Morgunblaðið - 06.02.2006, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.02.2006, Blaðsíða 18
18 F MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ www.fasteignamidlun.is OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ kl. 9-18, SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR NESVEGUR - BÍLSKÚR Góð 3ja herb., 64 fm íbúð á 1. h. í 5 íbúða húsi við Nesveg í Reykjavík. Íbúðin skiptist í parketlagt hol, eldhús með ágætri innréttingu og nýrri eldavél, 2 parketlögð herbergi, baðherbergi með baðkari og glugga og rúmgóða parketlagða stofu. Í kjallara er þvottaherbergi fyrir þessa íbúð og eina aðra. Bílskúr stendur við hliðina á húsi. Hann er tæpir 20 fm með vatni, rafmagni og geymslu. 2 sérbílastæði fylgja íbúðinni. Áhv. 4,7 m. V. 16,9 m. Sími 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Sædal Kristjánsson lögg. fasteignasali 4ra herbergja BORGARTÚN - LÚXUSENDAÍBÚÐ Mjög falleg, 160,4 fm „lúxusendaíbúð“ á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi við Borgartún, ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Húsið er byggt 2003 og ál- klætt. Íbúðin er vel skipulögð og björt, gluggar á þrenna vegu. Gengið inn í forstofu beint úr lyftu. 2 svefnherb., fataherb., 2 baðherb., eldhús með vandaðri innréttingu og tækjum. 2 svalir. Í kjall- ara er sérgeymsla. Að auki er sérmerkt bíla- stæði við húsið. V. 49,5 m. 3ja herbergja ENGJASEL - BÍLSKÝLI Góð 3ja herb., 91,7 fm íbúð á annarri hæð, ásamt rúmgóðu stæði í bílageymslu. Húsið er steni- klætt að utan og sameign snyrtileg að innan. Íbúðin skiptist í rúmgott parketlagt hol með skápum, parketlagða stofu með suðursvölum út- af, eldhús með ágætri innréttingu og borðplássi, flísalagt baðherb. með sturtuklefa og tengingu fyrir þvottavél og 2 parketlögð herb. með skáp- um. Áhv. 15,3 m. V. 18,2 m. LAUGARNESVEGUR - NÝJAR ÍBÚÐIR Erum með til sölu tvær nýjar, skemmtilegar 3ja herb. íbúðir á tveimur hæðum. Mikil lofthæð er á efri hæð og útsýni út á Faxaflóa. Þar er forstofa, stofa, eldhús með fallegri innréttingu, baðher- bergi og tvö svefnherbergi. Úr stofu er stigi nið- ur á neðri hæð, þar sem er stórt herbergi og geymsla ásamt sameiginlegu þvottaherbergi fyrir þessar tvær íbúðir. Þetta eru mjög skemmtilegar íbúðir með mikla möguleika. Stærð íbúðanna er 94,4 fm og 88,6 fm. V. 19,8 m. og 19,2 m. MEÐALHOLT- AUKAHERBERGI Góð 77 fm íbúð á 2. h. í fjórbýli við Meðalholt í Reykjavík. Eignin skiptist í eldhús, baðherbergi, 2 stofur og svefnherbergi. Vel má nota aðra stofuna sem svefnherb. Í kjallara er íbúðarherb. sem hægt er að leigja út. Þar eru einnig 2 sér- geymslur, sameiginlegt salerni og þvottaherbr. Hús var lagað og steinað árið 2001. Gler og gluggapóstar eru um 10 ára. V. 17,4 m. 2ja herbergja LAUGATEIGUR - SÉRINNGANGUR Góð 2ja herb. 83 fm íbúð í kjallara við Laugateig í Reykjavík. Sérinngangur er í íbúðina, sem skiptist í flísalagða forstofu, rúmgott eldhús með ágætri innréttingu og tækjum, parketlagða stofu, flísalagt baðherb. með baðkari, innréttingu og glugga, mjög rúmgott svefnherb. með skáp og geymsla undir stiga. Áhv. 6,4 m. V. 14,9 m. Landsbyggðin Atvinnuhúsnæði LYNGÁS - GARÐABÆR Til leigu 135 fm skrifstofu- og iðnaðarhús- næði í nýlegu húsi. Húsnæðið er laust fljót- lega. ÖLDUBAKKI - HVOLSVELLI Til sölu tvö ný parhús við Öldubakka á Hvolsvelli. Hver íbúð er 4ra herb., 119 fm með innbyggðum 32 fm bílskúr, eða samtals 151 fm. Húsin eru báru- járnsklædd timburhús á einni hæð og skilast fullbúin að utan með grófjafnaðri lóð um næstu áramót. Húsin skilast fokheld að inn- an eða lengra komin eftir nánara samkomu- lagi. V. 9,9 m. Teikningar og nánari upplýs- ingar á skrifstofu. Sverrir Sædal Kristjánsson Lögg. fast.sali Þór Þorgeirsson Lögg. fast.sali Brynjar Fransson Lögg. fast.sali Brynjar Baldursson Sölumaður Örn Helgason Sölumaður Hjá fyrirtækinu starfa þrír löggiltir fasteignasalar með áratuga reynslu af fasteignaviðskiptum. Markmið Fasteignamiðl- unar er að veita faglega og persónulega þjónustu með heildar- lausn í huga. Starfsfólk Fasteignamiðlunar býr yfir mikilli reynslu og sérþekkingu á sviði fasteignaviðskipta. Samanlagður starfs- aldur starfsmanna er nú 90 ár. SAMTÚN - SÉRHÆÐ 4ra herbergja 126 fm sérhæð í tvíbýlishúsi, sem er hæð og ris, á þessum vinsæla stað í Túnunum. Íbúð- in er með sérinngang og skiptist m.a. í stofu, borð- stofu, sjónvarpshol, þrjú rúmgóð svefnherbergi, eld- hús, flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, o.fl. Sér- þvottaherbergi. Suðursvalir. Verð 29,5 m. FUNALIND LYFTUHÚS-BÍLSKÚR Mjög góð 116 fm íbúð á 1. h. í lyftuhúsi við Funalind í Kópavogi. Íbúðin skiptist í flísalagt hol með skápum, 3 parketlögð herbergi með skápum, flísalagt bað- herb. með baðkari, sturtuklefa og innréttingu, eldhús með flísum á gólfi, fallegri innréttingu og góðum tækjum, rúmgott þvottaherb. með innréttingu og búr- skáp, flísalagt sjónvarpshol og rúmgóða flísalagða stofu með útgang út á vestursvalir. Bílskúr er 27,6 fm með öllum græjum. Þetta er toppeign á vinsælum stað. V. 29,7 m. KRINGLAN - HÚS VERSLUNARINNAR - Í HJARTA BORGARINNAR Í einkasölu ca. 486 fm. Skifstofuhæð sem er að mestu leyti í útleigu ásamt 7,08% hlutdeild í Húsi Verslunarinnar sf. ca. 530 fm. sem einnig eru í útleigu. Samtals ca. 1009 fm. Allar nánari uppl. gefur Sverrir Kristjánsson í síma 896-4489 eða 575-8500 Reykjavík - Fasteignasalan Garður er nú með í sölu glæsilegt einbýlis- hús við Logafold 86, sem er um 340 ferm., en húsið er á tveimur hæðum, hvor um 170 ferm. „Þetta er afar fjölskylduvænt hús á mjög eft- irsóttum stað við Grafarvog,“ segir Kári Fanndal hjá Garði. Efri hæðin skiptist í stofu, mjög rúmgott eldhús og borðstofu, en inn af eldhúsi er þvottaherbergi og búr. Á sérgangi eru þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Einnig er á hæðinni forstofa, eitt forstofuherbergi, snyrting og hol. Gengið er út í garð úr stofu, hjónaherbergi og þvotta- herbergi. Í stórum hluta hæðarinnar er mikil lofthæð, sem setur mikinn og glæsilegan svip á íbúðina. Milli stofu og borðstofu er fallegur arinn. Á neðri hæðinni er forstofa, stórt hol eða fjölskylduherbergi, sjón- varpsherbergi sem getur líka verið stórt svefnhergi, frístundaherbergi eða sturtubaðherbergi. Bílskúrinn tekur tvo til þrjá bíla og inn af hon- um er geymsla. Eldhúsið er mjög rúmt og það er opið og góð borðstofa í beinu fram- haldi. Innrétting er nýleg og glæsi- leg, stór og vönduð viðarinnretting úr kirsuberjaviði og fuglsauga. Tæki eru vönduð Simens-tæki. Baðherbergi er með glugga, hvít- um tækjum, bæði baðkeri og sturtu- klefa en handlaug er á borði. Einnig er snyrting á hæðinni og sturtubað á neðri hæinni. Gólfefni eru gegnheilt parket og flísar. Klæðaskápar eru í öllum herbergjum, svefnhergisgangi og mikið af skápum á neðri hæðinni. Hurðir og karmar er spónlagt með harðvið. Garðurinn er fallegur með skjól- góðum pöllum. Einnig er stórt upp- hitað bílastæði. „Þetta hús er mjög góður val- kostur fyrir fjölskyldur, sem vilja stækka húsnæðið og vera áfram í þessu eftirsótta hverfi en einnig fyr- ir alla aðra sem vilja gott hús,“ sagði Kári Fanndal að lokum. Ásett verð er 64 millj. kr. Logafold 86 Húsið er á tveimur hæðun, hvor um 170 ferm., samtals 340 ferm. Húsið er með stórum bílskúr og fallegum garði. Ásett verð er 64 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Garði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.