Morgunblaðið - 05.04.2006, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.04.2006, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Risaútsala Ótrúlegt úrval af öðruvísi vörum beint frá Austurlöndum. Frábært verð. Sjón er sögu ríkari. Vaxtalausar léttgreiðslur. Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Dýrahald Kassavanir kettlingar fást gef- ins. Upplýsingar í síma 869 4229. Heilsa GREEN COMFORT sandalar. Mjúkir, draga úr þreytu. Góðir í vinnuna og fríið. Fótaaðgerðastofa Guðrúnar Alfreðsdóttur, Listhúsinu v/ Engjateig, sími 553 3503. Opið mán. mið. fös. kl. 13-17. www.friskarifaetur.is. Nudd Klassískt nudd Árangursrík olíu- og smyrslameðferð með ívafi ísl. jurta. Steinunn P. Hafstað s. 692 0644, félagi í FÍHN. Atvinnuhúsnæði Skrifstofur í Akralind, Kópa- vogi. Fjórar glæsil. skrifstofur til leigu. Innif. rafm., hiti, internet og þrif á sameign. Sameiginl. fund- arherb., kaffistofa, snyrting, geymsla, ljósritun, fax o.fl. S. 896 6127. Sumarhús Rotþrær Framleiðum rotþrær 2300-25000 lítra Öll fráveiturör og tengistykki í grunninn Sérborðuð siturrör og tengistikki í siturlögnina Heildarlausn á hagstæðu verði Borgarplast, Seltjarnarnesi, s: 561 2211 Borgarplast, Borgarnesi, s:437 1370 Heimasíða: www.borgarplast.is Glæsilegar sumarhúsalóðir! Til sölu mjög fallegar lóðir í vel skipulögðu landi Fjallalands við Ytri-Rangá, aðeins 100 km frá Reykjavík, á malbikuðum vegi. Kjarrivaxið hraun. Fögur fjallasýn. Veðursæld. Frábærar gönguleiðir og útivistarsvæði. Mjög góð greiðslukjör. Uppl. á fjallaland.is og í s. 893 5046. Námskeið www.enskunam.is Enskuskóli Enskunám í Englandi 13-17 ára 18 ára og eldri 40 ára og eldri Uppl.og skráning frá 17- 21 í síma 862-6825 og jona.maria@simnet.is Upledger höfuðb. og spjald- hryggjarmeðf. Kynningarnám- skeið á Upledger höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð verður haldið 22. apríl næstkomandi í Reykjavík. Upplýsingar í síma 466 3090 eða á www.upledge Microsoft MCSA kerfisstjóra- nám. Nám í umsjón Windows 2003 Server netþjóna & netkerfa hefst 24. apríl. Hagstætt verð. Rafiðnaðarskólinn, www.raf.is. Upplýsingar í síma 86 321 86 og á jonbg@raf.is Til sölu Kanadísk sumarhús úr furu, sedrus eða douglas furu, grindarhús og bjálkahús. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, gul gata, s. 567 5550. Viðskipti Há laun í boði fyrir rétta aðila! Viltu læra viðskipti sem gera þig frjálsan og skapa þér miklar tekj- ur? Lítu þá á www.BetraLif.com og kannaðu málið. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er kominn móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ., s. 897 9809 og 587 5232. Viðgerðir PÍPULAGNIR Tökum að okkur viðgerðir, breytingar og nýlagn- ir. Setjum upp varmaskipta. Löggiltur pípulagnameistari. Rörverk ehf. sími: 894 0938. PÍPULAGNIR Tökum að okkur viðgerðir, breytingar og nýlagn- ir. Setjum upp varmaskipta. Löggiltur pípulagnameistari. Rörverk ehf. sími: 894 0938. Ýmislegt Hárspangir frá kr. 290. Einnig mikið úrval af fermingar- hárskrauti. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Falleg blúnda, gott snið í BCD skálum kr. 1.995, buxur fást í stíl kr. 995. Eitt besta snið sem við höfum fengið með smá fyllingu í BC skálum kr. 1.995, boxer og banda- buxur í stíl kr. 995. Mjög góður í BCD skálum kr. 1.995 og buxur í stíl kr. 995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Army húfur aðeins kr. 1.690. Langar hálsfestar frá kr. 990. Síðir bolir kr. 1.990. Mikið úrval af fermingarhár- skrauti og hárspöngum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Bílar Toyota Corolla árg. 1993. Verð 195 þús. Geislaspilari og fleira. Myndir á www.bilapartar.is eða í síma 893 6404. Tilboð: Subaru Legacy '99 og Nissan Micra. Subaru Legacy '99, hátt/látt drif, beinsk. Rafm/ rúð/spegl. Grænn. Lítur vel út. Ný dekk, 710 þús. Nissan Micra '98, 125 þ. km. Vínr. Ný dekk, 250 þús. Uppl. 824 5672 Birgir. Tilboð 50 þ. út + yfirtaka. Toyota Corolla H/B VVTI árg. 12/2002, ek. 82. Verð 990 stgr., áhvílandi ca 940 þ., afb. 16 þ. ca. Upplýsingar í síma 662 5363. Til sölu Willys Overland 4x4 árg. '59, eins og nýr. Upplýsingar í síma 898 8577 og 551 7678. Til sölu 3 Willys Jeep, árg. '46. Einn í pörtum, annar hálfuppgerð- ur og þriðji ökufær en þarfnast lagfæringar. Mikið af varahlutum fylgir. Upplýsingar í síma 898 8577 og 551 7678. Suparu Impreza '97, ek. 94 þ. km. Suparu Impreza GL 2000cc, 4x4. verð 510 þ. Sumardekk. Vetr- ardekk á felgum, sími 849 9491. galb@simnet.is Mercedes Benz 213 CDI nýr, til sölu. Millilengd, 130 hest- öfl, dísel. Ekinn 2 þús. km. Kaldasel ehf., Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4333 og 820 1070. Mercedes Benz árg. '91. M-B- enz 230 E árg. 1991, vel með far- inn, eyðulaus smurbók, 2 eig., skoðun 2007, sumar- og vetrard. á felgum (sumard. á AMG álf.) Uppl. í s. 554 5828. Ford Explorer XLT (V6) árg. 2004 - 7 manna jeppi, eins og nýr, ek. 40.000 km. Dráttarbeisli, hraðastillir, stigbretti, CD-6 magasín, 6 hátalarar o.fl. Verð 2.790.000. Tilboð 2.540.000 stgr. Uppl. í s. 821 7100. Jeppar Útsala Jeppi + tjaldvagn. 1.100 þús. stg. 33" Terrano II 98", 2.7 dísel. Skoð '07 og Montana 98" m. fortjaldi og boxi. Er í geymslu til 1. maí. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 617 6949. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjól, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Mótorhjól Yamaha Virago XV1100cc. Til sölu glæsilegt og vel með farið bifhjól árg. 1999. Upplýsingar í síma 869 2487 Guðmundur. Vélsleðar LÍV-Reykjavík, félagsfundur í kvöld. Fundur í Bíósal Hótels Loft- leiða kl. 20. í kvöld. Jo Dunkham WSA mógúll, kynningar á 2007 árgerðum Polaris og Articat, myndasýningar. Nánar á Snow.is/liv. Smáauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR JÓN Kristjánsson félagsmálaráðherra undirritaði nýlega styrktarsamning, fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins, við foreldrasamtökin Vímulausa æsku. Samningurinn gerir samtökunum kleift að halda áfram forvarnastarfi, stuðningi og ráðgjöf fyrir foreldra barna sem eiga við vímuefnavanda að etja. Segir í tilkynningu að Jón hafi um langt skeið lagt samtökunum lið og styrkt starf þeirra, fyrst sem heil- brigðis- og tryggingamálaráðherra og nú sem félagsmálaráðherra. Samtökin Vímulaus æska, sem stofn- uð voru fyrir 20 árum, hafa haldið uppi fjölbreyttu forvarna- og ráð- gjafastarfi í vímuvörnum. Þjónusta foreldrahúss, sem samtökin settu á laggirnar árið 1998, er opin öllum landsmönnum en þangað leita for- eldrar vegna barna sem leiðst hafa út í vímuefnaneyslu. Vímulaus æska rek- ur Foreldrasímann 581 1799 sem op- inn er allan sólarhringinn og býður einnig uppá forvarnanámskeið fyrir börn og foreldra. Samið um styrk við Vímu- lausa æsku Morgunblaðið/Brynjar Gauti Anna Ólafsdóttir Björnsson, formaður framkvæmdastjórnar Vímulausrar æsku, og Jón Kristjánsson félagsmála- ráðherra undirrita styrktarsamninginn. STOFNUN Vigdísar Finn- bogadóttur í erlendum tungu- málum stendur fyrir sýning- um myndanna Candabare og Ayvú-Pora sem eru heimilda- myndir um Guaraní-indíána Suður-Ameríku. Sýningar verða í Háskóla Íslands í Öskju, sal innst á fyrstu hæð og fara fram á morgun, fimmtudaginn 6. apríl. Mynd- irnar eru sýndar með enskum textum og er aðgangur ókeyp- is og öllum opinn. Dr. Enrique del Acebo Ib- áñez frá Salvador háskóla í Buenos Aires flytur stutt er- indi um menningu og mannlíf Guaraní-indíánanna við upp- haf sýningar. Candabare. Fiesta de ver- ano tardío [Candabare. Síð- sumarhátíð] verður sýnd kl. 18. Myndin er frá árinu 2002 og tekin í Jujuy-héraði í norð- vesturhluta Argentínu. Fylgst er með hátíðahöldum 13 Guaraní-indíánaþjóðflokka en hátíðina kalla þeir Candab- are sem haldin er til heiðurs jörðinni og landinu. Aðalvið- mælendur myndarinnar eru höfðingi eins flokksins og son- ur hans. Ayvú-Pora. Las bellas pal- abras [Ayvú-Pora. Hin fögru orð] verður sýnd kl. 19. Mynd- in er frá árinu 1999, en hún var tekin á fjórum mánuðum í Misiones í Argentínu. Í mynd- inni eru lífshættir, menning og uppruni Taimandú-ind- íánasamfélagsins í brenni- depli. Myndir um indíána S-Ameríku sýndar í HÍDoktorsvörn frálæknadeild HÍ JÓN Hallsteinn Hallsson sameinda- líffræðingur ver doktorsritgerð sína föstudaginn 7. apríl, í Öskju, Háskóla Íslands og hefst athöfnin kl. 14. Röng staðsetning á athöfninni var gefin upp í Morgunblaðinu 3. apríl sl. Ekki eini skólinn í nýsköpun RÖNG fullyrðing var í fyrirsögn á fréttagrein um heimsókn háskólafólks í Þjórsárskóla en greinin birtist á bls. 18 í blaðinu í gær. Þjórsárskóli er einn af fáum grunnskólum landsins sem eru með virka kennslu í nýsköpun – en alls ekki sá eini eins og fullyrt var í fyr- irsögn. Meðal annars hefur nýsköpun lengi verið kennd í Foldaskóla sem er móðurskóli fyrir nýsköpun í Reykjavík. Blaðið biðst velvirðingar á mistök- unum. LEIÐRÉTT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.