Réttur


Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 42

Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 42
Hrafn Sæmundsson: Heildarsýn verkalýðshreyfingarinnar Öllum er nú orðið ljóst að miklar breytingar eru í uppsiglingu í efnahags- málum vesturlanda. Það ríkir kreppa í þessum heimshluta. Kreppur eru nú meðhöndlaðar á annan hátt en áður. Nú er miklu meira vitað um eðli þeirra og afleiðingar og ríkisstjórnir og stærri efnahagsheildir hafa meira auga með þeim og grípa inn í rás viðburða þegar þurfa þykir. Þrátt fyrir þessar varúðarráðstafanir eru kreppueinkenni hvarvetna sýnileg og ofan á almennt efnahagshrun á mörgum sviðum, kemur nú til nýr þáttur; bylting í tæknimálum. Réttur hefur fjallað um þennan þátt og verður það ekki gert hér. Vegna hinnar breyttu aðstæðna í efna- hagsmálum, verður verkalýðshreyfingin nú að horfa fram á nýja baráttu. Það er ljóst að ef vel á að fara, verður verka- lýðshreyfingin að stokka upp spilin að verulegu leyti og breyta starfsaðferðum sínum. Þær starfsaðferðir sem verkalýðs- hreyfingin á íslandi hefur notað í stórum dráttum frá upphafi, eru nú orðnar úr- eltar. Saga undanfarinna ára hefur sýnt að þessar aðferðir gefa ekki lengur þann árangur í aðra hönd sem áður var. Og 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.