Réttur


Réttur - 01.04.1974, Qupperneq 29

Réttur - 01.04.1974, Qupperneq 29
Straumhvörf 1 Portugal Alvaro Cunhal. Umskiptin í Portúgal 25. apríl 1974 eru merki þess, hve illa Atlandshafsbandalaginu gengur að halda nýlendum í Afríku áfram undir herraþjóð og alþýðunni heima fyrir undir fasisma Nato. Portúgal hefur eytt 40% allra útgjalda sinna á fjárlögum í nýlendustríðið. Það var stutt og hvatt til þessarar kúgunar af hinum Nato-ríkjunum. Portúgal fékk þýskar, fransk- ar og ítalskar flugvélar, ensk skip og öll þau morðvopn frá Bandaríkjunum, sem þau beittu í Vietnam: napalm, eitur og sprengjur. Nato reyndi þannig að hjálpa fasistum Portú- gals við múgmorðin í Afríku, en frelsishreyf- ingarnar í Angola (MPLA), Mosambík (Frelimo) og Guinea-Bissau (PAIGC) reynd- ust of sterkar. Þegar skynsamir herforingjar eins og Spinola sáu að Portúgal gat ekki unnið stríðið, lagði hann til að samið yrði við frelsishreyfingarnar, — í bók sinni „Framtíð Portúgals", er út kom 22. febrúar. Svar fasistastjórnarinnar var að setja hann frá. En þorri yngri liðsforingjanna stóð með honum og á bak við voru og þeir hlutar borgarastéttarinnar, sem sáu að nýlendustríð- ið var að eyðileggja Portúgal. En með byltingunni 25. apríl var fasism- inn felldur og þeim öflum alþýðu, er haldið hafði verið í fjötrum í meira en fjörutíu ár, var gefinn laus taumur. Það eru tvenn öfl, sem eru undirrót bylt- ingarinnar: annarsvegar frelsisbarátta ný- lenduþjóðanna, hinsvegar undirokuð alþýða heima fyrir. Það háttar nokkuð misjafnt til um nýlend- urnar þrjár og það má ekki gleymast, er vandamál byltingarinnar í Portúgal eru rædd, að auðvald Bandaríkjanna gín eins og gamm- ur yfir þeim auðæfum, sem þar er að finna: 1. Gi/inea-Bissau er að mestu fátækt land- búnaðarland — og PAIGC, frelsishreyfingin, hefur þegar frelsað tvo þriðjunga landsins 101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.