Tíminn - 19.09.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.09.1995, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 19. september 1995 3 Öryrkjabandalagiö: Öfugþróun mótmælt Öryrkjabandalag ísland vek- ur athygli á því ab á sama tíma og gengib er fastar eftir skattskilum tryggingaþega af bensínpeningum og húsa- leigubótum, skuli handhafar Iöggjafarvaldsins skenkja sjálfum sér drjúgar fjárupp- hæöir utan skatttöku. Minnt er á að í ýmsum tilvikum sé þarna um að ræða viðlíka há- ar upphæðir á mánubi og tryggi ngaþegum er gert ab hafa af allt sitt lífsframfæri. í ályktun bandalagsins er harðlega mótmælt þessum gjöröum og þeirri öfugþróun sem felst í þessari launastefnu sem er í algjörri andstöbu við þá jafnlaunastefnu sem ætti ab vera aöall íslensks samfélags. ■ Tilfœrsla og útboö á þyrlutryggingum Gœslunnar ekki nœgjanlega rökstudd. Fjármálarábuneytib: Ovíst um bóta- upphæð og ábyrgð Fjármálarábuneytib hefur mælst til þess ab fulltrúar Ríkis- kaupa og N.H.K. International Ltd. gangi til saminga um hæfi- Iegar bætur til N.H.K. vegna þess kostnabar sem fyrirtækib hafbi af framkvæmd útbobs Ríkiskaupa á þyrlutryggingum fyrir Landhelgisgæsluna. Óvíst er hver fjárupphæð þess- ara bóta muni veröa, og eins hvort einhver verður látin bera ábyrgö á þeirri handvömm sem viröist hafa orbib á framkvæmd útboösins og tilfærslu vátrygg- inga yfir til Sjóvár-Almennra. En þyrlutryggingar Gæslunnar hlaupa á tugum miljóna króna. Ellert B. Schram hœttir sem ritstjóri DV: „Bæði söknuöur og léttir" Ellert B. Schram hefur látib af störfum sem annar ritstjóra DV. Hann hefur ritstýrt blabinu í fjölda ára og auk þess gegnt öbr- um störfum, sérstaklega innan íþróttahreyfingarinnar. Ellert segir kærkomib ab fá tækifæri til ab sinna fjölskyldunni nánar en lætur ekki uppi hvaba störf hann muni annast í framtíbinni, önnur en þau er varba íþróttahreyfing- una. Tíminn tók Ellert tali í gær og spurbi fyrst hvab væri framundan. „Ég hef alveg nóg ab gera, mér leggst eitthvaö til." -Hvab er helst í sigti? „Ja, ég hef nú verið forseti íþróttahreyfingarinar í nokkur ár og hyggst sinna því áfram. Auk þess er eitt og annab í bígerð." -Eins og hvab? „Það er ótímabært að segja nokk- uð um það." -Hvernig er að skilja við DV eftir allan þennan tíma? „Það fylgir því bæði söknuöur og léttir." -Hvernig finnst þér blaðið hafa þróast? „Nú, menn hafa fylgt ákvebinni línu. Þetta er frjálst og óháð blab og Skattlagning á stúdenta Hagsmunanefnd Stúdentarábs Háskóla íslands sendi frá sér ályktun þess efnis ab hún harm- abi ákvörbun borgarstjórnar Reykjavíkur ab samþykkja far- gjaldahækkun sem stjórn SVR ákvab á dögunum. Að sögn Vilhjálms H. Vilhjálms- sonar, formanns hagsmunanefndar SHÍ, er Bóksala stúdenta einn stærsti söluaðili Græna kortsins og því sé ljóst ab margir stúdentar þurfi að reiða sig á þjónustu SVR. .„Bóksalan er með sérstakan samn- ing við SVR um 15% afslátt og græna kortið er nú á 2.600 kr. en ég reikna með því ab það fari upp í 3000 kr." í ályktun frá-nefndinni segir að hækkunin komi beint niður á naumum fjárráðum stúdenta og um leið er skorað á borgarstjórn og stjórn SVR að endurskoða þessa ákvörðun. ■ fréttirnar skrifabar eftir því. Blaðið hefur ab mestu leyti haldiö sig vib þessa línu með skinum og skúrum eins og gengur." -Finnst þér blaðið hafa þróast til betri vegar? „Ég veit ekki hvað skal segja um það. Það hefur styrkt sig í sessi á þessum tíma sem það hefur komið út. Ég er ab skilja vib blað sem ég hef tekið þátt í að stofna og móta. Viðskilnaöurinn er þannig að ég þarf ekki ab hafa neinar áhyggjur af því." -Eru starfslok þín hjá DV hluti af hagræðingu hjá blabinu? „Þú skalt spyrja útgefendur ab því. Ef ég er liður í hagræbingu þá verba þeir ab svara fyrir það. íg get ekki svarab því." í samtali við Bylgjuna sagðirðu að þú myndir beina kröftum þínum í ríkari mæli að fjölskyldunni. Hefur hún setib á hakanum? „Ég hef nú verib í 30 ár í fullu starfi og nánast verið einnig í fullu starfi hjá íþróttahreyfingunni —■ ólaunuöu starfi. Þannig að mabur hefur unnið tvö störf og þjónað tveimur herrum. Fyrir vikið hefur fjölskyldan auðvitað setið á hakan- um. Nú gefst tækifæri til ab sinna þessum málum betur en áður. Ég á lítil börn, 3ja og 5 ára gömul, og er nú kominn með þroska til að skilja að born þurfa uppeldi. Ég mun gera mitt besta á heimavellinum eftir- leiöis." -Bjartsýnn á framtíbina? „Já, þetta eru bara tímamót eins og gengur og gerist og þab eru spennandi tímar framundan." ■ Þá vekur það athygli aö fjármála- rábuneytib telur sig ekki geta rift samningum sem gerðir hafa ver- ið á grundvelli útboðs, þrátt fyrir að ráðuneytið viðurkenni í reynd að samningurinn sé ólög- legur. En eins kunnugt er þá kærði N.H.K. á íslandi til fjármálaráðu- neytisins framkvæmd Ríkis- kaupa á útboði þyrlutrygginga vegna nýju þyrlunnar TF-LIF, auk þess sem óskað var eftir rannsókn á því afhverju forráða- menn Gæslunnar færðu vátrygg- ingu TF-SIF frá Nicholson Leslie Aviation til Sjóvár-Almennra trygginga hf. í svari fjármálaráðuneytisins kemur m.a. fram að með til- færslu vátrygginga TF-SIF milli vátryggingamiðlara hafi Gæslan rofib samning á grundvelli út- boðs. Þá megi ráða af fyrirliggj- andi gögnum og athugun ráðu- neytisins ab tilfærslan hafi ekki verib nægjanlega rökstudd. Sömuleiðis telur ráðuneytib, meb hliðsjón af lögum og regl- um stjórnar opinberra innkaupa um innkaup á ESS- svæðinu, að ekki hafi staðið rök til hraðút- bobs við kaup á vátryggingum fyrir nýju þyrlu Gæslunnar, TF- LÍF. Jafnframt er það mat ráðu- neytisins að skortur á upplýsing- um í útboöslýsingu hefði enn- fremur verið til þess fallinn að tefja fyrir tilboðsgerð á „annars stuttum tilboöstíma," eins og segir í svari fjármálaráðuneytis- ins til N.H.K. á íslandi. Ekki náðist í Hafstein Haf- steinsson forstjóra Gæslunnar vegna þessa máls í gær, en harin mun vera staddur erlendis. ■ Verkföll, verbhœkkanir, Kjaradómur og skattaleg fríbindi þing- manna. Samtök ibnabarins: Kann að ógna stöðugleikanum Samtök ibnaöarins telja ab verkföll í kjölfar almennra kjarasamninga, verbhækkanir og síbast Kjaradómur og ákvarbanir Alþingis um kjör þingmanna, ráðherra og æðstu embættismanna ríksins hafi valdib verulegri ólgu á vinnu- markabi. Stjórn Samtaka ibnab- arins lýsir yfir áhyggjum sínum að þessir atburbir kunni ab ógna stöbugleikanum og tefla árangri efnahagsstefnunnar í tvísýnu. Þetta kemur m.a. fram í ályktun stjórnar Samtaka iðnaöarins. Þar er lýst er yfir andstöðu við hvers konar sjálftöku, hvort sem hún birtist í skattalegum fríðindum eða að afmarkaöir hópar launa- fólks með sérstöðu knýi fram launahækkanir umfram það sem gerist á almennum markabi. Stjóm Samtaka iðnaöarins telur aö hvorttveggja sé í fullkominni mótsögn við stefnu aðila vinnu- markaöar og ríkisvalds í verðlags- og kjaramálum. Samtök iðnaöar- ins telja það þó sérstaklega alvar- legt þegar sjálfur löggjafinn geng- ur fram fyrir skjöldu og samþykk- ir sérstaka skattmeðferð þing- manna og ráðherra, „sem einir eru í abstöðu til að skammta sjálf- um sér skattfríðindi," segir í álykt- un stjórnar Samtaka iðnaðarins. ■ Miklar skemmdir „Það eru miklar skemmdir. Herbergi voru öll opin þannig ab hiti og sót áttu greiba leib um alla íbúbina og hún er kol- svört. Allt sem í stofunni var er mikiö brunnib, svibnir veggir þannig að þetta var ljót ab- koma," sagði Bergsveinn Alf- onsson abalvarbstjóri hjá Slökkvistöbinni um brunann sem varb í gærmorgun á Freyjugötu. Þegar Tíminn hafbi samband við Bergsvein í gær voru eldsupp- tök enn ókunn og var rannsókn- arlögreglan ab kanna máliö. „Hún fer heiman frá sér liðlega tíu, konan sem býr þarna ásamt tveimur börnum sínum, og hún kemur að þegar vib erum komnir á staðinn. Þannig aö þaö líða u.þ.b. 45 mínútur frá því ab hún fer að heiman og þar til vib fáum tilkynningu um eld." Greiðlega gekk aö slökkva eld- inn og eldurinn náöi ekki ab breiðast út um húsiö eba upp í gegnum þakið. ■ Frá bruncstab í gcer. Eldur í íbúbar'núshœbi á Freyjugötu: Tímamynd: GS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.