Tíminn - 30.01.1993, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.01.1993, Blaðsíða 13
Laugardagur 30. janúar 1993 Tíminn 13 Félagar f Harmonikufélagi Reykjavíkur með glæsileg hljóðfæri TÓNLEIKAR Á DEGI HARMONIKUNNAR Sumarstörf 1993 Skógræktarfélag Reykjavíkur mun ráða skólafólk til eftir- talinna starfa sumarið 1993: 1. Almenn garðyrkjustörf í Fossvogsstöð. Ráðningartími frá miðjum maí í 10-12 vikur— nánar tilgreint við ráðningu. Umsækjendur séu fæddir 1977 eða fyrr. 2. Flokkstjórn á vinnusvæðum utan Fossvogsstöðvar. Ráðningartími frá 1. júní — 9 vikur. Umsækjendur séu fæddir 1972 eða fyrr. Umsóknum um þessi störf skal skila fyrir 10. mars 1993. laun skv. samningi Dagsbrúnar og Skógræktarfélags Reykjavíkur. Ekki er gert ráð fyrir fríi á starfstímanum. Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást hjá Skógræktar- félagi Reykjavíkur, Fossvogsbletti 1, sími 641770. tt\SKÓGRÆl<TARFÉlÆ 'REYKIAVIKUR Á degi harmonikunnar, næstkom- andi sunnudag kl. 15, verða haldnir harmonikutónleikar í Tónabæ við Skaftahlíð í Reykjavík. Á efnisskrá eru klassísk og léttklassísk verk auk jass- og dægurlaga. Stórsveit Harmoniku- félags Reykjavíkur leikur nokkur lög í útsetningu hljómsveitarstjórans, Karls Jónatanssonar. Stórsveitina skipa um 40 hljóðfæraleikarar. Einnig koma fram einleikarar og minni hópar úr röðum félagsmanna auk gestaleik- ara Boðið verður uppá kaffiveitingar í hléi. Athugasemd: Dyhólaey er ekki mál Ferðamálaráðs Vegna fréttar í Tímanum föstudaginn Dyrhólahverfi. Umsjón með Eyjunni, 29 janúar þar sem rætt er við formann þar með talin innheimta aðgangseyris Ferðamálaráðs fslands um málefni af gestum þangað, heyrir ekki undir Dyrhóaeyjar skal eftirfarandi ítrekað: Ferðamálaráð. Dyrhólaey er einkaeign jarðanna í Samstarfsaðilar í Dyrhólahverfi. -Q efitít bolta lcmut bctnl IUMFERÐAR RÁÐ Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœrþurfa aÖ vera vélritaöar. SJÁLFSKIPTUR SUIMNY Framhjóladrifinn SUIMIMY hlaðinn aukahlutum: Bein innsprautun, 16QOcc, yfir 100 hestöfl, vökva og veltistýri, samlæsing á hurðum, rafdrifnar rúður, útihitamælir og margt margt fleira VERÐ AÐEIIMS 1.066.000- Bílasýning um helgina í Keflavík BG bílasölunni frá kl 14-17 Ingvar g | = | Helgason hf. ^ = =—7 Sævarhöfði 2,112 Reykjavík P.O. Box 8036, Sími 674000 NISSAN OPIÐ UM HELGINA FRÁ KL. 14-17

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.