfömu hafa dómnefndir starfað í hverju Norðurlandanna fyrir sig og í gær tilkynntu þær hvaða leikritaskáld þær hefðu útnefnt sem fulltrúa þjóða sinna til þessara nýju verðlauna. Af hálfu Danmerkur er það Jes Ömsbo sem er tilnefndur fyrir leikritið De for- kerte; af hálfu Noregs Björg Vik fýrir Reisen til Venezia; af hálfu Svía Barbro Smeds fyrir leikritið Sol och vár; og af hálfu Finnlands Juha Siltanen fyrir Foxtrot Pontiac Trans Am árg. '77, svartur, í góöu lagi. Nýupptekin véi 400 cub. Uppi. í síma 085582 (Egili) Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavfk 3. Janúar til 9. Janúar er I Roykjavikurapótoki og Borgarapótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjón- ustu eru gcfnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátlöum. Slm- svari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norö- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tlmum er lyfja- fræöingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavlkun Opið virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið vlrka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er oplð tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmlsvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, simi 28586. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tlmapantanir I sima 21230. Borgarspftalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyflabúöir og læknaþjónustu erugefnar I slm- svara18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Garöabæn Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistööin: Ráögjöf I sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariæknlngadeild Landspital- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspitall: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alia daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdcild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósepsspítali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 00 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraós og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknarfimi Sjukrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavík: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 000. Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö og sjukra- bíll simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmanneyjar: Lögreglan, sími 11666, slökkviliö sími 12222 og sjúkrahúsiö sími 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 22222. Isafjöröur: Lögreglan simi 4222, slökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabrfreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.