Tíminn - 05.10.1993, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.10.1993, Blaðsíða 12
Áskriftarsími Tímans er 686300 NYTT OG FERSKT DAGLEGA LA reiðholtsbakarí VÖLVUFELU 13-SlMI 73655 abrief HÖGG- ^ DEYFAR Verslið hjá fagmönnum GJvarahlutir Hamarshöföa 1 Timinri ÞRIÐJUDAGUR 5. OKT. 1993 Arthúr Morthens, formaður Barnaheilla, telur að tengslaleysi, ofbeldismyndir og uppeldis- leysi leiði af sér vaxandi ofbeldi og nefnir dæmi um hóp unglinga sem: Gerði sér að leik að mis- þyrma öðrum „Á liðnum vetrí gerði hópur unglinga það að leik sínum að gera sér ferð niður í miðbæ til þess að berja og misþyrma öðrum án þess að þekkja þá nokkum skapaðan hlut,“ segir Arthúr Morthens, formað- ur Bamaheilla, og telur að atvinnuleysi ungs fólks og tengslaleysi við aðra og óhófleg yfirvinna barnafólks stuðli að þróun i átt að því ofbeldi sem átti sér stað í miðbænum um helgina. Arthúr Morthens, formaður Bamaheilla. Arthúr hefur áhyggjur af því sem hann kallar tengslaleysi í samfélag- inu. Hann bendir á að foreldrar ungra bama hafi til skamms tíma unnið lengstan vinnudag hér á landi til að koma sér þaki yfír höfuðið. „Þá gerist það að tengslin við bömin verða minni en skyldi. Það em þá aðrir uppalendur eins og sjónvarp, mynd- bönd, ofbeldiskvikmyndir, tölvuleikir og tískuheimurinn sem mótar við- horf og siðferðisvitund bamanna. Eftir því sem harkan vex í fjölmiðla- Flest bendir til að samanlagður halli á ríkissjóði verði yfir 40 millj- arðar í tíð þessarar ríkisstjómar. Samanlagður halli í þeim þremur fjárlagafmmvörpum og fjárlögum sem Friðrik Sophusson fjármála- ráðherra hefur flutt er 29,3 milfj- arðar. Hallinn á ríkissjóði 1991 var um og kvikmyndaheiminum þeim mun harðari verður þessi heimur hjá bömunum,“ segir Arthúr. Hann óttast að mörg böm hafi meiri samskipti við tölvur, fjölmiðla og kvikmyndir heldur en við fólk. Þar nefnir hann ýkta mynd af íslenskum fjölskylduföður sem höfð var að skot- spæni í sjónvarpsþáttum nýlega. Þeg- ar þessi fjölskyldufaðir kom heim lagðist hann fyrir framan sjónvarpið og skipaði bömunum að þegja. „í mörgum tilvikum verða engin 12,5 milljarðar. Ríkisstjómin tók við f maí það ár þannig að óhætt ætti að vera að skrifa a.m.k. hluta af hallan- um það ár á reikning núverandi rík- isstjómar. Hallinn 1992 var 7,2 milljarðar. Flest bendir til að hallinn á þessu ári verði ekki undir 12,3 milljörðum. Fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár gerir ráð fyrir að hallinn samskipti milli bama og fullorðinna. Oft em það börn sem taka að sér að ala upp yngri systkini sín og móta viðhorf þeirra," segir Arthúr og vísar jafnframt til þess að félagahópar hafi jafnframt gríðarmikil áhrif. „Þetta er bara orðið þannig að for- eldrar vita ekki í hvora löppina þeir eiga að stíga, þ.e. hvað sé rétt og rangt í uppeldinu," heldur Arthúr áfram og telur að foreldrar þurfi að- stoðar við. Hann segir að verkalýðsforystan sem verði 9,8 milljarðar. Sé reiknað með að helmingurinn af halla ársins 1991 skrifist á reikning núverandi stjórnar er hallinn í tíð stjómarinn- ar á þessu þremur og hálfa ári 35,6 milljarðar. Stefna ríkisstjórnarinnar var að ná hallalausum fjárlögum á tveimur fyrstu starfsámm sínum. -EÓ og atvinnurekendur beri jafnframt sína ábyrgð með því að halda niðri grunnlaunum og stuðla þannig að yf- irvinnu launafólks. „Yfirvinnan verð- ur svo til þess að fjölskyldulífið veik- ist,“ bætir Arthúr við. Þá hefur Arthúr áhyggjur af vaxandi atvinnuleysi og telur að margt ungt bamafólk sé við það að verða gjald- þrota. Hann telur að það sem fyrst beri að gera til að draga úr þessari hættulegu þjóðfélagsþróun sé að taka á gríðar- legri vinnuþrælkun bamafólks. Þá telur hann að bæta þurfi námi um fjölskylduna við nám unglinga, þ.e. hvað felist í því að eiga fjölskyldu og hvaða ábyrgð stofnun fjölskyldu hef- ur í för með sér. „Þá þarf í gegnum skattakerfið eða húsnæðiskerfið að hygla betur ung- um fjölskyldum sem em að koma sér upp þaki yfir höfuðið," segir Arthúr. Einsetinn gmnnskóli og öflugt leik- skólakerfi em einnig atriði sem Art- húr telur mikilvæg. ,AHt kostar þetta peninga en menn verða bara að horf- ast í auga við það hvað það kosti, ger- um við það ekki,“ sagði Arthúr að lokum. -HÞ Ríkissjóðshalli þessarar ríkisstjómar stefnir í að verða yfir 40 milljarðar á kjörtímabilinu: Hallinn yf ir 10 milljarðar á ári Rjúpnaverndarmenn þinga: Vilja 3ja ára alfrið- un rjúpu Rjúpnaveradarfélagið vill al- friðun rjúpunnar næstu þrjú árin. Skorar það á stjómvöld að stórauka rannsóknir á rjúp- unni og jafnframt eru allir landeigendur hvattir til að gera lönd sín að friðlöndum. Þetta kemur fram í ályktun stjómar Rjúpnavemdarfélags- ins á aðalfundi þess í Ýdölum í S-Þingeyjasýslu frá því um helgina. Á aðalfundinum var reifuð sú hugmynd að banna sölu á þeirri villibráð sem rjúp- an er. Áuk þess að óska eftir al- friðun rjúpunnar hefur Rjúpnavemdarfélagið, í þau tvö ár sem það hefur starfað, óskað eftir styttingu veiðitíma og stofnun griðlanda fyrir fugl- inn. -AG VINNINGAR FJOLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5a!5 0 5.549.269 Z. 4 af5^i P 2 295.330 3. 4aí5 196 5.198 4. 3al5 5.868 405 Heildarvinningsupphæð þessa viku: kr. 9.535.277 UPPLYSINGAR SÍMSVARI91 -681511 LUKKULÍNA991002 ...ERLENDAR FRÉTTIR... MOSKVA — Rússneskir hermenn, tryggir Bóris Jeltsln forseta, gerðu nýtt áhlaup á þinghúsiö ( höndum uppreisnanuanna, og óvopnaöir menn tóku aö yfirgefa bygginguna ( rööum, sumir þeirra meö hendur fyr- ir aftan hnakka eins og til aö gefa til kynna uppgjöf. Skriödrekar hleyptu af fallbyssuskotum og úr brynvörö- um bllum var vélbyssuskothriö látin dynja yfir framhlið byggingarinnar til að brjóta á bak aftur uppreisn kommúnista og þjóöemissinna. Aö- stoöarmaöur forsetans sagöi að um 500 manns heföu falliö. Reykur og eldtungur streymdu út um sundur- skotna veggi Hvlta hússins og brotna glugga. Jeltsin hét þvl I sjón- varpsávarpi meöan orrustan geisaöi aö brjóta á bak aftur „uppreisn kommúnista og fasista“ án tafar. Slödegis I gær fiaug hann heim frá aöalbækistöövum slnum I Kreml eft- ir aö hafa gefiö út tilskipun um út- göngubann I höfuöborginni ( nótt. Jeltsfn lagöi niöur um stundarsakir útgáfu margra dagblaöa kommún- ista og þjóðemissinna, þ.á m. Pravda, aö sögn Itar-Tass fréttastof- unnar. LONDON — Leiötogar heimsins vottuöu Bórís Jeltsln forseta óhagg- anlegan stuðning sinn. Bill Clinton Bandaríkjaforseti, sem fær skýrslur um ástandiö á klukkustundar fresti, áleit I gær aö meö timanum myndi Jeltsin ganga meö sigur af hólmi. Evrópubandalagiö studdi Jeltsin og sagöi hann ekki eiga annarra kosta völ en að beita hervaldi til aö sigra I valdabaráttunni I Moskvu og sakaöi harölinuandstæöinga hans um aö eiga upptökin aö ofbeldisaögeröun- um. LONDON — Markaöir Evrópu tóku léttilega á átökunum I Moskvu og Ifnurít um verö á gulli, gjaldmiölum, skuldabréfum og hlutabréfum sýndu lltiö meira en titring. MOGADISHU — Fjöldi Sómala hafði i gær fagnandi til sýnis llk tveggja bandarlskra hermanna I Mogadishu eftir orrustur þar sem a.m.k. sex hermenn S.þ. voru drepnir, tvær þyriur skotnar niöur og 500 Sómalir særöir. Sómalir bundu Ifk eins hvlts amerisks hermanns á hjólbörur og óku börunum um göt- umar, aö sögn erlendra sjónarvotta. Þeir sáu Ifka annaö brunniö lik sem Sómalir sögöu fólksfjöldann hafa kveikt i og siöan sett fram til sýnis. RAMALLAH, vesturbakkanum — Palestinumaöur sprengdi sjálfan sig i loft upp I sjálfsmorössprengjuárás á israelskan langferöabfl nærrí aöal- bækistöövum hersins á hemumda vesturbakkanum. 30 farþegar særö- ust, að sögn embættismanna hers- ins og sjúkrahússins. KILLARI, Indlandl — 19 mánaöa gamalt stúlkubam var grafiö undan rústum heimilis sins á llfi, 104 klukkustundum eftir aö mesti jarö- skjálftinn sem riöiö hefur yfir Indland i hálfa öld geröi þorpiö hennar aö grafreit, aö sögn björgunarmanna hersins. P.V. Narasimha Rao for- sætisráöherra sagöi jaröskjálftann „mikinn harmleik" og hét þvl aö greiöa aö fullu kostnaöinn viö aö endurbyggja þorpin sem hafa jafn- ast viö jöröu og aöstoða viö aö hefja nýtt lif 150.000 manns sem misstu heimili sin I hörmungunum. SARAJEVO — Nýjar erjur Bosniu- múslima og haröari afstaöa upp- reisnarmanna Serba bættust I gær viö aörar hindranir I vegi sáttasemj- ara sem leitast viö aö koma á friöi ( fýmim Júgóslavfu. Þing Bosniu- Serba afnam tilslakanir sem geröar voru sem hluti nýjustu friöaráætlun- arinnar I Genf um helgina og birti á mánudag harölinuyfiríýsingar um hermenn Sameinuöu þjóöanna sem reyna aö halda fast viö umboö sitt. TBLISI — Hermenn sem tryggir eru Eduard Shevardnadze Georgiuleiö- toga hafa aftur náö einhverju af þvf svæöi sem þeir töpuöu um helgina. Þaö vekur vonir um aö létta megi tálmunum á járnbrautarteinum við höfuöborgina Tblisi, aö sögn innan- rikisráðuneytisins I gær. DENNI DÆMALAUSI „Njóttu þess é meðan þú getur, krakki. Bráðum fer hún að láta þig ganga með sérhvert sem hún fer.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.