Réttur


Réttur - 01.10.1974, Qupperneq 58

Réttur - 01.10.1974, Qupperneq 58
valdi. Landsfundur Alþýðubandalagsins heitir samtökum launafólks fullum stuðningi í þeirri örlagaríku baráttu, sem framundan er, og telur miklu skipta að sem best samstaða skapist milli launafólks og bænda í barátt- unni fyrir bættum lífskjörum og sósíalisma. Sérstaklega beinir fundurinn því til launa- fólks, að í þeirri baráttu verða vinnandi stéttir þessa lands að taka upp pólitíska bar- áttu fyrir stefnumiðum, er beinast að breyt- ingum á gerð þjóðfélagsins með hagsmuni íslenskrar alþýðu að leiðarljósi. Landsfundur Alþýðubandalagsins 1974 beinir því til vinstri manna að sýna mátt félagshyggju með því að láta Alþýðubanda- lagið, ótvírætt forystuafl vinstri manna, hrekja stjórn íhaldsaflanna frá völdum. Til þess að svo megi verða, þarf Alþýðubanda- lagið að treysta innviði sína, efla flokksstarf- ið og gera flokkinn að fjöldaflokki sósíal- ískrar verkalýðshreyfingar. Baráttan fyrir virku efnahagslegu lýðræði og stjórnarfars- legu sjálfstæði, sem aðeins herlaust og hlut- laust Island tryggir eru þau meginmál, sem þriðji landsfundur Alþýðubandalagsins legg- ur áherslu á. Landsfundurinn hvetur alla vinstri menn til að þoka sér saman og hefja sókn, er tryggi vinstri stefnu forystu í íslensku þjóð- félagi. Þýska hringavaldið sýnir íslendingum klærnar Þegar varðskipið „Ægir” tók vestur-þýska togarann „Arcturus" að ólöglegum veiðum í nóvember sl., flutti hann til hafnar og hann var dæmdur þar, rak vestur-þýska auð- h.ringavaldið og blöð þess upp öskur. Síðan var ákveðið að setja bann á fisksölu íslenskra fiskiskipa í Vestur-Þýskalandi. „Arcmrus" mun vera eign togarafélagsins „Nordsee", en það félag, sem heitir fullu nafni einnig „Deutsche Hochseefischerei G.m.", er eign breska auðhringsins Unilever, sem Islendingum er að löngu og miklu arð- ráni kunnur. Þessi auðhringur á 58 af 95 út- hafstogurum Vesmr-Þjóðverja, hina eiga þrjú þýsk félög. (Sjá nánar í Rétti 1972, bls. 189—190). Það sýnir hinn gamla kúgunaranda þess auðhringavalds, er forðum studdi Hitler til valda og múgmorða, að það grípur strax til kúgunaraðgerða og heldur auðsjáanlega Is- lendinga auðvelda bráð. Svo mun þó ekki reynast. Við Islendingar eigum ekkert undir Vesmr-Þjóðverja að sækja, — við kaupum tvöfalt meira af þeim, en þeir af okkur, svo þeir hafa enga möguleika til þess að beygja okkur með slíkum aðferðum, ef mannlega er tekið á móti hér. En h.itt er lærdómsríkt fyrir þjóð vora að athuga að það eru e'nmitt „bandamenn" okkar í Nato, sem beita Island kúgunarað- ferðum. Enda er það eftirtektarvert hve lin blöð Nato-flokkanna eru í þessu máli. Það hefðu líklega verið heldur gleiðari fyrirsagnir í Morgunblaðinu, ef það hefðu verið sovéskir eða austur-þýskir togarar, sem hefðu verið teknir og síðan verið sett bann á sölu ís- lenskrar vöru til viðkomandi lands. En nú er þessum ríkjum vart þakkað að virða 50 míl- urnar, eftir að hafa áður viðurkennt 12 mílna fiskveiðilögsöguna einir allra opinberlega 1958. Arið 1953 voru það Bretar, sem setm á oss fisklöndunarbann. Nú eru það Vestur- Þjóðverjar. En það er sami auðhringurinn, annar sterkasti auðhringur Evrópu, sem for- usm hefur um kúgunartilraunina í báðum löndum. Þetta eru „bandamennirnir" sem 250
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.