Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.03.2009, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 13.03.2009, Qupperneq 13
FÖSTUDAGUR 13. mars 2009 13 ATVINNUMÁL Íslenskir aðalverktak- ar (ÍAV) hafa boðið í gerð stórrar vatnsaflsvirkjunar í Sviss ásamt þremur erlendum fyrirtækjum. Hópurinn átti lægsta boðið og stefnir því allt í að ÍAV verði þátt- takendur í verkinu. Karl Þráinsson, aðstoðarfor- stjóri ÍAV, segir hugmyndina með tilboðinu að Íslendingar geti feng- ið vinnu við verkið. Enn eigi þó eftir að ganga til samninga við verkkaupann auk þess sem fyr- irtækin fjögur, ÍAV, tyrkneska félagið Marti-group, Toneatti frá Sviss og Tubau frá Slóvakíu, eigi eftir að skipta með sér verkhlut- um. Ekki sé því tímabært að ræða um hversu margir Íslendingar gætu mögulega fengið vinnu við verkið. Um er að ræða þúsund mega- vatta virkjun sem virkjar um 600 metra fallhæð á milli tveggja stöðuvatna í Ölpunum. Tilboð fyr- irtækjanna fjögurra hljóða upp á sem samsvarar um 70 milljörðum íslenskra króna. Til samanburð- ar var í upphafi gert ráð fyrir að Kárahnjúkavirkjun kostaði 96 milljarða. Sá kostnaður hefur þó risið. Gert er ráð fyrir að samninga- viðræður við verkkaupann hefj- ist á næstu vikum. Áætlað er að verkið geti hafist á þessu ári og að verktíminn verði um fimm ár. - sh Íslenskir aðalverktakar með í tilboði í Ölpunum: Íslendingar getið fengið vinnu í Sviss SVISSNESKU ALPARNIR Virkjunin verður í um 2.000 metra hæð sem gerir aðgengi að staðnum töluvert erfitt, að sögn Karls. ... fermingargjöf!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.