Tíminn - 24.11.1994, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.11.1994, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 24. nóvember 1994 LANDBÚNAÐUR 15 búnaöi, en meb barkastýring- unni takist aö lækka veröiö mjög. Guöjón Haukur segist ekki sjá fyrir neinar veröhækkanir á tækjum frá Kverneland, enda séu stjórnendur Kverneland mjög ánægöir meö sölu þessara tækja hér á landi og vilji halda henni áfram. Hvaö verölagningu og breyt- ingar á veröum í öörum tækjum og rekstrarvörum, segist hann ekki sjá neinar stórkostlegar verðhækkanir næsta ár. Hann segir þó mestar hækkanir verða á rúllubaggaplasti og sé þá rætt um hækkun á bilinu 17- 25%. Ástæð- urnar megi rekja til hækkaös ol- íuverös, hækkunar á öðru hrá- efni, auk þess sem framleiöendur hafi ekki náð aö anna eftirspurn svo vel sé og því hafi þeir getað hækkað veröið. Guöjón segir þó að nú standi þeir í samningum við Teno- verksmiðjurnar, sem framleiða plastið og séu að reyna aö halda verbum í lágmarki. Varahlutaþjónustan Véladeild Ingvars Helgasonar er umboösaðili fyrir mikinn fjölda af tækjum sem ætluð eru til nota í landbúnaði, sem gerir þaö aö verkum aö varahlutaþjón- usta verður viðamikil. Aö sögn þeirra Skarphéðins Erlingssonar og Magnúsar Maríssonar, af- greiðslumanna á varahlutalager, eru á bilinu 25-30 þúsund vöru- númer á lager, eingöngu í land- búnaöartækjum og þungavinnu- vélum. Þeir segja að ávallt sé reynt aö flytja varahlutina hing- að til lands á sem hagkvæmastan hátt og segjast þeir telja að nokk- uð vel hafi tekist til. Stöðugt sé unnið í því að halda vöruverði lágu, með magnpöntunum þar sem þeim verður komið við og með því að skoða flutningsleiðir og fleira. Magnús Marísson segir að þessa dagana séu þeir að gera varahlutapantanir fyrir næsta sumar og með því að gera pant- anirnar tímanlega, náist aö fá varahlutina á betra verði. ■ heimi" það ekki nokkurn vafa ab þetta hafi verib stærsta landbúnabarsýn- ing sem haldin hafi verið hér á landi af einstöku fyrirtæki. Vegna þess hve vel tókst til í febrúar síðastliönum var ákveðiö ab standa fyrir áðurnefndri ferb til Frakklands og sér Ingvar Helgason um skipulagningu og bókanir, bæbi hvaö varðar flug og hótel. .Gubjón Haukur segir ab ef marka megi þær undirtektir sem starfs- menn Ingvars Helgasonar hafi þeg- ar fengið, megi gera ráb fyrir um 100 manns í ferðina. Hann segir ennfremur að þessi tími, mánabar- mótin feb-mars, sé mjög heppileg- ur fyrir bændur því þá sé að öllu jöfnu auðveldast fyrir þá að komast í burt frá búinu. Markmið meb skipulagningu ferðarinnar segir Gubjón vera að gera bændum kleift að fylgjast með nýjungum hjá þeim fyrirtækjum sem Ingvar Helgason er umbobsab- ili fyrir og einnig að sjá nýjungar sem öll framleiðslufyrirtæki í land- búnaði eru með. Með þessu fyrir- komulagi er hægt ab halda kostn- aði viö ferbir og gistingu í lág- marki. Hann segir að þessar uppákom- ur Ingvars Helgasonar megi meðal annars rekja til þess að mjög langt hefur libið á milli landbúnaðarsýn- inga hér á landi og að þeir hafi fundib fyrir þeirri þörf bænda að sjá nýjungar oftar og geta kynnt sér þær á þessu sviöi. ■ sem haldin var í mars síbastliönum í húsakynnum Ingvars Helgasonar og víöar tókst mjög vel og komu um fimm þúsund manns á sýninguna. Nýja línan frá CASE-IH nýtt útlit - ný hönnun Auðveld skiptinq í alsamhæfðum 40 km kassa. Slétt gólf, auðvelt innstig. Öll stjómtæki hægra megin í ökumannshúsi. mm 3200 4200 >Stílhreintútlit >Bjart og rúmqott ökumannshús ^Alsamhæfðurqírkassi + Afkastamikil vökvada?la 67 lít/mín. ♦Tveqqja hraóa vökvaaflúttak 540/750 eða 540/1000 sn./mín. -♦-Aukin þæqindi ökumanns +Nýttmælaborð„stafrapnt“ >Einföld oq þæqileq qírskiptinq >40 km qírkassi >Rafstýrðurvökva-milliqír eða vökva-vendiqír >Lyftutenqdur dráttarkrókur '/i.V,. Nýtt stafrænt mælaborð. VÉLAR& ÞJéNUSTAhf JÁRNHÁLSI2, REYKJAVÍK - SÍMI91-683266 - FAX 91-674274

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.