Réttur


Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 75

Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 75
RÉTTUR 75 nú forvitni á að vita, hvers vegna hann skipti vopnabirgðir þeirra einhverju máh. Hann var kennari og sex barna faðir frá einhverri borg, sem ég er búinn að gleyma nafninu á. Að morgni næsta dags átti hann að fara heim, en ástandið heima var slíkt, að vonir sínar um bjarta framtíð þjóð sinni til handa, hafði hann bundið bví að Rússai* yrðu ráðandi á alþjóðavettvangi, en til þess þurftu þeir atómvopn að hans dómi. Surtur var heitgeðja, og hann féll á kné við rúmstokkinn minn og bað til guðs á þann hátt að gefa Rússum þetta frelsistæki, að ég varð þeirri reynslunni ríkari að hafa séð og heyrt mann úthella hjarta sínu og biðja skaparann sem sína einu von. Um mánuði síðar varð atomsprengingin fræga í Ráðstjórnarríkjunum. Ég veit ekki, hvort sá veraldarbrestur hefur borizt til eyrna fátækrar fjölskyldu í mér gleymdri borg, en einn alvarlegasti og ógnþrungnasti veruleiki vorra daga er sá, að máttarvöld auðvaldslandanna hafa afhent Rússum og fylgifiskum þeirra réttlætismál hinna þjáðu og undirokuðu. Þetta er staðreynd, sem er staðfest frá Indlandi til Kenya, frá Gull- ströndinni til Guatemala og á jafnt rætur í brjósti nýlendubú- ans sem verkamanns iðnaðarlandanna. Berjast forvígismenn kapítalismans fyrir lýðræði? Umræðuefni hér í kvöld er: Getur lýðræði þróazt í borgara- legu þjóðfélagi? Ég verð að segja ykkur það hreinskilnislega, að mér finnst þessi spurning undarlega orðuð, því að hver maður veit, að lýðræði hefur þróazt í borgaralegu þjóðfélagi, þótt hins beri að gæta, að borgaralegt þjóðfélag er engin for- senda lýðræðisins. Það hefur oft ríkt svæsnasta einræði og aftur- hald í borgaralegu samfélagi. Ef fyrir spyrjendum vakir að fá svar mitt við því, hvort lýðræði geti orðið fullkomið í slíku þjóðfélagi, þá verður talsvert annað uppi á teningnum, því að borgararnir hafa gefizt upp við að hugsa sér nokkra fullkomnun innan þjóðfélagsins; það starf hafa þeir eftirlátið kommúnistum, en virðast svo sammála um, að borgaralegu lýðræði stafi ógn og skelfing af kommúnisma og kommúnistum, sem séu flugumenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.