Morgunblaðið - 18.02.2006, Side 2

Morgunblaðið - 18.02.2006, Side 2
ÍÞRÓTTIR 2 D LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ HANDKNATTLEIKUR Fylkir – Fram 28:22 Fylkishöll, Íslandsmót karla, DHL-deildin, föstudagur 17. febrúar 2006. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 4:3, 6:6, 8:10, 12:14, 13:15, 13:16, 16:17, 17:19, 19:20, 21:20, 24:21, 24:22, 28:22. Mörk Fylkis: Arnar Þór Sæþórsson 8/5, Arnar Jón Agnarsson 6, Heimir Örn Árna- son 5/1, Eymar Kruger 3, Kristján Þor- steinsson 2, Hreinn Hauksson 2, Ásbjörn Stefánsson 1, Ingólfur Axelsson 1. Varin skot: Hlynur Morthens 13/2 (þar af fóru 3 skot aftur til mótherja). Brottvísanir: 12 mínútur. Mörk Fram: Jóhann Einarsson 9/5, Sergei Serenko 5, Guðjón Drengsson 3, Þorri Gunnarsson 2, Haraldur Þorvarðarson 2, Sigfús Sigfússon 1. Varin skot: Egidijus Petkevicius 17 (þar af fóru 8 skot aftur til mótherja). Brottvísanir: 10 mínútur. Dómarar: Magnús Björnsson og Hörður Aðalsteinsson, voru góðir í fyrri hálfleik en mjög slakir í síðari hálfleik og margir furðulegir dómar litu þá dagsins ljós. Áhorfendur: 250. Valur – FH 26:25 Laugardalshöll: Gangur leiksins: 2:0, 3:1, 3:5, 8:5, 11:7, 11:10, 12:13, 14:15. 16:16, 19:17, 21:18, 23:19, 23:21, 25:21, 26:23, 26:25. Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 7/4, Hjalti Þór Pálmason 5, Kristján Þór Karls- son 5, Mohamadi Loutoufi 5, Ingvar Árna- son 3, Fannar Þór Friðgeirsson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 20/1 (þar af fóru 6 aftur til mótherja). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk FH: Hjörtur Hinriksson 5, Valur Arnarsson 4, Sigursteinn Arndal 4, Andri Berg Haraldsson 3/1, Hjörleifur Þórðarson 2, Daníel Berg Grétarsson 2, Linas Kala- sauskas 2, Finnur Hansson 1, Jón Helgi Jónsson 1, Pálmi Hlöðversson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 14/2 (þar af fóru 5 aftur til mótherja), Elvar Guð- mundsson 1/1. Utan vallar: 14 mínútur. Dómarar: Gísli H. Jóhannsson og Haf- steinn Ingibergsson. Áhorfendur: Um 100. Þór A. – Afturelding 27:27 Höllin, Akureyri: Gangur leiksins: 2:2, 6:5, 8:7, 9:10, 12:13, 14:16, 15:19, 18:21, 22:24, 26:25, 27:27. Mörk Þórs: Arnór Þór Gunnarsson 9, Aig- ars Lazdins 9/2, Sigurður Brynjar Sigurðs- son 5, Rúnar Sigtryggsson 3, Heiðar Þór Aðalsteinsson 1. Varin skot: Atli Þór Ragnarsson 13 (þar af 3 til mótherja), Sveinbjörn Pétursson 1. Utan vallar: 12 mín. Mörk Aftureldingar: Vlad Troufan 6, Hilmar Stefánsson 6/2, Einar Ingi Hrafns- son 4, Ernir Hrafn Arnarson 3, Alex Kusmnins 2, Magnús Einarsson 2, Hrafn Ingvarsson 2, Jens Ingvarsson 2. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 17 (þar af 5 til mótherja), Davíð Svansson 2 (þar af 1 til mótherja). Utan vallar: 8 mín. Dómarar: Brynjar Einarsson og Vilbergur F. Sverrisson, nokkuð skrautlegir. Áhorfendur: Um 150. KA – Víkingur/Fjölnir 36:25 KA-heimilið: Mörk KA: Magnús Stefánsson 9, Jónatan Þór Magnússon 7, Nicola Jankovic 6, Goran Gusic 5, Ólafur Sigurgeirsson 4, Þorvaldur Þorvaldsson 2, Bjartur Máni Sigurðsson 1, Rögnvaldur Johnsen 1, Ragnar Snær Njálsson 1. Mörk Víkings/Fylkir: Sveinn Þorgeirsson 9, Sverrir Hermannsson 6, Björn Guð- mundsson 4, Pálmar Sigurjónsson 2, Magnús Ágústsson 2, Brynjar Hreggviðs- son 1, Andri Jakobsson 1 Selfoss – ÍR 29:33 Selfoss: Mörk Selfoss: Vladimir Duric 14, Einar Guðmundsson 8, Ragnar Svanbergsson 3, Hörður Bjarnason 2, Davíð Ágústsson 1, Atli Kristinsson 1. Varin skot: Sebastian Alexandersson 18/ (þar af 4 til mótherja). Utan vallar: 2 mínútur. Atli Kristinsson rautt spjald fyrir brot í seinni hálfleik. Mörk ÍR: Ragnar Helgason 8, Ísleifur Sig- urðsson 6, Þorleifur Björnsson 6, Hafsteinn Ingason 4, Karl Gunnarsson 3, Tryggvi Haraldsson 2, Davíð Georgsson 2, Björgvin Hólmgeirsson 2. Varin skot: Gísli Guðmundsson 22/2 (þar af 4 til mótherja). Utan vallar: 12 mínútur. Dómarar: Júlíus Sigurjónsson og Bjarni Ingimarsson. Áhorfendur: 91. Staðan: Fram 17 12 2 3 476:435 26 Haukar 16 12 1 3 477:428 25 Valur 17 12 1 4 521:469 25 Fylkir 17 9 2 6 469:432 20 KA 16 8 3 5 448:432 19 Stjarnan 15 7 4 4 433:405 18 ÍR 17 7 2 8 544:530 16 Afturelding 17 6 3 8 427:442 15 ÍBV 16 7 1 8 472:503 15 HK 16 6 2 8 444:457 14 FH 17 6 1 10 469:477 13 Þór Ak. 17 4 4 9 477:500 12 Selfoss 17 3 1 13 457:532 7 Vík/Fjöl 17 3 1 13 458:530 7 KNATTSPYRNA Deildabikar karla A-deild, 2. riðill KA – ÍA ..................................................... 0:4 Arnar Gunnlaugsson 3. 8.,22, Dean Mart- in 43. Reykjavíkurmót kvenna Neðri deild: Haukar – Þróttur R.................................. 3:1 HK/Víkingur – ÍR .................................... 3:2 Staðan: Haukar 2 2 0 0 6:2 6 Þróttur R. 2 1 0 1 7:3 3 HK/Víkingur 2 1 0 1 4:5 3 ÍR 2 0 0 2 2:9 0 England 1. deild: Luton – Reading....................................... 3:2 Frakkland Lyon – Nantes .......................................... 3:1 Belgía Anderlecht – FC Brussels ....................... 2:0 Holland Vitesse Arnhem – PSV Eindhoven......... 1:3 Nijmegen – Twente.................................. 0:3  Arnar Þór Viðarsson lék síðustu 5 mín- úturnar í liði Twente. LEIÐRÉTTING Ingi Rafn Ingibergsson, knattspyrnumað- ur, sem hefur gengið til liðs við ÍBV frá Sel- fossi, er uppalinn á Stokkseyri, en ekki á Selfossi, eins og sagt var frá í blaðinu í gær. ÚRSLIT Leikurinn var fjörugur fráfyrstu mínútu. Þó ekki hafi hann verið vel leikinn hvað fagurfræði varðar þá bauð hann upp á mikla spennu og átök svo áhorfendur lifðu sig vel inn í leikinn. Heima- menn í Val hófu leikinn vel og komust í 3:1 en FH svaraði fyrir sig með því að breyta stöðunni í 3:5. Í kjölfarið fylgdu fimm mörk í röð frá Val en með góðri baráttu náðu Hafnfirðingarnir að jafna leik- inn aftur. Það voru gestirnir sem höfðu forystuna í hálfleik og var það aðeins fyrir góðan leik Hlyns í marki Vals að for- ysta FH var aðeins 1 mark. Valsmenn náði undirtökun- um þegar skammt var liðið á seinni hálfleikinn og virtust stefna að öruggum sigri, en þeim veittist erfitt að gefa gestunum náðarhöggið. Með mikilli baráttu náðu leikmenn FH að snúa leiknum sér í vil og saxa jafnt og þétt á forskot Valsmanna en FH-ingum vannst hins vegar ekki tími til þess að ná heimamönnum og urðu því að játa sig sigraða. Hlynur Jóhannesson var maður leiksins en hann varði 20 skot FH-inga. Kristján Þór Karlsson stóð sig einnig vel í hægra horni Valsmanna. Hjá FH stóð Pálmi Hlöðversson sig vel í vörn FH auk þess sem Magnús Sigmundsson mark- vörður átti góðan seinni hálf- leik. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var vitanlega ánægður með sigurinn en hann var ekki fyllilega sáttur við leik liðsins í gærkvöld: „Ég er mjög ánægður með hvernig vörnin náði saman í þessum leik, Hlynur stóð sig vel í markinu sem og Hjalti og Ingvar á línunni. Hins vegar fannst mér allt of margir lyk- ilmenn ekki spila vel sóknar- lega. Einnig finnst mér áhyggjuefni að við misstum í tvígang niður ágæta forystu“. Mikill sigurvilji skein úr leik beggja liða í gærkvöldi og um þá miklu baráttu sem liðin sýndu í gær sagði Óskar Bjarni: „Svona á þetta að vera, við unnum þá með einu marki síðast og svo aftur núna og þessi slagur minnir mann á gamla daga. Ég verð að hrósa FH-liðinu, þeir spila miklu skemmtilegri bolta nú en áður, skora mikið á okkur úr hraða- upphlaupum og ef ég væri stuðningsmaður FH þá þætti mér mun skemmtilegra að koma á völlinn í dag en oft áð- ur.“ Valur lagði FH-inga í spennuleik VALUR vann mikilvægan sigur á FH í gærkvöldi þegar lið- in mættust í Laugardalshöll í hörkuleik þar sem barist var fram á síðustu sekúndu. Manni færri náðu Valsmenn að verjast FH-ingum síðustu 35 sekúndurnar og fögnuðu að lokum eins marks sigri, 26:25. Fyrir vikið er Valur aðeins einu stigi á eftir toppliði Fram sem tapaði óvænt sínum leik í gær. Eftir Benedikt Rafn Rafnsson                                          !""  " #  $ !""  " #  $ % #  $ % #  $  &'( % #  $  &'( )*"    +"   " ! "  ,  #     $                     ! "#$%  #&% '(  )) #*%  !                   !"# $%"&  ' ( ! )(  * )  ! !  + , - $           !""  " #  $ -$   .  !"     /"0"  $  ,    .)/)#  %0  '(( + 12/"3 4 - 0  $1.23$$ 4 .' )5//6 7. 6 !  !56!!     2)# 1 786 ((9"( : ;677 786  8"#"        # ! "    $  # ! "    $   9 !! "     #   !  $  <=1=.67867! ;=>> 78       !  !  Arnar KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: Bikarúrslitaleikir KKÍ og Lýsingar verða í Laugardalshöllinni. KONUR: Grindavík - ÍS.............................14 KARLAR: Grindavík - Keflavík ................16 HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Íslandsmót karla. DHL-deildin: Ásgarður: Stjarnan - HK......................16.15 Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar ...............17 Íslandsmót kvenna, DHL-deildin: Ásgarður: Stjarnan - HK...........................14 KA-heimilið: KA/Þór - Grótta ...................15 Víkin: Víkingur - ÍBV.................................14 Sunnnudagur: Ásvellir: Haukar - Fram............................18 BLAK Laugardagur: 1. deild karla: Hagaskóli: ÍS - KA .....................................14 Hagaskóli: Þróttur - HK.......................17.30 Sunnudagur: Hagaskóli: ÍS - KA .....................................14 SUND Gullmót KR verður í sundlauginni í Laug- ardal um helgina, laugardag og sunnudag. Sérstakt einvígi í flugsundi, KR Super Challenge, fer fram í kvöld kl. 19.45–21. KEILA Íslandsmót einstaklinga verður fer fram um helgina í Keilu í Mjódd og Keiluhöllinni Öskjuhlíð. Úrslitaviðureignirnar hjá körl- um og konum hefjast kl. 13.30 á morgun, sunnudag, í Keilu í Mjódd. FRJÁLSÍÞRÓTTIR Meistaramóti Íslands innanhúss fram fer um helgina í Laugardalshöllinni. Úrslita- keppni hefst kl. 14 í dag og er síðasta grein kl. 15.40. Á morgun sunnudag, hefst úr- slitakeppni kl. 14 og síðasta grein kl. 16.05. KNATTSPYRNA Laugardagur: Deildabikar karla, A-deild 2. riðill: Egilshöll: Valur - Keflavík.........................15 Boginn: Þór - ÍA .........................................15 1. riðill: Egilshöll: Fylkir - Víkingur Ó. ..................17 Reykjavíkurmót kvenna: Fífan: FH - Breiðablik ..........................17.30 Sunnudagur: Deildabikar karla, A-deild: 1. riðill: Fífan: Breiðablik - ÍBV..............................15 Egilshöll: Þróttur R. - FH.........................17 Egilshöll: Fjölnir - Grindavík....................21 2. riðill: Egilshöll: Fram - Víkingur R. ...................19 Faxaflóamót kvenna: Fífan: HK/Víkingur - Keflavík.............11.20 Norðurlandsmót, Powerade-mótið: Boginn: Fjarðabyggð - Magni..............16.15 BORÐTENNIS Stigamót, Rafkaups-mótið, fer fram í TBR- húsinu í dag. Úrslitaleikir í opnum flokki kvenna og karla fara fram kl. 14. UM HELGINA      " :  ;       !""  " #  $ !""  " #  $ % #  $ :   +" " :   ,  #         0&110 !              #$%  #&% '(  )) #*%                  !"# $%"&  ' ( ! )(  * )  ! ! $  !""  " #  $ - .  !"  /"0"  $ $1.<.=<.  ,  #      2 ( "#! > ?)'  ?":  ;?.)( >?!:@   "#! > ?8* ( ;?@ ? *(( *?A # 34 5 "#! > ? ' B?;C  ?! " (( =?! D (     8"#" 8 8"# !"  $  &? 9 !! "  #   !  $  !  <=1=.67867! ;=>> 78 Þetta var kannski ekki fallegastiboltinn en það voru góðir punktar í þessum leik hjá okkur. Það eru mörg lið sem hafa farið á Selfoss og tapað stigum og við ætluðum að sjálfsögðu ekki að lenda í því,“ sagði Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR, eftir 29:33 sigur á Selfossi í gærkvöldi. „Það kom kafli í fyrri hálfleik þar sem við vorum fullværukærir og hleyptum þeim aftur inn í leikinn. En eftir að við náðum að skipuleggja okkur jókst forskotið aftur. Þetta var í öruggari kantinum en menn gerðu sér þó grein fyrir því að það mátti ekkert slaka á því þá hefði far- ið illa,“ sagði Júlíus. ÍR-ingar náðu fimm marka for- skoti strax í upphafi leiks og héldu því til leiksloka. Eftir það var leik- urinn jafn en Selfyssingar náðu ekki að komast yfir þrátt fyrir góða bar- áttu. Staðan í hálfleik var 15:19. Í síðari hálfleik hélt sama baráttan áfram en hvernig sem Selfyssingar reyndu tókst þeim ekki að brúa bilið. Sóknarleikur liðsins er stöðugt að batna og Vladimir Ðuric skoraði 14 mörk, þrátt fyrir að vera tekinn úr umferð mestallan leikinn. Vörn Sel- foss hélt líka ágætlega og helst var það ÍR-ingurinn Ragnar Helgason sem gerði þeim skráveifur með góð- um hraðaupphlaupum. Sebastian Alexandersson, þjálfari Selfoss, var ánægður með sína menn þrátt fyrir að vera ansi þreyttur eftir leikinn. „Þetta er auðvitað bara lög- reglumál, eins og Einar Bárðar seg- ir, að láta svona gamla menn spila tvo leiki á þremur dögum. Þetta er bara asnalegt Íslandsmót. En það er framför á liðinu okkar, sérstaklega í sókninni og liðið náði að losa vel um Ðuric sem var hafður í strangri gæslu. Við höfum verið að missa leik- ina frá okkur á lokakaflanum en nú var það á hinn veginn,“ sagði Sebast- ian. Eftir Guðmund Karl ÍR-sigur á Selfossi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.