Réttur


Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 103

Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 103
RÉTTUE 103 völdum afturhaldsins er ekki síður nauðsynleg en sam- heldni um kaupgjalds- og kjaramál í þrengri merkingu. Samningar verkalýðsfélaganna runnu út 1. marz. En í stað þess að láta koma til vinnustöðvunar þá, sendi sam- starfsnefnd verkalýðsfélaganna atvinnurekendum bréf þess efnis, að þau hefðu ákveðið að fresta nokkuð verk- fallstilkynningu til þess að tími ynnist til samninga, í trausti þess að fresturinn yrði notaður af beggja hálfu til þess að vinna kappsamlega að samningum, svo að þeim yrði lokið áður en til verkfalls þyrfti að koma. Komi samt sem áður til almennrar vinnustöðvunar hvílir ábyrgðin eingöngu á herðum atvinnurekenda og ríkis- stjórnar. Verkalýðssamtökin hafa gert sitt til að afstýra því. Þegar þetta er ritað eru samningaumleitanir þegar hafnar fyrir nokkru. Samfylking gegn hernáminu Jafnhliða vaxandi einingu í verkalýðshreyfingunni hefur andstaðan gegn hernáminu meðal almennings færzt í auk- ana og tekizt víðtækari samfylking í baráttunni gegn því en áður. 11. september birtu margir þekktir menn úr ýms- um stjórnmálaflokkum ávarp til þjóðarinnar gegn her- náminu og gengust jafnframt fyrir almennri undirskrifta- söfnun undir svohljóðandi áskorun: „Vér undirritaðir Islendingar skorum á ríkisstjórnina að hlutast nú þegar til um uppsögn herverndarsamningsins frá 5. maí 1951, og verði erlent setulið og herbúnaður héð- an á brott, svo fljótt sem vér eigum kröfu á eftir þeim samningi, og eigi gerð í landi voru fleiri styrjaldarmann- virki en þegar eru risin“. Undir ávarpinu voru nöfn sósíalista og forustumanna úr Alþýðuflokknum og Þjóðvarnarflokknum auk annarra mætra manna, hlið við hlið. Undirskriftasöfnunin stendur enn yfir. Meirihluti stúdentaráðs er nú skipaður fulltrúum Sósíal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.