Réttur


Réttur - 01.05.1965, Page 35

Réttur - 01.05.1965, Page 35
RÉTTUR 99 niálstaðinn. Og vér munum heyja þá baráttu áfram unz jörð Portu- gals er frjáls af ógnum fasismans. — En engar frásagnir af frelsis- baráttu vorri geta túlkaS þá heift til fasistanna, er fyllir sál mína, þegar yngri dóttir mín spyr: „Mamma, hvar er pabhi minn?“ 1 En þeir fá ekki drcpið flokkinn. Hættan, sem vofSi yfir manninum mínum, óx dag frá degi. Hver getur lýst tilfinningum eig.inkvenna þeirra manna, er leynistarfiS vinna? Þær kveSja mann sinn viS dyrnar og vita ekki livort klukku- stundir eSa ár líSa unz hann kemur til haka, — eSa hvort hún sér hann nokkurn tíma aftur. 011 ríkisvél Salazars getur ekki drepiS flokk vorn. En hún getur valdiS oss konunum sársauka og kvöl. En hún drepur samt ekki kjark vorn til aS heyja baráttuna áfram. MaSurinn minn var skotinn til bana 19. desember 1961. En þaS var ekki fyrr en 26. desember, daginn sem hann var jarSaSur, aS ég fékk aS vita um dauSa hans frá miSstiórnarmanni, sem ég hitti rétt snöggvast á götunni. Hann mátti ekki einu sinni fylgja mér heim, — þaS gat kostaS fangelsun hans. Þegar heim var komiS, mátti ég ekki gráta hátt. Nábúarnir gátu hevrt þaS. Eg gróf höfuSiS í koddann til aS kæfa grátinn. Um kvöldiS setti ég öll flokksskjöl. sem heima voru geymd, í tösku, tók dóttur mína tveggja ára gamla meS og yfirgaf húsiS. Nú voru aSeins eftir þrír af þeim fimm starfsmönnum, sem unniS höfSu á levnilegu flokksskrifstofunni. sem ég vann á. ÞaS var mér léttir aS flokkurinn þurfti nú á helminsi meiri vinnu aS halda frá minni hálfu. AlstaSar fann ég samúSina frá albýSu manna. Elokkur, sem á slíkar rætur hjá alþýSunni, verSur ekki upprættur. Sífellt fjölgaSi þeim, er risu upp ge^n ógnarstiórn fasismans. Sífellt harSnaSi kúgunin. Fleiri og fleiri voru dæmdir í ævilangt fangelsi af fasistadómurunum. Oftar og oftar beitti lögreglan skot- vopnum gegn alþýSu. Fangelsi Portugal eru full af andfasistum og kommúnistum. Heilsa beirra og kraftur þverr meS degi hverium. Allir eiaa þeir þaS yfir höfSi sér aS fangaverSirnir myrSi þá. En hvorki pvntingar né dauSi getur knúiS þá til aS afneita hugsjónum sínum. Og hver nýr sigur, sem kommúnisminn vinnur — hvert framfaraspor í Sovétríkjunum, — gefur þeim aukna von um frelsi, um lokasigur sósíalismans,

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.