Tíminn - 01.02.1995, Side 12

Tíminn - 01.02.1995, Side 12
12 Mibvikudagur 1. febrúar 1995 v Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Steingeitin ibin og skynsöm en svolítið föl eftir mikla vinnu og inniveru. Enda seg- ir einn 8 ára við pabba sinn í dag: „Pabbi. Þú ert eins og hjúman lík." Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú stendur alslemmu í dag. Sennilega í hjarta. Fiskamir <CX 19. febr.-20. mars Þú upplifir ljúfsárt augnablik í dag þegar peningavand- ræöin víkja um stund fyrir launagreiðslunni. Freistandi væri að láta margra mánaba meinlætalifnað lönd og leiö en stjörnurnar minna á gjaldfallna reikninga og vara fiskana viö sprikli á þurru landi. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Pizza í kvöld. Hakki? Nautib 20. apríl-20. maí Janúar er búinn. Segir þab ekki allt sem segja þarf? Þú ert hetja að hafa komist klakklaust frá leiðinlegasta mánuði ársins. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Jæja væni. Hvað hyggstu fyr- ir í kvöld? Stjörnunum falla ógeðfelldar hugsanir þínar illa. Hux þinn gang. Tak síð- an staf og gakk. Krabbinn 22. júní-22. júlí Fremur rólegur miövikudag- ur er runninn upp, þar sem veðrib spilar inn í áætlanir þínar. Þú verður sem sagt í hiutlausum. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þessi dagur verður eins og botnlanginn í þér. Hann bara er hérna en enginn veit til hvers. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Nýtt starf í sjónmáli fyrir þá sem þora í merkinu. Veltu fyrir þér gæðum starfsins en ekki bara launakjörunum, því fjáður er þjáður ef hann finnur sig ekki í störfum sín- um. Vogin 24. sept.-23. okt. Iss bara. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Kona í merkinu er aö velta fyrir sér hvort hún eigi aö fara á þorrablót um næstu helgi. Það kemur mér ekki við. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Áfram veginn og ekki líta um öxl. Það er einhver skíta- mórall í gangi í vinnunni en sóvott. Þú ert yfir aðra haf- inn í því máli. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson íkvöld 1/2 kl. 20.00 Sunnud. 5/2 kl. 16.00 Fimmtud. 9/2 Óskin (Galdra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 3/2. Næst sibasta sýning Sunnud. 12/2. Síöasta sýning. Stóra svibib kl. 20:00 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Föstud. 3/2. 30. sýning Laugard. 11/2. Næst sibasta sýning Laugard. 25/2. Allra siöasta sýning Söngleikurinn Kabarett Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti John Van Druten og sögum Christopher Isherwood. Tónlist: John Kander. - Textar: Fred Ebb. 8. sýn. á morgun 2/2. Brún kort gilda. Fáein saeti laus 9. sýn. laugard. 4/2. Bleik kort gilda. Uppselt Sunnud. 5/2 - Mibvikud. 8/2 Fimmtud. 9/2 Föstud. 10/2. Fáein saeti laus Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Smibaverkstæbib kl. 20:00 Taktu lagib, Lóa! eftir Jim Cartwright Þýóing: Árnl Ibsen. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd: Stlgur Steinþórsson. Búningar: Þórunn Sveinsdóttir. Leikstjórn: Hávar Sigurjónsson. Leikendur: Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Krist- björg KJeld, Pálmi Gestsson, Hilmar Jóns- son, Ragnhelður Steindórsdóttir, Róbert Arnfinnsson. Frumsýning á morgun. 212. Uppselt 2. sýn. sunnud. 512. Nokkur sæti laus 3. sýn. miðvikud. 8/2 4. sýn. föstud. 10/2. Nokkur sæti laus 5. sýn. mióvd. 15/2. Uppselt Litla svibib kl. 20:30 Oleanna eftir David Mamet 5. sýn. á morgun 2/2. 6. sýn. sunnud. 5/2. 7. sýn. mibvikud. 8/2. 8. sýn. föstud. 10/2 Stóra syibib kl. 20:00 Favitinn eftir Fjodor Dostojevskí Á morgun 2/2. Sunnud. 5/2. Uppselt Föstud. 10/2 Uppselt - Laugard. 18/2. Uppselt Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 5/2. Nokkur sæti laus. Sunnud. 12/2. Sunnud. 19/2. Uppselt Gauraqangur eftir Ólaf Hauit Símonarson í kvöld 1/2. Laussæti Föstud. 3/2. Nokkur sæti laus. Laugard. 11/2. - Sunnud 12/2. - Fimmtud. 16/2 Ath. Fáar sýningar eftir Gaukshreiðrið eftir Dale Wasserman Laugard. 4/2. Næst síbasta sýning. Fimmtud. 9/2. Síbasta sýning Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI „Þeir smíba boltakylfur úr þessu. Þetta eru áltré. 247. Lárétt 1 hljóð 5 máttleysi 7 sælleg 9 bogi 10 róleg 12 úrkoma 14 fótabúnað 16 lofttegund 17 hraðinn 18 blab 19 missir Ló&rétt 1 sylgja 2 eldur 3 dynur 4 þykkni 6 eldstæðis 8 hestar 11 andspænis 13 flana 15 beiðni Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 hjóm 5 lögun 7 laug 9 læ 10 kumls 12 alki 14 bur 16 aur 17 nískt 18 ans 19 tif Ló&rétt 1 hólk 2 ólum 3 mögla 4 dul 6 næbir 8 Auðunn 11 slakt 13 kuti 15 rís KROSSGATA r~ r 'TrPj , fí fð P |H— P6 r9 m w ■ r JÉL EINSTÆÐA MAMMAN MAMMAMA SCFA Pfflmm/R. ^os/? >—~-ni— JA ^ DYRAGARÐURINN MAE/fFA TVÆRF/OSm? nr* 'TVÆRJÆJA Óffi ss* © Bulls 1551 KUBBUR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.