Tíminn - 14.01.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.01.1995, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 14. janúar 1995 IndriÖi C. Þorsteinsson: Guömundur Árni Stefánsson staðiö fyrir þessari naflaskoðun á Alþýðuflokknum og búið hvert máliö á faetur öðru í hendur fjöl- miblum, svo þeir fengju nú einu sinni að sjá frá fyrstu hendi hvernig kratar færu með völd. Fjölmiölafólk var afskaplega hrif- „Effjölmiðlafólk heldur að það sitji uppi með sannleik- ann í hverju máli, œtti það að skoða aðra flokka til jafns við Alþýðuflokkinn. Það yrði meiri slátur- tíðin." ið, og sjálfstæðismenn í Hafnar- firði hengslubust með í þessum eldhúsreyfurum, þótt þeim sé ekki meir en svo gefið ab skoða pólitískar hrollvekjur. ]ón Baldvin Hannibalsson Eitthvað gekk illa að koma heim og saman vanstjórn og sjóöasukki fyrrverandi meiri- hluta við framkvæmdir í bæn- um, byggingar og listahátíð svo dæmi séu nefnd. Bæjarstjóri allaballa varð brátt eins og fjöl- miðlafíkill. Og þegar ljóst var að púðrið í krataskandölum hafði blotnað, sneri hann sér að sam- skiptum verktakans Jóhanns G. og kratameirihlutans. Uppljó- maður af fjölmiðlunum ákvað hann að engum steini skyldi ó- velt. Verktakinn hafbi unnið fyrir bæinn, svo mikið er víst. Hann hafði fengiö greitt upp í verk, unnin og óunnin. Og bær- inn heföi gengiö í ábyrgbir fyrir fyrirtæki sem veitti hundruðum manna vinnu. Þetta þótti núverandi meiri- hluta voðalegt ekki síður en framkvæmdir fyrrverandi meiri- hluta. En bæjarstjórinn gætti þess ekki í ákafanum gegn „hel- vítis íhaldinu", hvort heldur þab voru kratar eða sjálfstæbis- menn, að hann var kominn meb einn úr meirihlutanum til rannsóknar. Pólitískt hreinlífi í Alþýðu- bandalaginu er þeim mun meira sem forsaga þessara stjórnmála- samtaka er verri. Samt gengur þeim enn illa að gera greinar- mun á svörtu og hvítu og eru ekkert hræddir við að ofmeta margvíslegan hugbúnab, sé borgað fyrir hann úr landssjóði. Bæjarsjóður Hafnarfjarðar er auðvitab allt annað og þess ber að hefna þar sem hallaðist í landssjóði. Enginn skilur hvaða nauður rak bæjarstjórann og meirihluta hans til að hefja at- huganir og úttekt á verktakan- um Jóhanni G. Árangurinn varð sá aö Jóhann G. gerði sér lítið fyrir og gekk úr meirihlutanum. Hann var auðvitað frjáls ab því. En það var ekki skobun frétta- konu fréttastofu Ríkisútvarps. Þar er yfirieitt allt upp á rönd í pólitík og nú var tækifæri til að sýna afburða fréttamennsku og snilld þeirra sem vita hvernig þjóðfélagib á að vera. Fréttakon- an dró Jóhann G. að hljóðnem- anum og var varla byrjuð vib- taliö, þegar hún fór að tala um að Jóhann G. heföi svikiö. Jó- hann G. kom af fjöllum, sem eðlilegt var. Hann hélt að hann væri að tala við hlutlausan fjöl- miðil en ekki málsvara allaballa og sjálfstæbismanna í Hafnar- firði. Heldur fólk ab við þessar aðstæður komi einhvern tímann vitræn niðurstaða í umræbur al- mennings, þegar þeir sem eiga að upplýsa og ber skylda til þess, valda ekki verki sínu? Kratar eru aftur komnir í sviðsljósiö í Hafnarfiröi. Fyrr- verandi bæjarstjóra, Guðmundi Árna, brá fyrir í fréttum, þar sem hann var að tala viö sitt fólk. Þegar þetta er skrifað, verða úrslit um næsta meiri- hluta ekki séö fyrir. Hitt stendur óbreytt, að Alþýðuflokkurinn með formanni sínum á í vök ab verjast á pólitískum vettvangi og í fjölmiðlum. Alþýðuflokkur- inn á langa baráttusögu og sýnu ábyrgðarmeiri og merkilegri en Alþýðubandalagið og þeir mörgu flokkar í felulitum sem voru fyrirrennarar þess. Saman stóbu Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn að einu ágætasta framfaraskeiði í sögu þjóöarinnar, á sama tíma og önnur þjóðfélög voru meira eða minna í rúst. Framsóknarmenn ættu ab minnast þess, að þar sem Alþýðuflokkurinn er fer gamall baráttufélagi. Við þekkj- um þá sögu, þegar hvíslingar og ósannindi áttu að verða til þess að svipta Jónas frá Hriflu ærunni. Síðan ber okkur að taka áburði og áviröingartali um valdamenn meb stómm fyrir- vömm. Skiptir þá engu þótt við séum andstæðingar þeirra og séum þá stundina að berjast vib þá á vettangi þjóðmála. Eg end- urtek að ég er ekki krati, en að- förin að Alþýöuflokknum og formanni hans, Jóni Baldvini Hannibalssyni, er í senn ósæmi- leg og hættuleg. ■ ekki er Pólitíkin í landinu hefur löng- um verib hjákátleg. Þó tekur í hnúkana þegar nálgast kosn- ingar og stjórnmálamenn og fjölmiblafólk hreinlega slepp- ir sér, item höfundar ára- mótaskaups, sem verbur svo mikib nibri fyrir á köflum, ab þeir hreinlega gleyma því ab vera fyndnir. Allt má raunar kenna þetta vib upphaf kosn- ingaundirbúnings. Stjórn- málamenn eru sérstakur flokkur manna, sem erfitt er ab nálgast sem venjulegt fólk. Þab er aubvitab ekkert nýtt. Fjölmiblafólk átti aftur á móti ab vera venjulegt fólk, eins- konar rödd almennings, sem upplýsti almenning. Nú er þetta lib orbib svo veikgebja og ofurselt stjórnmálunum, ab þab tekur sér í munn yfir- lýsingar, sem ósvífnustu stjórnmálamenn myndu veigra sér vib ab gera, og allt gerist þetta undir merkjum al- mennrar upplýsingar. Þegar Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi ráðherra, skellti sér út úr kappreiðabraut stjórnmál- anna og taldi sig geta ein þab, sem þing og ríkisstjórn hafði verið að basla við að gera á liðn- um árum, fékk hún óbara yfir 20% fylgi í skoðanakönnunum. Sérstaða hennar hefur vakið vonir margra um þingsæti, enda var í skyndi stofnað til flokks eöa hreyfingar, svo einhverjir fengju notið í framboðum til þings þess byrjar sem frjálsar í- þróttir utan keppnisvallar veittu í augnablikinu. Voru mörg fríð frambjóðendaefni msétt til leiksins, en höfðu í á- kafanum gleymt aö ganga úr sínum flokkum. Engin könnun hefur þó verið gerð á því hvab margir af fylgjendum Jóhönnu sofa í tveimur flokkum um þess- ar mundir. Einhverjir þeirra sitja a.m.k. enn í nefndum og rábum fyrir gömlu flokkana sína og virðast ekki vilja sleppa þeirri pólitísku dúsu, sem þeim var fengin í sárabætur fyrir ab vera ekki neitt í pólitík. Mál Gubmundar Árna Stef- ánssonar, fyrrverandi heilbrigð- isráðherra, var langvinnt og þrassamt og veröur ekki séð hver gróbi fékkst af því. Það er svo sem ekki í fyrsta sinn sem gustar knlt um krata í lands- málapólitíkinni. Áður sóttu að flokknum öfl sem frömdu sjálfs- morb eftir sjötíu ára hallelúja- söng og klufu hann tvisvar eða þrisvar í herðar niöur. Nú, þegar jarðarfararklukkur hallelújalibs- ins eru á síðustu slögum, hefur tekist með hvísli og vondum andgufum ab blása af einn ráð- herra Alþýðuflokksins, annar var farinn áður til að kanna hin- ar grænu lendur almúgahyll- innar, og sá þribji, formaðurinn sjálfur, má verjast fjölmiðlafól- um, sem saka flokk hans al- mennt um siðleysi, þótt for- maðurinn hafi ekkert gert ann- að en freista þess að koma land- inu inn í tuttugustu öldina ábur en sú tuttugasta og fyrsta geng- ur í garð. Guðmundur Árni komst beinn í baki út úr sínum mál- um, og veit nú enginn um hvað hann var sekur, annað en þær eitruðu súpur, sem fjölmiðlar báru á borö, en fóru vel í maga þjóðarinnar, sem veröur að fá glæp á mánaðarfresti að hætti Hollywood ef hún á ekki að fara á taugum. Hið eina, sem eftir stendur, er ný valdataka krata í Hafnarfirði og tveir háttsettir menn í heilbrigðisráðuneytinu, sem lentu undir hinum póli- tíska fjölmiðlavaltara og vita ekki lengur hvort þeir voru á fundi tiltekinn dag eða voru ekki á fundi. Mætti nota spíss- fynduga setningu eftir Halldór Laxness, sem sögð var ab mig minnir við ferjustað vib Ölfusá: Hvenær er maður á fundi og hvenær er maður ekki á fundi. Shakespeare á ámóta setningu í Hamlet, en það er ekki vert að kafa svo langt í heimildir. Hinar grimmu tungur, sem hafa leikið Alþýðuflokkinn grátt að undan- förnu, hafa átt vinum að mæta á fjölmiðlum, sem hafa úrkynj- ast í hlutfalli við vöxt og vib- gang fjölmiðlunar í landinu. Nú er svo komið að allir telja sig eiga skotleyfi á Alþýðuflokk- inn. Og af því að fjölmiðlafólk er ekki blaðamenn í besta skiln- ingi þess orbs, getur fréttamað- ur staðið upp án þess að skýra á- stæður frekar og talað um Al- þýðuflokkinn sem siðlausan flokk. Hver er mælikvarðinn og hver er heimildin? Er hún kannski fyrst og fremst sú, aö viðkomandi fréttamaður er í Al- þýöubandalaginu, eba undir hinu sjötíu ára dauðafargi og á- hrifum? Ég er ekki krati og þarf í raun og veru ekki vegna skob- ana að vera ab benda á ótrúleg- an asnaskap fjölmiðlafólks, sem á hverjum morgni fer á fætur meb þab efst í huga að það sé kjöriö til að vera samviska þjóð- arinnar. Spegillinn var það á sinni tíð. Þar var stöðugt ára- mótaskaup, sem heppnaðist. Ef fjölmiðlafólk heldur að það sitji uppi með sannleikann í hverju máli, ætti það að skoða aðra flokka til jafns vib Alþýðuflokk- inn. Það yrði meiri sláturtíbin. Stjórnmálamenn og fjölmiðla- fólk hafa verib gráti nær að und- anförnu vegna atburða í Hafnar- firbi, þegar væntanlegt næsta rík- isstjórnarmunstur hrundi vib brottför Jóhanns G. Bergþórsson- ar, verkfræbings, úr meirihluta Alþýbubandalags og Sjálfstæðis- flokks. Síöan meirihluti Abl. og Sjálfstæðisflokks tók við völdum í Hafnarfirði hefur ekki linnt endurskoðun og rannsóknum á störfum og framkvæmdum fyrri meirihluta Alþýðuflokksins. Bæj- arstjórinn, sem er allaballi, hefur krati

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.