Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 87

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 87
aS vinnai Helenu aftur. Hann segir i bréfi til eins vin- ar síns: Mér stendur á sama um allt, verkalýSsflokk og pólitík, vísindi og fangelsi. Allt er mér einskis nýtt. Eg hef enga aSra hugsun en þá aS vinna Helenu. Og hann ann sér ekki svefns né matar, reynir aS fá kaþ- ólska kirkjufursta í liS meS sér og lofar aS gerast kaþólskur, ef hann fái Helenu. En ekkert dugar. Hel- ena vísar honum persónulega á bug, og Lassalle er nú skynsemifyrtur veikur maSur, sem vill aSeins eitt: hefna sín og tortímast i hefnd sinni. Hann skrifar föS- ur stúlkunnar bréf og kallar Helenu „fallna skækju”. Lassalle vill neySa föSurinn til einvígis, en unnusti hennar tekur upp hanskann fyrir sína stúlku og skor- ar Lassalle á hólm. Lassalle kveSur einn vin sinn í bréfi, sem er hiS síSasta, sem til er frá hans hendi og segir: LífiS er andstyggilegt hunda- og apaspil, adieu! 28. ágúst var eihvígiS háS, þrem dögum síSar lézt Lassalle af sárum sínum. Soffía v. Hatzfeld, sem nú var tekin fast aS eldast, sótti lík hans til Sviss og ætlaSi aS flytja þaS um þær borgir, þar sem Lassalle átti sína söfnuSi, svo aS verka- menn gætu kvatt hinn fallna foringja í hinzta sinni. En ættmenn hans tóku líkiS í Köln, og hann er graf- inn hjá feSrum sínum í kirkjugarSi GySinga í Breslau. En Helena hin fagra lifSi lengi eftir þetta, en var giftu- lítil og framdi sjálfsmorS 1911. Æfi Lassalles var stormasöm og æfilok hans voru í sama stíl. * Nafn hans og frami flaug eins og björt stjarna yfir stjórnmálahimin Þýzkalands á 7. tug ald- arinnar. Fáa gr'unaSi þá, aS hreyfing sú, er hann hafSi vakiS, myndi verSa annaS en skammlífur vígahnöttur. En í reyndinni hafSi hann markaS voldugri pólitískri hreyfingu rás sína í fulla tvo mannsaldra og haft hin djúptækustu áhrif á þýzka verklýSshreyfingu allt fram á þennan dag. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.