Tíminn - 07.08.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.08.1996, Blaðsíða 2
2 Mi&vikudagur 7. ágúst 1996 Vesturfarasetriö opiö iengur vegna mikillar aösóknar aö sýningunni „Annaö land, annaö líf": Vesturfarasetrið fékk 3.000 gesti á 3 vikum Tíminn spyr... Telurbu „rútínue&li íslenskra stjórnmála vera stjórnmálaum- ræ&unni fjötur um fót" eins og nýkjörinn forseti or&ar þa& og ertu sammála því a& forseti ís- lands eigi a& koma a& breytingum á stjórnmálaumræ&unni? Sighvatur Björgvinsson alþingismabur: Já, ég tel þessa rútínuumræöu orðna allt of mikla. Hins vegar má ekki gleyma því að það tekur afskaplega langan tíma að innleiða nýja um- ræðu í íslenska pólitík. Ég tel orsök þessarar stöðnunar ekki endilega vera hjá þingmönnum heldur þjóbinni í heild. íslendingar eru mjög seinir að tileinka sér nýjar hugsanir í stjórn- málum. Forseti getur vissulega haft hlutverki að gegna í þessu sambandi en hann getur ekki blandað sér inn í stjórnmálaumræðu líðandi stundar. Hann getur eins og hann gerði í ávarpi sínu við innsetninguna lagt áherslu á nauðsyn þess að tengjast því sem er að gerast í umheiminum kringum okkur. Kristín Ástgeirsdóttir alþingismaður: Ég tek undir þab ab íslensk stjórnmála- umræða er í allt of föstum skorbum og of bundin við efnahagsumræðu. Þab skortir tilfinnanlega sýn á framtíðina og líf fólksins í landinu. Ég tel þab fyrst og fremst vera okkar stjómmálamann- anna sjálfra og annarra sem koma ná- lægt stjórnmálum ab þróa þá umræðu en hins vegar hefur forsetinn leyfi til ab hafa skoöun á þessum málum eins og öllu ööru. Steingrímur J. Sigfússon alþingismabur: Algjörlega óháð þessum umælum forseta íslands sem ég ætla ekki að tjá mig sérstaklega um mætti segja að stjórnmálaumræöan mætti vera frjálslegri, efnismeiri og óþvingaöri en nú er. En þar tel ég alls ekki við stjórnmálamennina eina ab sakast heldur má einnig líta til hlutverks fjölmiðla í þeini efnum að koma stjórnmálaumfjöllun til þjóöarinnar. -BÞ Yfir 3.000 gestir heimsóttu Vest- urfarasetrib á Hofsósi frá opnum þess 7. júlí til mána&amóta, e&a á rúmum þrem vikum. Vegna þess- arar miklu a&sóknar að sýning- unni „Annab land, annað líf" hef- Starfsmenn Ríkisútvarpsins í Efstaleiti hafa mótmælt fyrirhug- u&m breytingum á lei&akerfi Strætisvagna Reykjavíkur. Þeir af- hentu forstjóra SVR, Lilju Ólafs- dóttur undirskriftir 140 starfs- manna af því tilefni þann 18. júlí sí&astli&inn. Starfmennirnir mótmæla því að biðstöð leiðar 3 fyrir framan Út- varpshúsið í Efstaleiti verði lögð niöur og í hennar stað komi bið- stöðvar mun lengra frá húsinu. „Okkur finnst að þaö sé verið að skerða þjónustuna meira en nemur aftur því sem kemur í staðinn, s.s. samgöngur að Árseli og Mjódd," í tilefni af þeim ágreiningi sem kominn er upp milli íslands og Danmerkur um lo&nuveiðar danskra skipa nor&ur af Kolbeins- ey og fullyr&inga Dana um a& þeir hafi vei&iheimildir á svæ&inu samkvæmt bókun þar um frá 1988 vill íslenska utanríkisrá&u- neytib taka fram a&: í umræddri bókun felist engin viburkenning á rétti Dana til veiða á svæðinu heldur eingöngu gagn- kvæmur réttur ríkjanna til viðvar- ur Jjjónustutími safnsins nú verið lengdur og er safnib nú opi& frá kl. 11 til 19 alla daga vikunnar. Sýningin lýsir kjörum íslendinga á sí&ustu áratugum 19. aldar og fyrstu árum þessrar aldar, aðdrag- segir Una Margrét Jónsdóttir, starfs- maður hjá RÚV. Hún segir að á leið- inni milli fyrirhugaðrar biðstöðvar leiðar 3 og útvarpshússins geti orð- ið mjög hvasst á öllum árstímum. Húsið er staðsett hátt á stóru túni og það eru engin hús í kring til skjóls. Túnið verður oft gjörsamlega ófært á vetrum og í vorleysingum vegna snjóþyngsla og vatnselgs. Þess vegna telja starfsmennirnir að breytingarnar muni koma ákaflega illa við alla þá sem eiga erindi í Út- varpshúsið, eina helstu menningar- og fréttamiðstöð landsins, sem er bæði fjölmennur vinnustaður og gestkvæmur. -gos ana áður en gripið er til hugsan- legra fullnustuaðgerða gagnvart skipum hvors annars. Samningur hafi verið gerður um loðnustofninn á þessu svæði sem heimilar græn- lenskum og norskum fiskiskipum veiðar með vissum takmörkunum í íslenskri lögsögu. Hið sama gildi um færeysk fiskiskip samkvæmt sér- stöku samkomulagi. Fiskiskipum af öðru þjóðerni, þ.á m. dönsku hafi hins vegar aldrei verið heimilaðar loðnuveiðar í íslenskri lögsögu. -gos anda fólksflutninga til Vestur- heims og hvernig fólkinu vegna&i í Ameríku. Nálægt 16.000 íslendingar fluttu vestur um haf til Norður Ameríku. Enda fjölgaði íslendingum nær ekk- ert frá 1870-1890, voru kringum 70 þúsund bæði þessi ár. Sýningin lýsir einnig þeim breytingum sem smám saman urðu á atvinnulífi þjóðar- innar á árunum 1870 til 1914 og þar með lífskjörum þeirra sem ekki létu freistast af gyllibobum „agent- anna" um betra líf handan hafsins. „Sýningin Annað land, annað líf kennir íslendingum ekki aðeins að þekkja sögu þeirra sem fluttu vestur um haf fyrir heilli öld síðan, heldur ekki síbur að þekkja sjálfa sig og uppruna sinn", segir í tilkynningu frá Vesturfarasetrinu. ■ Kertafleyting a Tjornmm Kertum ver&ur fleytt á Reykjavík- urtjörn næstkomandi fimmtu- dagskvöld í minningu fórnar- lamba kjarnorkuárásanna á jap- önsku borgirnar Hírósíma og Nagasáki um lei& og lögð er áhersla á kröfuna um kjarnorku- vopnalausan heim. Safnast verður saman við suð- vesturbakka tjarnarinnar, þ.e. við Skothúsveg, klukkan 22.30. Þar veröur stutt dagsrká undir stjórn Sigríðar Kristinsdóttur og ávarp flutt af Ingibjörgu Haraldsdóttur, rithöfundi. Fólk getur keypt flot- kerti á staönum. Þetta er tólfta árið sem kertum er fleytt á Tjörninni af þessu tilefni. Það er Samstarfshópur friðarhreyf- inga sem stendur að athöfninn. Að samstarfshópnum standa eftirtaldar friðarhreyfingar: Friðarömmur, Friðar og mannréttindahópur BSRB, Menningar- og friðarsamtök ís- lenskra kvenna, Samtök herstöðva- andstæðinga, SGI ísland (Alþjóð- leg mannúaðar- og friðarsamtök byggð á búddhisma Nichiren Da- ishonin) og Umhverfis- og friðar- nefnd leikskólakennara. -gos HreinsunardeildKeykjav,kuroory _ ^ Fossvogsbuar'. Hætt* henda ruslapokum V£Y/?£>0 SV£/NK! : út á götur VWR £KK/ FOSS- VOOUK/NN NÉK ? Breytingum hjá SVR mótmælt Loönuveiöar danskra skipa noröur af Kolbeinsey: Engin viðurkenning á veiðiheimildum Sagt var... Vinur almenna mannsins „Vona ab hinn almenni mabur líti á blabib sem sitt blab" Sag&i Stefán Jón Hafstein, ritstjóri Dags-Tímans. Fyrirsögn úr DV Lengi er von á einum „Fundin eftir fjögur ár" Bréfadúfa sem hvarf á dularfullan hátt í keppni í Englandi fyrir fjórum árum fannst nú nýverib í nor&urhluta Kína. DV Af skítlegu e&li og skítkasti „Þeir neituðu að ræba mál sem brunnu á mörgum. Og sökuðu þá jafnvel um skítkast." Segir Þorsteinn Arnalds í kjallarapistli í DV. Þar fjallar hann um forsetakosning- arnar, nánar tiltekib sigurvegarann. Þeir skammta sér sjálfir „Hér á landi kemur þetta fram í vax- andi tekjumun launafólks og ýmissa sjálftökuhópa í samfélaginu.." Segir Hjörleifur Guttormsson í kjallara- grein í DV um þa& misrétti milli þjóöfé- lagshópa sem fer vaxandi me& marg- róma&ri alþjó&avæ&ingu. Vita þau ekki ab þab er sælla ab gefa en þiggja? „Almennt má segja að þetta starf hafi verib töluvert erfibara en ég hafði gert ráb fyrir, og þá aðallega vegna þess að fyrirtæki voru tregari til að gefa en ég hélt fyrirfram." Segir stu&ningsmaöur Ólafs R. Gríms- sonar um fjáröflun kosningabaráttunn- ar. Tveir fyrir einn „Þab er alveg Ijóst að Cubrún Katrín mun sinna ásamt mér ýmsu af því sem Vigdís hefur þurft ab sinna ein // Segir forseti íslands, Ólafur R. Gríms- son, í vi&tali vi& bla& allra landsmanna, Moggann. Babe býbur fram libveislu stna „Ólafur Ragnar telur ab ef hann gæti orðib fyrrum starfsfélögum á Alþingi ab libsinni sem forseti, væri það ef til vill í því að ræba vib þingmenn allra flokka um ab inleiöa ferskleika og endurnýjun í vibfangsefni og stafs- hætti þings og stjórnvalda." Segir í baksí&ufrétt Moggans. Frjáls a&ferb „Þab má því segja ab þetta sé svolít- ib frjálsleg túlkun hjá okkur en ég tel samt ab þetta sé í lagi. Kolbeinsey er ekki það langt í burt." Segir dr. Gunnar G. Schram prófessor í samtali vi& DV um Kolbeinseyjardeil- una. Heimsókn forsetahjónanna í Caltalæk vakti vitaskuld mikla athygli. Pottormar sem voru á svæbinu sögðu greinilegt ab Ólafur Ragnar og Cu&rún Katrín ætluðu sér ab vera á alþýðlegu nótun- um í embættisfærslu sinni. Þetta þykj- ast menn merkja á því ab þau höfnubu því alfarib að sitja í heiöursstúkunni sem þeim var búin á mótinu í Galtalæk þegar þau horfbu á skemmtiatribin. Þvert á móti stóbu þau bæbi úti í rign- ingunni mitt á meöal fjöldans og fylgdust með. Þá þóttu heimsóknir for- setahjónanna í tjald unglinganna ekki síbur alþýblegar og það svo að talsvert stress var komið upp meðal skipuleggj- enda mótsins því forsetahjónin voru svo lengi í tjaldheimsóknum sínum ab kvölddagskráin var farin að raskast verulega, enda áttu sumir út móttöku- nefndinni ab vera uppi á svibi ab setja mótið formlega... • í pottinum hefur það vakib nokkra at- hygli meðal sportveibimanna ab Veiði- stjóraembættib ákvab skyndilega að framlengja frest til að sækja um veiöi- kort til 31. ágúst næstkomandi, en fyrri frestur rann út snemma í vor. Fullyrt er ab ástæban fyrir þessum sveigjanleika embættisins hafi verið pólitískur þrýst- ingur ónefnds þingmanns Sunnlend- inga og jafnvel ónefndra þingmanna Sunnlendinga, sem lentu í hagsmuna- gæslu fyrir lundakarla í Eyjum, en þeir munu margir hafa misst af tækifærinu í vor. Segja sportveiðimenn þab nú hafa komiö í Ijós meb þessu ab þeir verði að taka upp ameríska mátann og útbúa sérstakan þrýstihóp sem vakti stjórn- málamenn og fái þá til ab beita sér gagnvart ákvörbunum frá veiðistjóra- embættinu ...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.