Réttur


Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 35

Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 35
RÉTTUR 99 niálstaðinn. Og vér munum heyja þá baráttu áfram unz jörð Portu- gals er frjáls af ógnum fasismans. — En engar frásagnir af frelsis- baráttu vorri geta túlkaS þá heift til fasistanna, er fyllir sál mína, þegar yngri dóttir mín spyr: „Mamma, hvar er pabhi minn?“ 1 En þeir fá ekki drcpið flokkinn. Hættan, sem vofSi yfir manninum mínum, óx dag frá degi. Hver getur lýst tilfinningum eig.inkvenna þeirra manna, er leynistarfiS vinna? Þær kveSja mann sinn viS dyrnar og vita ekki livort klukku- stundir eSa ár líSa unz hann kemur til haka, — eSa hvort hún sér hann nokkurn tíma aftur. 011 ríkisvél Salazars getur ekki drepiS flokk vorn. En hún getur valdiS oss konunum sársauka og kvöl. En hún drepur samt ekki kjark vorn til aS heyja baráttuna áfram. MaSurinn minn var skotinn til bana 19. desember 1961. En þaS var ekki fyrr en 26. desember, daginn sem hann var jarSaSur, aS ég fékk aS vita um dauSa hans frá miSstiórnarmanni, sem ég hitti rétt snöggvast á götunni. Hann mátti ekki einu sinni fylgja mér heim, — þaS gat kostaS fangelsun hans. Þegar heim var komiS, mátti ég ekki gráta hátt. Nábúarnir gátu hevrt þaS. Eg gróf höfuSiS í koddann til aS kæfa grátinn. Um kvöldiS setti ég öll flokksskjöl. sem heima voru geymd, í tösku, tók dóttur mína tveggja ára gamla meS og yfirgaf húsiS. Nú voru aSeins eftir þrír af þeim fimm starfsmönnum, sem unniS höfSu á levnilegu flokksskrifstofunni. sem ég vann á. ÞaS var mér léttir aS flokkurinn þurfti nú á helminsi meiri vinnu aS halda frá minni hálfu. AlstaSar fann ég samúSina frá albýSu manna. Elokkur, sem á slíkar rætur hjá alþýSunni, verSur ekki upprættur. Sífellt fjölgaSi þeim, er risu upp ge^n ógnarstiórn fasismans. Sífellt harSnaSi kúgunin. Fleiri og fleiri voru dæmdir í ævilangt fangelsi af fasistadómurunum. Oftar og oftar beitti lögreglan skot- vopnum gegn alþýSu. Fangelsi Portugal eru full af andfasistum og kommúnistum. Heilsa beirra og kraftur þverr meS degi hverium. Allir eiaa þeir þaS yfir höfSi sér aS fangaverSirnir myrSi þá. En hvorki pvntingar né dauSi getur knúiS þá til aS afneita hugsjónum sínum. Og hver nýr sigur, sem kommúnisminn vinnur — hvert framfaraspor í Sovétríkjunum, — gefur þeim aukna von um frelsi, um lokasigur sósíalismans,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.