Tíminn - 05.10.1993, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.10.1993, Blaðsíða 2
2 Tlminn Þriðjudagur 5. október 1993 Framkvæmdir á vegum ríkisins dragast saman um 93% á næsta ári, en þær jukust um 8,8% í ár: Opinberar framkvæmdir minnka um 1,5 milljarð Þrátt fyrir loforö um aö auka framkvæmdir á vegum hins opinbera til aö hamla á móti atvinnuleysi gerír Qáríagafrumvarpiö ráö fyrír að framkvæmdir á vegum ríkissjóðs dragist verulega saman á næsta árí. Gert er ráö fyrír að ríkissjóður verji rúmlega 14,7 míllj- öröum til framkvæmda áríð 1994 en til framkvæmda á þessu árí fara tæplega 16,5 milljaröar. Þetta þýöir aö fjárfestingar á vegum ríkisins dragast saman um 9,3% á næsta árí, en þær jukust um 8,8% íár. Vegna hins mikla atvinnuleysis hér á landi ákvað ríkisstjómin að verja meira fjármagni til fram- kvæmda á vegum hins opinbera. Aukið fjármagn var sett í vegagerð og viðhald opinberra framkvæmda. Ekki liggur alveg ljóst fyrir hvað mikið fjármagn hér um ræðir. Það fer eftir því við hvað er miðað. Stjómarandstaðan hefur haldið því fram að ríkisstjómin hafi verið með talnaleik f kringum þetta mál. í fjárlagafrumvarpinu fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að 14.732 milljörð- um verði varið til stofnkostnaðar og viðhalds á vegum ríkisins. Þessi upp- hæð er 16.445 milljarðar á þessu ári. í fyrra var 13336 milljörðum varið til framkvæmda og 15.085 milljörð- um árið 1991. Allar upphæðimar em á verðlagi hvers árs. Það er Ijóst að að raungildi verður mun minni fjármunum varið til framkvæmda á vegum ríkisins á næsta ári en í ár. Sé litið á vegaframkvæmdir lækkar fjármagn til vegaframkvæmda úr 4,6 milljörðum í tæplega 3,8 milljarða. Það er litlu hærri upphæð, en fór til nýrra vegaframkvæmda á síðasta ári. Heildarfjármagn til Vegagerðar rík- isins verður samkvæmt fjárlaga- frumvarpinu 6.635 milljarðar, en Vegagerðin hefur 7.267 milljarða til ráðstöfúnar á þessu árí. Fjármagn til viðhalds á vegum rík- isins verður einnig minna á næsta ári en í fyrra. 3.361 milljarður fer í viðhald í ár en 3.267 milljörðum verður varið til viðhalds á þessu ári. -EÓ Jóhanna Sigurðardóttir hefur efa- semdir um ýmislegt sem stendur ( fjárlagafrumvarpinu. Tímamynd Ami Bjama Tekjur af einkavæðingu skila margfalt minni tekjum en áformað var: Einkavæðingin skilar einungis 100 milljónum I IJáríagafmmvarpinu er gert ráð fyrír aö ríkissjóður nái inn 500 var sala á ríkisbönkunum inni í mllljónum með sölu eigna. Þetta er allmiklu lægri upphæð en er f dæminu. Ekkert verður af þeirri Qáriögum fyrír yfírstandandi ár og áríð í fyrra. Ástæöan fyrír þessu sölu og þvf eru horíúr á að einung- er sú aö áform um einkavæðingu hafa brugöist Þetta sést best á is 100 milljónir komi í kassann. þvf að gert var ráö fyrir aö einkavæðing skilaöi 1,5 milljarði í ríkis- Nú hefúr ríkisstjómin ákveðið að sjóö á þessu ári. Niðurstaðan verður aöeins 100 milljónir. sættasigvið minni tekjuraf einka- væðingunni og sett markið á 500 í fyrsta fjárlagafrumvarpi sem hins vegar sú að einungis 238 milljónir. Ef þetta „hófsama" núverandi ríkisstjóm lagði fram milljónir komu í kassann. Á þessu markmið á að nást verða stjóm- fyrir árið 1992 var gert ráð fyrir að ári ætlaði rfldsstjómin að ná enn völd að herða sig í einkvæðing- einkavæðingin skilaði ríkissjóði meira í kassann með því að einka- unni. 1.075 milljónum. Raunin varð væða, eða 1.500 milljónum. Þar -EÓ Að minnsta kosti 4 sendiráð á fasteignamarkaðin- um auk aðalskrifstofu: Af heimifdarákvæðum ijárfagafrumvarpsins veröur ekki betur séö en stærsti hluti utanríkisþjónustunnar komi til meö aö standa í umfangsmiklum fasteignaviðskiptum á næsta ári. í fyrsta lagi á að heimila fjármála- töku til húsakaupa fyrir varamann ráðherra að selja húsnæði Sölu- sendiherra í Washington. miðstöðvarínnar við Grensásveg í fjórða lagi þarf annað hvort að og kaupa húsnæði fyrir aðalskrif- endumýja lóðarleigusamning um stofu utanríkisráðuneytisins í núverandi sendiherrabústað f staðinn. London ellegar að festa þar kaup á {öðru lagi er gert ráð fyrír sölu nýju húsnæði og taka til þess lán. sendiherrabústaðar og skrifstofú í Og síðast en ekki sfst á að selja Bonn og kaupum á öðm húsnæði sendiherrabústaðinn í París og f Berífn í staðinn. kaupa annan hentugri í staðinn. í þriðja lagi er gert ráð fyrir lán- - HEI Sameining stéttarfélaga í Hafnarfirði: Hlíf vill ræða við Framtíðina Stjóm Verkamannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði hefur samþykkt að fara fram á viöræður viö Verkakvennafélagið Framtíöina um sam- einíngu félaganna.Siguröur T. Sigurðsson, formaöur Hlífar, segir að sameiníng félaganna muni styrkja hafnfírskt launafólk í barátt- unni fyrír mannsæmandi kjörum og auka hagkvæmni f rekstri fé- laganna. Þá hefúr félagið ennfremur lýst sig reiðubúið til viðræðna um sameiningu lífeyrissjóða Hlífar, Innflutningur dregst saman um 21,5% á þremur árum: Innflutningur dregst saman Innflutningur á vöru og þjónustu til landsins hefur stöðugt dregist saman síðan árið 1991 og í fjárlaga- frumvarpi fyrir næsta ár er því spáð að innflutningur haldi áfram að dragast saman. Innflutningur dróst saman um 7,9% árið 1992. Það stefnir í að hann dragist saman um 10,2% á þessu ári og því er spáð að hann dragist saman um 3,4% á næstaári. Minni breytingar hafa hins vegar orðið á útflutningi. Það stefnir t.d. í að útflutningur aukist um 2% á þessu ári miðað við árið á undan. Því er hins vegar spáð í fjárlagafrum- varpinu að útflutningur á vöru og þjónustu dragist saman um 3,5% á næsta ári. -EÓ Framtíðarinnar, Dagsbrúnar og Framsóknar að undangenginni tryggingarlegri rannsókn. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem stjóm Hlífar samþykkir að óska eftir viðræðum við Framtíðina um sameiningu félaganna, því sams- konar tillaga var samþykkt í stjómartíð Hermanns Guðmunds- sonar með sömu rökum og nú. Ennfremur er ekki svo ýkja langt síðan að hópur verkakvenna í Framtíðinni skoraði á félögin að sameinast. Svo virðist sem sameining stétt- arfélaga eigi meira fylgi að fagna um þessar mundir en oft áður. Við- ræður eru brátt að hefjast á milli Dagsbrúnar og Framsóknar um sameiningu og þing Alþýðusam- bands Suðurlands samþykkti ein- róma að skipa nefnd til að kanna möguleika á sameiningu verka- lýðsfélaga á Suðurlandi. í ályktun nýafstaðins þings Al- þýðusambands Norðurlands um sveitarstjómarmál er vakin athygli á því tækifæri sem sameining sveitarfélaga gefur til að sameina og efla verkalýðsfélögin á Norður- landi. -grii 8.000 manns á Ostadögum hjá Osta- og smjörsölunni: Oddgeir ostameist- ari í þriðja sinn Halldór Blöndal landbúnaöarráðherra útnefnlr Oddgelr Sigurjónsson Ostamelstara Islands 1993. Þetta er I þriðja slnn sem Oddgeir h.lýtur þennan titil. Timamynd Áml Bjama Cóð aðsókn var að Ostadögum sem Osta- og smjörsalan sf. hélt um helg- ina, en talið er að yfir 8.000 manns hafi lagt ieið sma í höfuðstöðvar fyrir- tskisins við Bitruháis í Reykjavík. Oddgetr Sigurjónsson, ostagerða- meistari hjá Mjólkursamlagi KEA á Akureyri, fékk titilinn Ostameistari fslands fyrir Rjómamysuost sem KEA framleiðir. Þetta er í þriðja sinn sem Oddgeir hlýtur þennan eftirsótta titiL í flokki fastra osta fékk Haukur Páls- son gullverðlaun fyrir Maribo- kúmen 26% osL Framleiðandi er Mjólkur- samlag KS á Sauðárkróki. Silfurverð- laun fékk Hermann Jóhannsson fyrir Búra. Framleiðandi er Mjólkursamlag KÞ á Húsavík. Bronsverðlaun fékk Haukur Pálsson fyrir sterkan Gauda 26% ost í flokki sérosta fékk Oddgeir Sigur- jónsson gullverðlaun fyrir Rjóm- amysuostinn. Oddgeir fékk einnig silf- urverðlaun fyrir Mysing. Bronsverð- laun fékk Björgvin Guðmundsson fyr- ir Paprikuost Framleiðandi er Osta- og smjörsalan í Reykjavík. í ílokki mygluosta hirti Jóhannes Hauksson öll verðlaun, en hann starf- ar hjá Mjólkursamlaginu f Búðardal. Hann fékk gullverðlaun fyrir Lúxus- yrju, silfurverðlaun fyrir Dalabrie og bronsverðlaun fyrir Bóndabrie. -EO

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.