Réttur


Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 15

Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 15
RÉTTUR 15 mennsk og ábyrgðarlaus öfl, er eigi ætluðu að skirrast við að hefja kjarnorkustyrjöld þrátt fyrir ógnþrungnar afleiðingar slíks fyrir líf og framtíð mannkynsins á jörðinni. Og meðan því ekki tekst að hleypa af stað^heimsstyrj öld, sýnir ameríska auðvaldið sig í því að uppræta lýðíæði og mannréttindi þar, sem það þorir til, og styðja opinberlega fasisma hvar, sem það má því við koma, ef hann er því þægur. Það er því augljóst að það er höfuðskilyrði fyrir áframhaldandi tilveru og frelsi vor íslendinga á þessu landi að yfirgangur ameríska auðvaldsins sé heftur, að ágangi þess sé hrundið, að tilræði þess við lýðræði og sjálfsforræði þjóðanna, hvar sem er, sé hnekkt og að um fram allt sé komið í veg fyrir það brjálæði þess að hleypa heiminum í bál. Það verður að losa. ísland úr klóm amerísks hervalds. Það verður að leysa þjóðina undan áhrifum og oki amerísks auðvalds. Samsvarandi verkefni bíður og annarra þeirra þjóða, sem líkt er ástatt um. En þetta verður að gerast án heimsstyrjaldar, því þótt ameríska auðvaldið að vísu bíði ósigur í styrjöld við alþýðu Evrópu, ef það ræðst á hana, og verði því þurrkað út í lok slíkr- ar styrjaldar, þá er slík styrjöld eigi að eins mannkyninu almennt of dýr, heldur og oss íslendingum alveg sérstaklega. Því fyrir oss getur hún valdið algerri útrýmingu þjóðarinnar eða slíkum skelfingum að þjóðin þyrfti aftur aldir til að ná sér, ef hún næði sér nokkru sinni. Og þeim einstaklingum þessarar og komandi kynslóða, sem yrðu þjáningum kjarnorkustyrjaldar að bráð, yrði aldrei að eilífu bætt það tjón, er þeir biðu. Þess vegna verður alþýða íslands, sú, er sækir fram til sósíal- ismans, að leggja leið sína til hins fyrirheitna þjóðskipulags frels- is og öryggis með hliðsjón af þessum aðstæðum og hættum og haga ferð sinni þannig að óvinum alþýðunnar sé í sífellu undan þokað, en gefist aldrei tækifæri til að láta vopn sín tala við ís- lendinga ef þess er kostur að forðast það. Þessi leið kann að taka lengri tíma en oss þætti æskilegt. En hún er sú eina, sem alþýða íslands getur gengið að marki því, sem hún setti sér í upphafi og Þorsteinn helgaði með „Brautinni'* 1895. Og þetta er sú leið, sem reynt hefur verið að fara, að svo miklu leyti sem þjóðin hefur stigið sporin fram á við á síðustu áratugum, en ekki aftur á bak, eins og oft síðustu árin. Við skulum nú athuga hver hlýtur að verða bardagaaðferð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.