Morgunblaðið - 11.02.2006, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 11.02.2006, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2006 81 Kynning um helgina áður: 1.095 helgartilboð: 750 Bananarúlluterta M IX A • fí t • 6 0 0 5 0 & Komið smakkið SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands heldur í dag tónleika ásamt fjórum ungum tónlistarskólanemum, en slíkir tónleikar eru haldnir á vegum hljómsveitarinnar á hverju ári. Að þessu sinni koma nemendurnir fjórir úr Listaháskóla Íslands og Tónlist- arskóla Reykjavíkur. Fjöldi nem- enda tók þátt í forkeppni og þeim sem þóttu skara fram úr bauðst svo að spila með Sinfóníunni. Á tónleikunum í dag leikur Jó- hann Nardeau úr Tónlistarskólanum í Reykjavík trompetkonsert eftir Jo- hann Nepomuk Hummel. Aðrir nemendur koma úr Listaháskól- anum en það eru þau Gunnhildur Daðadóttir sem leikur fiðlukonsert eftir Alexander Glazunov, Guðný Jónasdóttir sem leikur sellókonsert eftir Edward Elgar og Júlía Mogen- sen sem leikur sellókonsert eftir Ca- mille Saint-Säens. Að sögn Júlíu er mikill heiður að fá að spila með sinfóníuhljómsveit- inni, en Júlía er tvítug að aldri. „Þetta er alveg rosalega flott tæki- færi. Allir sem fá að gera þetta kunna rosalega vel að meta þetta- ,“segir Júlía. „Þetta er náttúrlega alls ekki sjálfsagður hlutur, sér- staklega ef maður lítur á þetta í stærra samhengi, til dæmis í sam- bandi við útlönd. Það væri erfiðara að komast í þetta ef maður væri er- lendis. En það er auðveldara í svona litlu samfélagi,“ segir Júlía og bætir því við að nemendurnir hafi þurft að temja sér önnur vinnubrögð en þeir séu vanir nú þegar þeir séu að spila með sveitinni. „Við erum vön að spila bara með píanói sem er auðvitað al- veg ágætt, en það er bara allt annað að spila með heilli hljómsveit.“ Aðspurð segist Júlía vel geta hugsað sér að spila með Sinfón- íuhljómsveitinni í framtíðinni. „Já, ef maður fengi tækifæri til þess þá mundi maður ekki hafna því. En þetta er bara spurning um hvernig manni gengur,“ segir Júlía, en hún telur að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á tónleikunum. „Verkin eru mjög ólík. Þetta er mjög skemmtilegt því það er svo mikil fjölbreytni á tónleikunum,“ segir Júlía að lokum. Tónlist | Fjórir ungir tónlistarmenn leika með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Háskólabíói í dag Fjölbreytileikinn í fyrirrúmi Morgunblaðið/ÞÖK Júlía, Jóhann, Guðný og Gunnhildur fá það einstaka tækifæri að leika með Sinfóníuhljómsveitinni. Tónleikar í Háskólabíói 11. febrúar kl.17.00. Sinfóníuhljómsveit Íslands auk fjögurra ungra tónlistarskólanema. Hljómsveitarstjóri er Rumon Gamba. Júlía Mogensen, selló Camille Saint-Säens Sellókonsert nr.1 í a-moll op. 33 Gunnhildur Daðadóttir, fiðla Alexander Glazunov Fiðlukonsert í a-moll op.82 Jóhann Nardeau, trompet Johann Nepomuk Hummel Trompetkonsert í Es-dúr Guðný Jónasdóttir, selló Edward Elgar Sellókonsert í e-moll op.85 Dagskráin Fáðu úrslitin send í símann þinn mynd eftir steven spielberg SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5 Hér er á ferðinni frábært framhald einnar ástsælustu teiknimynd allra tíma. Sýnd með íslensku tali. „Munich er tímabært stórvirki sem á erindi við alla.“ ***** S.V. Mbl. ***** L.I.B. Topp5.is **** S.U.S. XFM 91,9 **** kvikmyndir.is **** Ó.Ö. DV Spennuþruma ársins er komin með hinni einu sönnu Jennifer Aniston og hinum vinasæla Clive Owen (“Closer”). eee M.M. J. Kvikmyndir.com CLIVE OWEN JENNIFER ANISTON FREISTINGAR GETA REYNST DÝRKEYPTAR NORTH COUNTRY kl. 5.15 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára. BAMBI 2 M/- Ísl tal. kl. 2 - 4 - 6 BAMBI 2 VIP kl. 2 - 4 - 6 DERAILED kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára. DERAILED VIP kl. 8 - 10:20 MUNICH kl. 9:15 B.i. 16 ára. PRIDE AND PREJUDICEkl. 8 OLIVER TWIST kl. 1.15 - 4 - 6:30 B.i. 12 ára. RUMOR HAS IT kl. 10:40 HARRY POTTER AND THE GOBLET OF FIRE kl. 2 - 5 B.i. 10 ára. CHRONICLES OF NARNIA kl. 2 - 5 KING KONG kl. 8 B.i. 12 ára. Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 1.50 - 3:30 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA M.a. fyrir tæknibrellur4 kvikmyndir.is 3TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNAFörðun, hljómblöndun, sjónrænar brellur. DERAILED kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára. BAMBI 2 M/- Ísl tal. kl. 12 - 2 - 4 - 6 MUNICH kl. 6 - 8.15 - 10 B.i. 16 ára. HARRY POTTER AND THE GOBLET OF FIRE kl. 12 - 3 B.i. 10 ára. CHRONICLES OF NARNIA kl. 12 - 3 AR MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.