Morgunblaðið - 06.02.2006, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.02.2006, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 F 27 Karl Gunnarsson sölumaður Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali Erlendur Tryggvason sölumaður Kristján P. Arnarsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður 3JA HERBERGJA KLEPPSVEGUR Falleg 3ja-4ra herb. 93 fm endaíbúð á 1. hæð. V. 18,5 m. 4140 HJARÐARHAGI - SÉRHÆÐ Sérlega falleg 3ja til 4ra herb. 106 fm jarðhæð í tví- býli. Sérinngangur. Útgengi á suðurverönd frá stofu. V. 22,7 m. 3815 VÍÐIMELUR Mikið endurnýjuð 3ja her- bergja efri hæð í góðu þríbýlisstigahúsi. 4573 BLÖNDUHLÍÐ Góð 88 fm íbúð í kjall- ara. V. 18,0 m. 4714 HRAUNBÆR M. AUKAHERB. Góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt auka- herbergi í kjallara. V. 17,8 m. 4643 LAUGARNES - HRÍSATEIGUR Góð 3ja herbergja íbúð á miðhæð, nálægt Laug- ardalnum. Nýlega hefur verið skipt um gler o.fl. Góðir möguleikar. GOTT VERÐ. V. 13,9 m. 4567 2JA HERBERGJA NÝBÝLAVEGUR M. BÍLSKÚR Björt og snyrtileg 2ja herb., ca 53 fm íbúð á mið- hæð með fallegu útsýni til Esjunnar og yfir Fossvogsdalinn, 27,6 fm bílskúr. V. 15,9 m. 4488 VESTURBERG Endurnýjuð og gullfalleg 2ja herbergja íbúð á efstu hæð. V. 13,6 m. 4961 FURUGRUND -KÓP. Snyrtileg 2ja herbergja ósamþykkt kjallaraíbúð í 2ja hæða fjölbýli. V. 10,8 m. 4953 SÆVIÐARSUND Björt og falleg 2ja herbergja 66,7 fm íbúð á 1. hæð við Sævið- arsund. Laus fljótl. V. 16,9 m. 4948 HRAUNBÆR Björt og rúmgóð 60 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlis- húsi. V. 13,3 m. 4617 GARÐABÆR-HRÍSMÓAR Góð 2ja herbergja 78 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlis- húsi. Parket og flísar á gólfum. V. 16,9 m. 4782 KRUMMAHÓLAR Falleg, velskipulögð 2ja herb. 50 fm íbúð á annarri hæð ásamt 23,8 fm stæði í bílageymsluhúsi. V.10,9 m. ATVINNUHÚSNÆÐI NÝBÝLAVEGUR Atvinnuhúsnæði á 2. hæð við Nýbýlaveg. V. 39,9 m. 4925 LANDIÐ EYRARGATA-EYRARBAKKA Tvær 3ja herbergja íbúðir í nýlegu parhúsi á Eyr- arbakka. V. 13,9 m. 4965 BORGARHEIÐI-HVERAGERÐI Ný- lega standsett raðhús ásamt bílskúr við Borgarheiði í Hveragerði. V. 17,3 m. 4924 BÓKHLÖÐUSTÍGUR - STYKK- ISHÓLMUR Björt og rúmgóð 4ra her- bergja efri sérhæð í tvíbýlishúsi á útsýn- isstað. V. 9,9 m. 3946 FISKISLÓÐ Fyrirtæki í eigin húsnæði. 264 fm eigin húsnæði í Örfirisey í Reykja- vík. Til staðar er öll aðstaða til almennrar fiskverkunar og miklir möguleikar til stækkunar. V. 36 m. 4100 MIÐVANGUR 197,2 fm atvinnuhús- næði sem skiptist í 98,6 fm verslunar- pláss á götuhæð og 98,6 fm lagerpláss í kjallara. V. 23,6 m. 4963 Til sölu: Viðarhöfði 2, 110 Reykjavík Skrifstofuhæð 350 fm + 140 fm svalir til sölu eða leigu. Laus strax. Aðstaða fyrir 25-30 manns. Verð 38 millj. kr. Nánari upplýsingar veitir Jörgen Þór í síma 840 5759 & 580 0405. Ankeri ehf., Gylfaflöt 9, 113 Reykjavík. Norðlingaholt í Reykjavík Til sölu er búseturéttur í 22 íbúðum við Hólmvað 6-8 í Norð- lingaholti. Um er að ræða átján 3ja herbergja íbúðir, um 95 fm, í þriggja hæða fjölbýlishúsi ásamt raðhúsi með fjórum íbúðum. Í raðhúsinu eru tvær þriggja herbergja, um 97 fm, og tvær tveggja herbergja, um 80 fm íbúðir. Stæði ásamt sérgeymslu fylgja öllum íbúðum í bílakjallara. Tvær lyftur og stigagangar ganga upp úr bílageymslunni. Íbúðirnar verða afhentar fullbún- ar með frágenginni lóð. Stefnt er að því að íbúðirnar verði af- hentar í byrjun árs 2007. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar nk. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins á Suðurlandsbraut 54 eða í síma 552 5644 milli kl. 9 og 15. Asparhvarf 19a - Raðhús Skemmtilegt 236,7 fm. einbýli (þar af 27,6 fm. bílskúr) á tveimur hæðum á barnvænum og rólegum stað innst í botnlanga við Asparhvarf, Vatnsenda. Glæsilegt ÚTSÝNI yfir Elliðavatn og í átt að Bláfjöllum. Húsið skilast fullbúið að utan og rúmlega fokhelt að innan (búið er að einangra þakið), lóð frá- gengin. Möguleiki á að fá eignina full- búna að innan eða tilbúna til innrétt- inga. Skv. teikningum er gert ráð fyrir fjórum svefnherbergjum en mjög auðvelt er að hafa þau fimm. Húsið er steinklætt að utan. Teikningar á skrifstofu. Verð 38,9 milljónir. Naustabryggja 20 - 4ra herbergja Höfum fengið í einkasölu fallega 4ra herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í húsinu nr. 20 við Naustabryggju í Reykjavík. Íbúðin er með sérgarði (sérafnotaflötur íbúðar) með timburver- önd og fylgir íbúðinni rúmgott bíla- stæði í bílgeymslu. Sam. stigagangur. Nánari lýsing: Komið er inn í hol með skápum. Rúmgóð stofa og borðstofa. Gengið út á verönd frá stofu. Eldhúsið er nýlegt með dökkri innréttingu og góðum nýlegum tækjum. Bað er allt flísalagt með ljósum flísum og innrétting er dökk. Flísalagt þvottaherbergi er innan íbúðar með góðir ljósri innréttingu. 3 rúmgóð svefnherb. með skápum. Gólfefni er eikar- parket nema á baði og þvottaherbergi, þar eru flísar á gólfum. Lóðin er öll fullfrá- gengin og í kjallara er sérgeymsla og rúmgott bílastæði í lokaðri bílgeymslu. Innan- gengt er úr bílgeymslu í sameign. Sameignin er mjög snyrtileg í alla staði. Verð 28,9 milljónir. Seljendur  Sölusamningur – Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölu- samningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði sölusamningsins með undirritun sinni. Allar breytingar á sölusamningi skulu vera skriflegar. Í sölusamningi skal eftirfarandi koma fram:  Tilhögun sölu – Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða al- mennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbind- ur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá ein- um fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í maka- skiptum. – Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fast- eignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem sel- ur eignina.  Auglýsingar – Aðilar skulu semja um, hvort og hvernig eign sé auglýst, þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Auglýsingakostn- aður skal síðan greiddur mán- aðarlega samkv. gjaldskrá dagblaðs. Öll þjónusta fasteignasala þ. m. t. auglýsingar er virðisaukaskattskyld.  Gildistími – Sölusamningurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu með fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera þarf það skriflega. Ef einkasölusamn- ingi er breytt í almennan sölusamn- ing þarf einnig að gera það með skrif- legum hætti. Sömu reglur gilda þar um uppsögn.  Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en eignin er boðin til sölu, verður að út- búa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fast- eignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. Í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:  Veðbókarvottorð – Þau kosta nú 1000 kr. og fást hjá sýslumannsemb- ættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbók- arvottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þing- lýstar kvaðir eru á henni.  Greiðslur – Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa.  Fasteignamat – Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeig- endum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fast- eignamat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 5155300.  Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagn- ingu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðslu- seðill fyrir fyrsta gjalddaga fasteigna- gjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna.  Brunabótamatsvottorð – Vott- orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vottorðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá þarf nýtt brunabótamat á fasteign, þarf að snúa sér til Fasteignamats ríkisins og biðja um nýtt brunabótamat.  Hússjóður – Hér er um að ræða yf- irlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yf- irstandandi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að út- fylla sérstakt eyðublað Félags fast- eignasala í þessu skyni.  Afsal – Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkom- andi embætti og kostar það nú 150 kr. Minnisblað Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.