Réttur


Réttur - 01.01.1940, Qupperneq 61

Réttur - 01.01.1940, Qupperneq 61
ríkisráðherra. En málið var þaggað niður, landráðamenn- imir sluppu við lögsókn og fengu að halda sínum embættum og áhrifastöðum, eins og herforingjaklika Francos á Spánl, sem síðar gerði uppreisn og steypti lýðræðisstjóminni þar. Það em áveztimir af þessu, sem Frakkland er nú að upp- skera. Franska auðmannastéttin hefur nú komið sér upp fasista- stjóm, sem í einu og öllu hlýðir skipunum frá Berlín, en það er henni aukaatriði. Hún hefur bjargað forréttindum sínum í bráð. Hrottaleg kaldhæðni örlaganna verður það að teljast, að nú verður Leon Blum sósíaldemókrataforingi að fara land- ílótta sem afbrotamaður og Daladier er dreginn fyrir lög og dóm, sakaður um landráð og að hafa verið of harður and- stæðingur þýzka fasismans. Blum var maðurinn, sem fómaði 'Spáni, Daladier var maðurinn, sem fórnaði Tékkóslavakíu, þessir og þeirra menn vom það, sem efldu þýzka fasismann ámm saman að hálsi Frakklands, meðan auðvelt var að ráða niðurlögum hans — í því em þeirra landráð fólgin í raun og vem. Nú em þeir ofsóttir af þeirri auðvaldsstétt, sem þeir þjónuðu, fyrir að hafa ekki verið nógu miklir landráða- menn. Vanþakkir em veraldar laun. Það er nú komið fram í fullum skýrleik, sem kommúnistar 'í Frakklandi og víðar sögðu fyrir um það, hverjar verða mimdu afleiðingar „hlutleysisstefnunnar” í Spánarstyrjöld- inni. Eins og svo oft áður er það nú viðurkennt eftir á, jafnvel af þeim sem ákafast héldu hinu fram, að kommún- istamir höfðu þama rétt fyrir sér. Síðasta þætti styrjaldarinnar, baráttu Englands og Þýzka- lands, er ólokið. Menn spyrja nú helzt, hvemig fara muni um hina miklu sókn til Englands, sem Þjóðverjar hafa boð- að, hvort hún muni takast eða Þjóðverjar springa á sókn- Inni, ef þeir treystast þá til að ráðast í hana í sumar. Um það er erfitt að spá. En augljóst virðist, að sú stjóra, sem nú er við völd í Bretlandi, sé staðráðin í því að berjast til þrautar og að Bretar þurfi ekki að óttast jafngífurleg svik 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.