Tíminn - 30.01.1993, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.01.1993, Blaðsíða 7
Laugardagur 30. janúar 1993 Tíminn 7 tvígengisvél og hliðarvagni, FN þrí- hjól, en aðeins var framleitt 331 ein- takafþví. Þrátt fyrir að farartækin séu öll hem- aðartaeki, þá verður því ekki neitað að mörg þeirra eru ótrúlega glæsileg og falleg, auk þess að bera tæknilegri snilld og hugviti vitni. í því sambandi má hiklaust nefna hálfbeltabíla Þjóð- verja, sem algengir vom í N-Afríku og reyndust vel í eyðimerkursandinum. Framleiðsla á slíkum bílum lagðist al- gerlega af eftir stríð, bæði í Þýska- landi, Bandaríkjunum og Frakklandi. Þýskir beltabílar vom mjög ógnvæn- legir, enda var útlit þeirra beinlínis hannað með það fyrir augum. Þeir komust yfir hvað sem var og stóð and- stæðingum Þjóðvetja enda mikil ógn af þeim. Þá em í safninu nokkrar hemaðarút- gáfúr af hinum heimskunna Volks- wagen og mikill fjöldi bíla og mótor- hjóla, sem Þjóðveijar létu smíða handa heijum sínum í hemumdum löndum, svo sem Frakklandi, Tékkó- slóvakíu, Belgíu, Hollandi, Póllandi og meira að segja Danmörku. En lát- um nú myndimar tala sínu máli. —sá > Citroén 23 R, tveggja tonna vörubílar, voru framleiddir frá árinu 1940 í stórum stíl fyrir þýska herinn til nota á austur- vígstöðvunum. A Þessi beltabfll er þýskur af gerð- inni Bussing-NAG og mjög sjald- gæfur. 825 eintök voru smíðuð og flest eyðilögöust í bardögum f N- Afríku. > Uppstilling til að minna á skipu- legt undanhald Þjóðverja frá Ardennafjöllum í ársbyrjun 1945. íbúar Ardennafjalla virða mjög mikils þá hermenn, sem frelsuöu þá undan oki nas- ista, og þykir afar vænt um minningu hershöfðingja Bandamanna, svo sem Montgomerys, Eisenhowers og þó ekki hvað síst Pattons. Þessi Dodge Weapon er nákvæm endurgerö sams konar bfls og Patton haföi til afnota í bardögum. Nimbus árgerð 1942. Framleitt í Danmörku allt fram undir sjöunda áratuginn afFisk- er og Nielsen, sem nú framleiða Nilfisk-ryksugur. Véiin er fjögurra strokka, um 700 rúmsentim. Mjög slitsterkt hjól og fjöldi þeirra enn f notkun. Eitt slíkt er til á íslandi. Zundapp árgerð 1940. Stórt hjól og þungt, en þó að- eins 28 hestöfl. Indian V-2 750cc árg. 1941 frá Bandarfkjunum. Um 900 eintök voru framleidd af þessari gerð. Sarolea 1939. Framleitt í Belglu 1939. Vél 2ja str. 978 cc. Eitthvað um 300 stykki voru smíðuð og þetta er eitt örfárra sem enn eru til.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.