Réttur


Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 36

Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 36
ÁSGEIR SVANBERGSSON FRÁ ÞIJFUM: Eitt er nauðsynlegt Frá alda öðli hafa menn leitazt við að gera sér grein fyrir um- hverfi sínu og afstöðu sinni til þess. Jafnan hefur árangur þessarar viðleitni mótazt af þekkingarstigi manna svo og af því efnislega um- hverfi og samfélagsháttum, sem endanlega setja mark á skoðanir og viðhorf hverrar tíðar. Mannlegt samfélag er á hraðr.i rás og breytingu og því öðlast mannkynið á vegferð sinni síbreytileg og ný sjónarmið, mótuð nýjum aðstæöum. Hugmyndir hvers tíma hafa ] ó tilhneigingu til að vera við líði enn um skeið eftir að starfshættir þeir er þær samsvara eru horfnir. Ráðand.i hugmyndir hvers tíma eru hugmyndir ráðandi stéttar. Um miðja fyrri öld var svo langt komið þekkingarleit manna og Jiróun, að það tókst að sýna fram á, að kleift væri að þekkja hlut- veruleikann til þeirrar hlítar, að mannkynið hlyti að taka sjálft til að skapa sögu sína á grundvelli þeirrar þekkingar. Marx og Frigels mótuðu vísindalegar kenningar um sósíalisma. Sögurás þessarar íddar sannaði endanlega mál þeirra. Mannlegt starf gerði hina sögu- legu nauðsyn að veruleika með októberbyltingunni. Nú er sósíalismi daglegt viðfangsefni mörg hundruð milljóna manna, og tugir verka- lýðsflokka um allan heim berjast fyr.ir nýrri veröld. Reynsla sýnir, að til þess að valda forustuhlulverki í þeirri bar- áttu verða flokkar þessir að setja fram og lileinka sér almennar hug- myndir um skilning og skilgreiningu samfélagshátta þeirra, sem bylta skal og umbreyta. Það þarf að gera sér grein fyrir framkvæmd og markmiðum slíkrar byltingar, líkt og smiður aflar sér vinnuteikn- inga og öðlast hugmynd um verk er vinna skal áður en hafið er, annars veröur hrákasmíði úr. Og hin flóknu og stórfenglegu verk- efni, sem forustuflokkar verkalýðsins hafa sett sér, krefjast mikillgr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.