Réttur


Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 40

Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 40
BiðröA útskrifaöra háskólastúlkna í Japan í von um vinnu. saman, ekki síst vegna inngöngu í Efna- hagsbandalagið. í Japan er atvinnuleysið slíkt að af 250.000 er útskrifuðust úr háskólum, fengu aðeins 60.000 vinnu. Bandaríkin voru áður hinn forríki leiðtogi þessara Nato-ríkja, en nú tröll- ríður kreppan þeim líka. ,,Hernaðar- og stóriðjuklíkan”, sem þar ræður ríkjum, sér þá einu úrlausn til að tryggja gróða sinn að auka hernaðarútgjöldin, auka þarmeð styrjaldarhættuna, þarmeð líka tortímingarhættuna fyrir íslendinga. En bandaríska auðvaldið vill ekki þurfa að borga aukningu hervæðingar- innar. Herútgjöldin fjárhagsárið 1981—2 (júlí—júlí) voru pínd upp í 171,5 milj- arða dollara. Og auðvaldið ætlast til þess að alþýðan ameríska — og ef til vill ,,bandamennirnir” í Evrópu — taki byrðarnar á sig. Eðvarð Kennedy, öldungardeildar- þingmaður, orðaði það svp.: ,,Carter- kenningin býður þeim, sem samningana um herbúnaðinn fá, fagra framtíð út- þenslu og gróða. En millistéttirnar, verkalýðurinn og öll fórnarlömb þjóð- félagsins vegna kynferðis, þjóðflokks eða aldurs fá að kenna á afleiðingunum 40 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.