Morgunblaðið - 11.02.2006, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 11.02.2006, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2006 69 Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði tll leigu 95 m² skrifstofuhúsnæði til leigu í Akralind, Kópavogi, frá og með 1. mars næstkomandi. Mjög snyrtilegt og frábært útsýni. Leiga 125 þús. m. vsk. Innifalið er hiti, rafmagn og öryggiskerfi. Uppl. fást hjá Andra í s. 544 4888 eða 690 9966. Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður haldinn á Hótel Sögu laug- ardaginn 18. febrúar 2006 kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Berglind Magnúsdóttir verkefnisstjóri skýrir frá niðurstöðum samþættingar um heima- hjúkrun og heimaþjónustu. 3. Önnur mál. Ársreikningur félagsins liggur frammi á skrif- stofu félagsins frá 16. febrúar. Ath. aðeins þeir sem framvísa félagsskírteinum hafa atkvæðisrétt. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Bergþórugata 51, 200-8467, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Vigfús Gunnarsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 15. febrúar 2006 kl. 13:30. Búagrund 3, 208-5589, Reykjavík, þingl. eig. Tómas John Hounslow, Kristín Norðmann og Hlynur Skúli Auðunsson, gerðarbeiðendur Brimborg ehf., Íbúðalánasjóður og Kaupþing banki hf., miðvikudag- inn 15. febrúar 2006 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 10. febrúar 2006. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bergstaðastræti 11A, 200-5810, Reykjavík, þingl. eig. Pýramídinn ehf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 15. febrúar 2006 kl. 10:00. Drafnarstígur 3, 200-0990, 25% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Illugi Jökuls- son, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 15. febrúar 2006 kl. 10:00. Dugguvogur 12, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Hrafnsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 15. febrúar 2006 kl. 10:00. Eiðistorg 13, 010003 og 010004, Seltjarnarnes, þingl. eig. ÁB fjárfesting- ar ehf., gerðarbeiðandi Seltjarnarneskaupstaður, miðvikudaginn 15. febrúar 2006 kl. 10:00. Eiðistorg 15, 206-7305, Seltjarnarnes, þingl. eig. ÁB fjárfestingar ehf., gerðarbeiðendur Seltjarnarneskaupstaður og Ölgerðin Egill Skallagrímsson e, miðvikudaginn 15. febrúar 2006 kl. 10:00. Eikjuvogur 22, 202-3534, Reykjavík, þingl. eig. Haukur Örvar Weihe, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Sparisjóður Vestmannaeyja, miðvikudaginn 15. febrúar 2006 kl. 10:00. Langholtsvegur 128, 010002, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Pétur Péturs- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 15. febrúar 2006 kl. 10:00. Markholt 17, 010203, Mosfellsbær, þingl. eig. Sigurður Ólafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 15. febrúar 2006 kl. 10:00. Rauðás 19, 010001, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Sigurðsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 15. febrúar 2006 kl. 10:00. Reykás 5, 030101, Reykjavík, þingl. eig. Ingigerður Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, miðvikudaginn 15. febrúar 2006 kl. 10:00. Skólavörðustígur 12, 200-5762, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Halldórs- son, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Skúli fógeti ehf., Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudag- inn 15. febrúar 2006 kl. 10:00. Stóragerði 20, 030402, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Jón Valdimar Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 15. febrúar 2006 kl. 10:00. Súðarvogur 24, 224-6069, Reykjavík, þingl. eig. Eðvarð Franklín Benediktsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mið- vikudaginn 15. febrúar 2006 kl. 10:00. Tunguháls 7, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Ljósvirki ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 15. febrúar 2006 kl. 10:00. Víkurás 4, 040403, Reykjavík, þingl. eig. Arnþór Vilhelm Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 15. febrúar 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 10. febrúar 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Jöklafold 37, 204-1899, Reykjavík, þingl. eig. Almar Danelíusson, gerðarbeiðendur Jöklafold 37, húsfélag og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 16. febrúar 2006 kl. 13:30. Orrahólar 7, 204-9960, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Árnadóttir, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, fimmtudaginn 16. febrúar 2006 kl. 11:00. Vesturberg 30, 205-0837, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Skarphéðins- son, gerðarbeiðendur Kreditkort hf., Sparisjóður Hafnarfjarðar, Toll- stjóraembættið og Vesturberg 8, 10, 26, 28, 30, húsfél., fimmtudaginn 16. febrúar 2006 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 10. febrúar 2006. Félagslíf 12.2. Rosmhvalanes, 2. áfangi Garðskagi - Stafnes Brottf. frá BSÍ kl. 10:30. Fararstj. Ragnar Jóhannesson. V. 2.300/ 2.700 kr. 18.-19.2. Þorrablót í Básum - Jeppaferð. Brottf. frá Hvolsvelli kl. 10:00. 24.-26.2. Langjökull - Jeppa- ferð. Brottf. kl. 19:00. 25.-26.2. Nesjavellir Skíðaferð. Brottf. frá BSÍ kl. 8.00. Sjá nánar á www.utivist.is. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Raðauglýsingar sími 569 1100 Í DAG, laugardaginn 11. febrúar, verður haldið málþing um fyrsta stór- meistara Íslendinga, Friðrik Ólafs- son, í aðalútibúi Landsbanka Íslands í Austurstræti. Eins og kunnugt er mun fyrrverandi heimsmeistarinn í skák, Boris Spasskí, verða meðal fyr- irlesara og verður fróðlegt að heyra hvað hann hefur að segja um íslenska skákjöfurinn. Það er viðbúið að fjallað verði um arfleifð Friðriks frá mis- munandi sjónarhornum en hann var á sínum tíma meðal bestu skákmanna í heimi og hafði mikil áhrif á þróun ís- lenskrar skákhreyfingar. Á síðasta ári varð hann sjötugur og lét þá af störfum sem skrifstofustjóri Alþingis en það hefur vakið vonir margra skákunnenda um að hann geti í aukn- um mæli sinnt skákinni, bæði með því að tefla og kenna. Fyrir utan málþingið, sem hefst kl. 13.30, kennir ýmissa annarra grasa á dagskránni. Friðrik mun etja kappi við Spasskí í tveggja skáka einvígi og verður spennandi að sjá hvort ís- lenska víkingnum tekst að sigra full- trúa Sovétmanna í heimsmeistarein- víginu í skák árið 1972 sem haldið var í Reykjavík og þar sem skáksnilling- urinn frá Brooklyn, Bobby Fischer, hrifsaði heimsmeistaratitilinn úr höndum stórveldisins í austri. Þegar skákir Friðriks eru skoðaðar í stórum gagnagrunni kemur í ljós að hann bar aldrei sigur úr býtum gegn Spasskí en lagði Fischer tvívegis að velli. Fyrra skiptið var á millisvæðamótinu í Portoros en síðara skiptið var á áskorendamótinu í Bled/Belgrad árið 1959. Við skulum skoða list Friðriks í síðarnefndu skákinni. Hvítt: Friðrik Ólafsson Svart: Bobby Fischer 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. a3 Rólyndislegur leikur sem á kannski ekki sérstaklega vel við í þessari stöðu. Venjulega er 7. Bb3 leikið. 7… Be7 8. O-O O-O 9. Ba2 b5 10. f4 Bb7 11. f5 e5 12. Rde2 Rbd7 13. Rg3 Hc8 14. Bg5 Sozin-afbrigðið í Sikileyjarvörn var tiltölulega nýfætt á sjötta áratugnum en síðar varð það að eftirlætisvopni Fischers með hvítu mönnunum. Í þessari stöðu verður hinum 16 ára Bandaríkjamanni á ónákvæmni sem gerir að verkum að hvítur fær betra tafl. Sjá stöðumynd 1 14… Rb6?! Eins og seinni tíma skákir hafa sýnt fram á hefur svart prýðilegt tafl eftir 14… Hxc3 en textaleikurinn hef- ur í för með sér mikilvægt tempótap. 15. Rh5 Hxc3 16. bxc3 Rxh5 17. Bxe7 Dxe7 18. Dxh5 Bxe4 19. Dg4 d5 20. f6 Dc5+ 21. Kh1 g6 21… Bg6 hefði einnig komið til álita en textaleikurinn er í samræmi við hinn beinskeytta stíl undrabarns- ins. 22. Hae1! He8 Svartur hefði staðið illa að vígi eftir 22… Dxa3?! 23. Dh4 He8 24. Hxe4! dxe4 25. Bxf7+! Kxf7 26. Dxh7+ Ke6 27. Dxg6 þar eð f6-f7 er of öflug hót- un. 23. Dh4 h5?! 23… Bxc2 hefði verið betra. 24. Dg5 Rc4 25. Bxc4 bxc4 26. He3! Sjá stöðumynd 2. Dæmigerður leikur fyrir Friðrik þar sem allt kapp er lagt á að máta andstæðinginn. Hugmyndin er að leika Hg3 eða Hh3 og þrýsta á h5- peðið. 26… Df8 27. Hb1! Hb8 28. Hee1 Hxb1 29. Hxb1 Bxc2 30. Hb7 Bf5 31. De3 Be6 32. Dxe5 Dxa3 33. h3 Dc1+ 34. Kh2 g5 35. Ha7 h4 36. Hxa6 Kh7 Friðrik hefur unnið vel úr stöðuyfir- burðum sínum og nú er orðið tíma- bært að ljúka skákinni með fléttu. Sjá stöðumynd 3 37. Ha1! Df4+ Svartur hefði orðið óverjandi mát eftir 37… Dxa1 38. Dxg5 og 37… Dd2 hefði ekki bjargað neinu vegna 38. Hd1!. 38. Dxf4 gxf4 39. Hf1 Endataflið er gjörunnið á hvítt. 39… d4 40. cxd4 Kg6 41. Hxf4 Bf5 42. Hf3 Kxf6 43. He3! Kg5 44. g3 Bd3 45. d5 Bf5 og svartur gafst upp um leið. Sannarlega góður sigur hjá Frið- riki og um leið dæmigerð skák fyrir sóknarstíl hans. Að einvígi Friðrik og Spasskís loknu verður haldið öflugt hraðskák- mót og er áætlað að það hefjist kl. 17. Áhorfendur eru velkomnir meðan húsrúm leyfir en nánari upplýsingar um dagskrána er að finna á www.skak.is. Óvænt úrslit á Meistaramóti Hellis Eins og endranær er Meistaramót Taflfélagsins Hellis fljótlega haldið eftir að Skákþingi Reykjavíkur hefur lokið. Í ár hófst meistaramótið sl. mánudag og mættu 32 galvaskir skák- menn til leiks. Margir þeirra eru ungir að árum og eru að stíga sín fyrstu skref í skáklistinni. Aðrir eru reyndari og hafa margoft tekið þátt í skákmót- um af þessu tagi. Um kappskákmót er að ræða þar sem tefldar eru sjö um- ferðir. Strax í fyrstu umferð urðu óvænt úrslit þegar stigahæsti kepp- andi mótsins, Sigurbjörn Björnsson (2.337), lék sig í mát í 18. leik gegn Snorra Snorrasyni (1.740). Annar stigahæsti keppandinn, Tómas Björnsson (2.213), lenti einnig í erfið- leikum í sinni viðureign í fyrstu um- ferð en hann gerði jafntefli við Aust- firðingurinn knáa úr Hallormsstaðaskóla, Bjarna Jens Kristinsson (1.675). Egyptinn Omar Shalama (2.199) hefur dvalist um nokkurt skeið á Ís- landi og á dögunum varð hann hlut- skarpastur á Hraðskákmóti Reykja- víkur en hinn 12 ára Hjörvar Steinn (2.046) kom næstur með hálfum vinn- ingi minna. Þeir félagar tefla saman í þriðju umferð á meistaramótinu en handbragð Omars í fyrstu tveim um- ferðunum hefur verið öruggt. Fyrir utan Omar og Hjörvar hafa fimm aðrir skákmenn fullt hús vinninga eftir fyrstu tvær umferðirnar og þar á með- al er Íslandsmeistari kvenna, Guðlaug Þorsteinsdóttur (2.147). Nánari upp- lýsingar um mótið er að finna á www.skak.is og heimasíðu Hellis, www.hellir.com. Róbert að tafli í Búdapest Róbert Harðarson (2.369) hefur unnið tvær skákir í röð á alþjóðlegu móti í Búdapest sem fer fram þessa dagana. Að loknum sex umferðum er hann efstur á mótinu með fjóra vinn- inga ásamt tveim öðrum skákmönn- um. Um fyrsta laugardagsmót er að ræða en þau eru haldin í hverjum mánuði. Nánari upplýsingar um mótið er að finna á heimasíðu þess, www.firstsaturday.hu. Skákjöfurinn Friðrik SKÁK Skáksamband Íslands og Landsbanki Íslands MÁLÞING UM SKÁKLIST FRIÐRIKS ÓLAFSSONAR 11. febrúar 2006 Friðrik Ólafsson Boris Spasskí Stöðumynd 3. Stöðumynd 2.Stöðumynd 1. HELGI ÁSS GRÉTARSSON daggi@internet.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.