Tíminn - 07.07.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.07.1992, Blaðsíða 10
10 Tíminn Þriðjudagur 7. júlí 1992 DAGBÓK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavfk 3. Júlf til 9. Júlf er f Árbæjar Apóteki og Laugames Apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl tll kl. 9.00 aö morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu om gefnar I sima 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags islands erslarfiækt um helgarog á stórtiátlöum. Simsvari 681041. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurtraejar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18 30 og ti sklpt- Is annan hvem laugardag U. 10.00-13.00 og sunnudag H. 10.00-1200. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjomu apótek em opin viika daga á opnunartima búöa. ApóteUn skiptast á sina vikuna hvort að slnna kvóld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, tll U. 19.00. Á helgidögum er opiö frá U. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. A öórum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýs- ingar etu gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá U. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga U. 10.00- P.OO. Apótek Vestmannaeyja: Opiö vlrka daga frá U 8.00- 18.00. Lokaö I hádeginu milli U. 12.30-14.00. Selfœs: Selfoss apótek er opiö ti H. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum U. 10.0012.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til U. 18.30. Opiö er á laugardögum U. 10.0013.00 og sunnudögum U. 13.0014.00. Garöabæn Apótekiö er opið rúmhelga daga U. 9.00 18.30, en laugardaga U. 11.0014.00. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf I sálfræóieg- um efnum. Simi 687075. Alnæmlsvandlnn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra. slmi 28586. Læknlr eöa hjúknrnarfræðlngur veitir upplýsingar á mið- vikudögum U. 17-181 slma 91-622280. Bki þarf aö gefa upp nafn. Bresk góðgerðarstofnun kynnir tölvubúnað sem auð- veldar fötluðum tónlistariðkun og tónsköpun Dagana 8. til 15. júlí næstkomandi verða staddir í Reykjavík fúlltrúar frá „The Drake Research Project". „The Drake Research Project" er bresk góð- gerðarstofnun sem hefur að markmiði að þróa tölvubúnað til að auðvelda fötl- uðum tónlistariðkun og tónsköpun. Stofnunin, sem vinnur brautryðjenda- starf, hefur hlotið styrk frá Lista- og menningarráði Bretlands til að gera kvikmynd, einskonar fjöllistaverk, er gefið hefur verið heitið „Handan þagnar- innar“. í myndinni verður íslenskt lands- lag í forgrunni, en tónlistin samin af fjöl- fötluðum einstaklingum sem og heil- brigðum. Tölvum og tölvutækni verður beitt við tónsmíðamar. Adele Drake, sem er félagsfræðingur að mennt og driffjöður Drake-stofnunar- innar, mun ásamt félögum sínum halda kynningarfyrirlestur í Sjálfsbjargarhús- inu, Hátúni 12, mánudaginn 13. júlí frá klukkan 14 til 18. Þátttökugjald er krón- ur 2.000, en fatlaðir fá ókeypis aðgang. í þessu sambandi er vert að benda á að einn samstarfsmanna Adele Drake og ferðafélagi hingað til lands er fatlaður tónlistarmaður (athetoid cerebral palsy), en hann stjómar tölvubúnaði sínum með fótunum. {framhaldi af kynningar- fyrirlestrinum verður boðið upp á nám- skeið þriðjudaginn 14. júlí frá klukkan 10. Á námskeiðinu verður fjöldi þátttak- enda takmarkaður. Þátttökugjald á nám- skeiðið er krónur 1.500, en fatlaðir fá ókeypis aðgang. Kynningarfyrirlestur og námskeið þessara sérfræðinga höfða til allra sem starfa með fötluðum — iðjuþjálfa, sjúkraþjálfa, kennara, tónlistarfólks, tölvuáhugafólks, skólanema — og ekki síst til fatlaðra tónlistarmanna og tón- listaráhugamanna. Tónstofa Valgerðar, Tölvumiðstöð fatlaðra og verslunin Tölvuríkið hafa að- stoðað Drake-hópinn við undirbúning heimsóknarinnar. Væntanlegir þátttak- endur era beðnir um að skrá sig í síma Tónstofu Valgerðar 91-612288 eða 642032. Þar era jafnframt veittar nánari upplýsingar. Félag eldri borgara í Kópavogi Borgarfjarðarferð 11. júlí. Tilkynna þarf þátttöku eigi síðar en að kvöldi 9. júlí, ferðanefnd eða skrifstofunni. Hafnargangan í kvöld í hafnargöngunni þriðjudaginn 7. júlí verður farið frá Hafnarhúsinu niður á hafnarbakka og hafnsögubátamir skoð- aðir og sagt frá starfsemi þeirra. Gamli Magni, fyrsta stálskipið sem smíðað er á íslandi, verður einnig skoðaður. Að þessu loknu verður gengið með strönd- inni út undir Gróttu, en þar endar um- sjónarsvæði Reykjavfkuyhafnar, við sunnanverðan Kollaijörð. Val getur verið á milli þess að ganga hluta leiðarinnar og taka SVR leið 3 til baka eða ganga hana alla. Gangan hefst kl. 21. Ný Úrvalsbólc Kolstakkur eftir Brian Moore Út er komin ný Úrvalsbók frá bókaút- gáfu Frjálsrar Fjölmiðlunar. Að þessu sinni er það ævintýra- og spennusagan Kolstakkur eftir Brian Moore. Saga þessi hefur verið kvikmynduð og var sýnd við góðar undirtektir í Regnboganum á liðnu vori. Kvikmyndin sópaði til sín verðlaunum á kanadísku kvikmyndahá- tíðinni, meðal annars fyrir besta leik- stjórann, en hann var Brace Beresford, sá sem einnig Ieikstýrði „Driving Miss Daisy" til óskarsverðlauna árið 1990. Eins og svo oft vill verða er ekki hægt að koma öllu til skila í kvikmynd, sem hægt er að lýsa í bók. í þessu tilviki er hægt að fullyrða að bókin er ennþá magnþrangnari en kvikmyndin. Sagan gerist á þeim tíma er Frakkar vora að nema land í Kanada og lesandinn fylgir LæknavaU fyrir Reykjavík, Sefljamames og Kópavog er i Helsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá U. 17.00 ti 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan súlaibringinn. A Settjamamesi ef læknavaM á kvöldin U. 20.00-21.00 og laugard. U. 10.00-11.00. Lokaðásunnudögum. Vrþanabeiðn- ir, simaráóleggíngar og timapanlanir i sima 21230. Borgar- spitalinn vaU frá U. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekU ti hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravaU (Slysadeid) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu enr gefnar í simsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fuiorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavikur á þriðjudögum U. 16.00- 17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Garðabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00- 17.00, simi 656066. LæknavaU er i sima 51100. Hafnarfjöröur Heisugæsla Hafnartjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga U. 8.00-17.00, simi 53722. LæknavaU sími 51100. Kópavogur Heisugéeslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er ailan sólarhringinn á Heisu- gæslustöð Suöumesja. Simi: 14000. Sjúkrahús Landspitalinn AJIa daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl 20.00. Kvennadeildin: KJ. 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feóur kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: KJ. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 ti 19.00 Bamadeid 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga ti föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 ti Id. 17. - Hvitabandið, hjúkrunardeid: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30 - Heilsuvemdarstöðin: KJ 14 til kJ. 19 - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl 15.30 tl kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 ti kl. 16 og Id. 18.30 ti kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kJ. 19.30-20. - Geödeid: Sunnudaga kJ. 15.30-17.00. St. Jósepsspitali Hafnarfirði: AJIa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kJ. 14-20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Keflavikur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar. Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 oij 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkmnardeðd aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. [rúv m 3 m Þriðjudagur 7. júlí MORGUNÚTVARP KL. 6.45 • 9.00 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Gisli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G Sigurö- ardóttir og Trausti Þór Svemsson. 7.30 FréttayfiHit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggö - Af norrærv um sjónarhóli Tryggvi Gislason. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.10). Daglegt mál, Ari Páll Krist- insson flytur þáttinn. (Einnig utvarpaö kl. 19.55). 8.00 Fréttir. 8.10 Aö utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Veðurhregnir. 8.30 Fréttayfiriit. 8.40 Nýir geisladiskar ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, .Malena í sumarfrii’ eftir Maritu Lindquist Svala Valdemarsdóttir les þýöinqu sina (12). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meö Halldóru Bjömsdótt- ur. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Árdegistónar 11.00 Fréttir. 11.03 Neytendamál Umsjón: Margrét Eriends- dóttir (Frá Akureyri). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.05 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Að utan (Áöur útvarpaö i Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávamtvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIDÐEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, .Blóöpeningar* eftir R.D. Wingfield Annar þáttur af fimm. Þýöandi: Jón Björgvinsson. Leikstjóri: Þor- steinn Gunnarsson. Leikendur. Helgi Skúlason, Gisli Alfreösson, Siguröur Sigurjónsson, Hanna Mar- ia Karlsdóttir og Steindór Hjörieifsson. Áöur flutt 1979. (Einnig útvarpaö laugardag kl. 16.20). 13.15 Út í sumarió Jákvæöur sólskinsþáttur meö þjóölegu ivafi. Umsjón: Ásdis Skúladóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „BjömM eftir Howard But- en Baltasar Kormákur les þýöingu Önnu Rögnu Magnúsardóttur (8). 14.30 Miödegistónlist Ðamamyndir op. 15 og kaflar úr Kreisleriana op. 16 eftir Robert Schumann. Mariha Argerich leikur á pianó. 15.00 Fróttir. 15.03 Tónlistarsögur Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karisdóttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 í dagsins önn — Reiöiköst Umsjón: Sigriöur Pétursdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir Tónlist á siödegi. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel Guörún S. Gisladóttir les Lax- dælu (27). Anna Margrét Siguröardóttir rýnir i text- ann og veltir fynr sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Islensk tónlist* Dans eftir Misti Þorkelsdóttur. Páll Eyjólfsson leikur á gitar. Chaconnette eftir Þorkel Sigurbjömsson. Jónas Ingimundarson leikur á pí- anó. • Áttskeytla eftir Þorkel Sigurbjömsson. Félagar úr Islensku hljómsveitinni leika; höftmdur stjómar. 20.30 Hjólreióar Umsión: Signin Helgadóttir og Andrés Guömundsson. (Áöur útvarpaö í þáttaröö- inni I dagsins önn 14. f.m.) 21.00 Tónmenntir — Dmitrij Dmitrévitsj Shosta- kovitsj, ævi og tónlist Annar báttur af fjórum. Um- sjón: Amór Hannibalsson. (Áöur útvarpaö á laugar- dag).Annar þátturinn um ævi og tónlist tónskáldsins fjallar um örlög hans á fjóröa áratugnum. Hann samdi þá óperu sem yfirvöld fordæmdu og um tima var tvisýnt hvort tónskáldiö fengi um frjálst höfuö strokiö. I þáttunum varöa fluttir valdir þættir úr verk- um skáldsins. 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg- unþætti. 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Laxdæla saga Guörnn S. Gisladóttir les. Lestrar liöinnar viku endurteknir i heild. 23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (- Einnig útvarpaö á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpió - Vaknaö til lífsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur á- fram. Margrét Rún Guömundsdóttir hringir frá Þýskalandi. 9.03 9 • fjögur Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein- arsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfiriit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 • fjögur- heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsálin • Þjóöfundur i beinni útsendingu Siguröur G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja viö simann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 íþróttarásin Fylgst meö leikjum i 16 liöa úrslitum Bikarkeppni Knattspymusambands Islands. 22.10 Blítt og létt Islensk tónlist viö allra hæfi. (Úrvali utvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 0Z00 Fréttir. Næturtónar 03.00 í dagsins önn — Reiöiköst Umsjón: Sigriður Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá degirv um áöurá Rás 1). 03.30 Glcfsur IJr dægurmálaútvarpi þriöjudags- ins. 04.00 Næturiög 04.30 Veöurfregnir.- Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri. færð og flugsamgöngum. 05.05 Blítt og létt íslensk tónlist við allra hæfi. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.108.30 og 18.35-19.00. Þriöjudagur 7. júlí 18.00 Einu sinni var.. i Ameriku (11:26) Fransk- ur teiknimyndaflokkur með Fróöa og félögum þar sem sagt er frá sögu Ameriku. Þýöandi: Guöni Kol- beinsson. Leikraddir. Halldór Bjömsson og Þórdis Arnljótsdóttir. 18.30 Sögur frá Namíu (4:6) (The Namia Chronicles III) Leikinn, breskur myndaflokkur byggö- ur á sigildri sögu eftir C.S. Lewis. Þýöandi: Ólöf Pét- ursdóttir. Áöur á dagskrá i ágúst 1991. 18.55 Táknmálsfróttir 19.00 Fjölskyldulíf (65:80) (Families) Áströlsk þáttaröö. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Roseanne (16:25) Bandariskur gaman- myndaflokkur meö Roseanne Amold og John Good- man í aöalhlutverkum. Þýöandi: Þrándur Thorodd- sen. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Fírug og feit (6Æ) (Up the Garden Path) Breskur gamanmyndaflokkur. Aöalhlutverk: Imelda Staunton. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 21.00 Flóra íslands Umsjón og handrit: Jóhann Pálsson og Hrafnhildur Jónsdóttir. Framleiöandi: Verksmiöjan. 21.10 Ástir og undirferii (12:13) (P.S.I. Luv U) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Aöalhlutverk: Connie Sellecca og Greg Evigan. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 í sálarkreppu (Infinite Voyage - Prisoners of the Brain) Bandarisk heimildamynd um áhrif lyQa á mannslikamann. Hvaöa lifefnafræöilega verkun veldur þvi aö sum lyf koma mönnum i vimu en önrv ur lina kvalir? Þýöandi: Jón 0. Edwald. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok STOÐ Þriðjudagur 7. júlí 16:45 Nágrannar Áströlsk sápuópera um góöa granna. 17:30 Nebbamir Hvaö ætli gerist i dag þegar bangsamir nudda saman nefjum? 17:55 Biddi og Baddi Fjörug teiknimynd um tvo litia apastráka sem finna sér margt til dundurs. 18:00 Framtíöarstúlkan (The Girl from Tcv morrow) Leikinn myndaflokkur fyrir böm og unglinga. (9:12) 18:30 Eöaltónar Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 20:15 VISASPORT Léttur og blandaöur þáttur um alls konar íþróttir fyrir alls konar fólk. Þaö er íþrótta- deild Stöövar 2 og Bylgjunnar sem hefur umsjá meö þessum þáttum. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettler. Stöö 2 1992. 20:45 Neyöariínan (Rescue 911) Ótrúlegur þáttur um hetjudáöir venjulegs fólks sem eru lyginni likastar. (14:22) 21:35 Þorparar (Minder) Þá er komiö aö lokaþætti þessa gamansama breska myndaflokks um Arthur Daley og Ray, frænda hans og aöstoðarmann. (13:13) 22:30 Auöur og undirferii (Mount Royal) Evrópskur myndaflokkur um Valeur fjölskylduna sem einskis svifst til aö halda velli. (5:16) 23:20 Meö dauöann á hælunum (8 Million Ways to Die) Hér er á feröinni spennumynd meö Jeff Bridges i hlutverki fynverandi iögregluþjóns sem á viö áfengisvandamál aö striöa. Aöalhlutverk: Jeff Bridges, Rosanna Arquette, Randy Brooks og Andy Garcia. Leikstjóri: Hal Ashby. 1986. Stranglega bönnuö bömum. 01:10 Dagskráriok Stöövar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. Reykjavik: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkviiö og sjúkrabif- reiösími 11100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkra- bifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabíll simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar Lögreglan, simi 11666, slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilió og sjúkrabifreiö simi 22222. Isafjörður Lögreglan simi 4222, slökkvilió simi 3300, bmnasimi og sjúkrabifreiö sími 3333. Bilanir AE. É& IXIÐI í>T/MU V£EDA HéÁJDUEMAR v A ALUAR. HQ'tAR. OU þVALAR„ Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja I þessi símanúmor: Rafmagn: I Reykjavík. Kópavogi og Seltjamamesi er simi 686230. Akureyri 11390, Keflavík 12039, Hafnar- prður 51336, Vestmannaeyjar 11321. Hrtaveita: Reykjavik simi 82400, Selijamames simi 621180, Kópavogur 41580, eneftir kl. 18.00 og um heig- ar i slma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eft- ir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafnarfjörður 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum Blkynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólartiringinn. Tekið er þar við fllkynningum á veitukerfum borgannnar og í öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja síg þurfa aö fá aðstoð borgaistofnana. \pAÐ.VAK. )COLN/lOArAyE.VCUR Ot SI6>GÍ VAR 'A F6R-Ð kúiAU-ARAMOM, \p€GA(2- HURÐÍM srallaftur. 0<G_HAMM SA GÍTTHVAO HLHIZÐU \dALL/MM, gwé AR UGASÖGOR '\ &ðÖí2-TUU. HVITT SkSCTAST..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.