Tíminn - 14.01.1995, Page 24

Tíminn - 14.01.1995, Page 24
Laugardagur 14. janúar 1995 Vebrib ■ dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gaer) • SV-mi6: Allhvöss SV-átt og él. • Su&url., Faxafl. og Faxaflóamib: SV- kaldi og él. • Breióafj. og Brei&afj.mif): SV- kaldi, en gengur í A-kalda sí&degis. Él. • Vestf. og Vestfj.miö: NA-kaldi e&a stinningskaldi. Él. • Strandir og Nor&url. vestra, NV-mi&: SV-átt í fyrstu, en gengur í NA-golu þegar lí&a tekur á daginn. Él. • Noröurl. eystra, NA- og A-mi&: Vestan og SV-áU í fyrstu, en geng- ur í NV-golu e&a kalda þegar lí&a tekur á daginn. Él, einkum á miö- um. • Austurl. a& Glettingi, Austf. og Austfj.mi&: SV-átt, en vestan kaldi sí&degis. Léttskýja& ví&ast hvar. • SA-land og SA-miö: SV- stinningskaldi e&a allhvasst me& hvössum éljum. MÁL DAGSINS Nei Áhyggjur af fólksflótta í Vestmannaeyjum: Atta fjölskyldur fluttu burt í síðustu viku Nú er spurt: Á aö taka upp tilvísunarkerfi í heilbrigöisþjonustunni? Hringiö og látiö skoðun ykkar í Ijós. Mínútan kostar kr. 25.- SÍMI: 99 56 13 83,5% Frá Þorsteini Gunnarssyni, fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. Á fundi bæjarstjórnar Vest- mannaeyja á fimmtudaginn kom fram ab bæjarfulltrúar hafa miklar áhyggjur af at- vinnuástandi í plássinu þar sem bátum er sífellt ab fækka, eða 8 á síbasta ári. Upplýst var á fundinum ab í síbustu viku hefbu átta fjölskyldur flutt frá Eyjum því sífellt fleiri sjómenn væru ab missa störf sín. Nú síb- ast þegar Sigurborg VE var selt til Hvammstanga þar sem brotalöm í lögum var notub ti! þess ab bæjarsjóbur gæti ekki neytt forkaupsréttar. Bæjarstjórn sameinaðist um til- lögu vegna þessa máls. Fram hafi komið ab fyrirtæki var stofnab í Vestmannaeyjum í þeim tilgangi ab kaupa Sigurborgu VE og flytja hana úrt>ænum til ab komast hjá ákvæbi laga um fiskveibistjórn- un, ab bæjarsjóbi verði boðinn forkaupsréttur ab skipinu. Vegna þessa samþykkti bæjarstjórn að skora á vebhafa í Sigurborgu VE ab samþykkja ekki nýjan skuld- ara veblána í Sigurborgu nema ab bæjarsjóði verbi fyrst boðinn fjögurra vikna forkaupsréttur að skipinu. Þá mótmælti bæjar- stjórn því harblega að þau lög sem í gildi eru skuli ekki vera haldbetri en svo að meb lítilli fyr- irhöfn, eins og dæmið um Sigur- borgina sannar, er lítill vandi ab snibganga lögin og þann ásetn- ing sem þau voru stofnuð til um. Georg Þór Kristjánsson, bæjar- fulltrúi H-listans, sagði þab kald- hæbni ab þau fyrirtæki sem Ólafur Þ. í öbru sæti Ákvebib hefur verið ab Ólafur Þ. Þórbarson alþingismabur muni skipa 2. sætib á lista Framsókn- arflokksins í Vestfjarbakjör- dæmi. Ólafur var búinn að ákveba ab draga sig í hlé af heilsufarsástæðum en eftir ósætti sem upp kom tekur hann nú annab sætib, næst á eftir Gunnlaugi Sigmundssyni. ■ Slasaöur snjótittlingur í fóstri Þessi snjótittlingur er ífóstri hjá Láru Björgu Cunnarsdóttur í Ncefurási í i Reykjavík, en hún kom ab honum þar sem hann átti í vandrœbum úti á götu í Ártúnsholti. Snjótittlingurinn átti erfitt meb ab fljúga, en vængur hans er eitthvab skaddabur. Snjótittlingurinn er fremur gœfur, en fyrir á heimilinu er páfagaukur og kemur þeim ab sögn húsrábenda ágœtlega saman. í fyrstu var snjótittlingnum gefib páfagaukafrœ, en nú nærist hann á sólskríkjufræjum. Snjótittlingurinn unir hag sínum nokkub vel, en engu ab síbur hefur hann gert tilraunir til ab komast út, en þangab fær hann ekki ab fara fyrr en hann er orbinn alveg fleygur, enda væri hann annars aubveld bráb fyrirgrábuga ketti bœjarins. Hérmá sjá Láru Björg meb litla vin sinn og íbúrinu má sjá páfagaukinn, en þar hafa þeir stund- um setib saman. Tímamynd cs Álit lesenda Síbast var spurt: Á aö banna hundahald alveg í Reykjavík? Bann við sölu munntóbaks ekki komið til framkvæmda 16,5% ísland fylgir öörum aöildarlöndum EES samningsins: Samkvæmt upplýsingum sem fengust á skrifstofum ÁTVR hefur bann vib sölu á erlendu munntóbaki, sem kallab hef- ur verib snúss, ekki komib til framkvæmda, en í október síbastlibnum sendi Höskuldur Jónsson forstjóri ÁTVR frá sér tiikynningu til söluabila um ab innflutningi hefbi verib hætt vegna tilskipunar í samningnum um evrópskt efnahagssvæbi. Þetta hefur aldrei komib til framkvæmda og virbist skýringin vera sú ab ekki hafi heldur verib farib eftir þessum reglum í öbrum abildarlöndum samningsins. í bréfinu segir eftirfarandi: „í XXV kafla vibauka EES-samn- ingsins er að finna tilskipun 89/622. Tilskipunin felur í sér bann vib markabssetningu á munntóbaki, „snúss", sem svip- ar til matvæla. Jafnframt skuld- binda abildarríki samningsins sig til ab banna útflutning á var vib þennan mis?kilning og ab fólk hafi ruglab saman snússi og snuffi, eba munntóbaki og neftóbaki, og þab hafi aldrei stabib til ab banna neftóbakib. Hann segir sölu ekki vera sér- staklega mikla og ab mjög hart sé gengið eftir því að börn og unglingar geti ekki keypt þetta í búðinni. Samkvæmt skýrslu ÁTVR voru á síbasta ári seld um 30 kg. af munntóbaki hér á landi og um tólf þúsund kg. af neftóbaki og er þá bæbi verib ab tala um hið hefbbundna „íslenska" nef- tóbak og mentólblandab nef- tóbak. B EKKERT STÓRMÁL hefbu keypt Sigurborgina, hefbu verib á spenanum hjá öllum helstu sjóbum landsins sem hefbi gert þeim kleift ab kaupa bátinn. Hann benti á ab ekki væri nóg ab halda aflaheimildum heima í hérabi því mörg störf glötuðust meb hverjum þeim bát sem færi. Gubjón Hjörleifsson, bæjarstjóri, sagbi að öll sveitarfélög á landinu væru í vörn og upplýsti að bæjar- sjóbur hefbi í fjórum tilvikum þurft ab neyta forkaupsréttar á síbasta ári til ab halda bátum í plássinu. Bæjarfulltrúum varb tíbrætt um kolranga fisk- veibistefnu og galla kvótakerfis- ins og sögbu ab þar lægi rót vandans. ■ þessum vörum til ríkja svæðis- ins." Ein rökin fyrir því ab þetta bann hefur ekki komib til fram- kvæmda hér á landi, eru ab Sví- ar, sem eru abilar ab samningn- um, hafa allt til þessa dags flutt út munntóbak til annarra abild- arlanda, án þess að fundib hafi verib ab því. Misskilnings virbist hafa gætt og hafa margir talib ab í þessum reglum hafi einnig verib lagt bann vib innflutningi og sölu á neftóbaki og mentólblöndubu neftóbaki, eba snuffi, eins og þab hefur verib kallab. Svo er hins vegar ekki og í bréfi for- stjóra ÁTVR var ekki minnst á slíkt. Hins vegar liggur fyrir frumvarp á Alþingi sem gerir ráb fyrir banni vib sölu á slíku tóbaki. Að sögn Sölva Óskars- sonar, kaupmanns í tóbaksversl- uninni Björk, hefur hann orbib Sölvi Óskarsson, kaupmabur í tóbaksversluninni Björk, meb úrval af neftóbaki og munntóbaki. Tímamynd CS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.