Morgunblaðið - 21.05.2006, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 21.05.2006, Blaðsíða 68
68 SUNNUDAGUR 21. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ AUÐLESIÐ EFNI Að minnsta kosti 81 hefur fallið í á-tökum lög-reglu og með-lima glæpa-samtaka í Brasilíu. Sam-tökin hafa sprengt strætis-vagna, banka og lögreglu-stöðvar og halda um 300 manns í gísl-ingu í tugum fang-elsa í landinu. Hefndar-aðgerðir glæpa-samtakanna hófust þegar lög-reglan flutti 765 fél-aga sam-takanna PCC í fang-elsi með há-marks öryggis-gæslu. Þannig vildi lög-reglan koma í veg fyrir að sam-tökin gætu stjórnað að-gerðum utan fang-- elsanna. Luiz Inacio Lula da Silva, for-seti Brasilíu, hefur boðið Claudio Lembo, ríkis-stjóra Sao Paulo-ríkis, að-stoð við að stöðva hefndar-- aðgerðirnar. Ríkis-stjórinn segir sína menn ráða við á-standið. Brasilíu-forseti boðaði samt ríkis-stjórnina á neyðar-fund í gær vegna á-standsins, sem talið er geta haft nei-kvæð á-hrif á ferða-þjónustu landsins. Þetta eru umfangs-mestu og blóð-ugustu að-gerðir sem glæpa-gengi í Brasilíu hafa staðið fyrir. Reuters Ó-nýtir strætis-vagnar í Sao Paulo. Blóð-bað í Brasilíu Sigur og tap gegn Hollendingum Íslenska kvennalands-liðið í hand-knattleik tapaði gegn Hol-lendingum á miðviku- dags-kvöld, 25:21. Bæði liðin léku mjög illa. Íslensku stúlkurnar höfðu áður unnið Hol-lendingana 29:28 í æsi-spennandi leik. Mót-mæli í Tyrk-landi Tug-þúsundir manna komu á fimmtu-daginn saman við graf-hýsi Mustafa Kemal Atatürks, stofnanda tyrk-neska ríkisins. Þeir vildu mót-mæla morði á dómara og til-raunum til að gera Tyrk-land að íslömsku ríki. Da Vinci í Cannes Kvikmynda-hátíðin í Cannes var sett á fimmtu-daginn. Á 11 dögum verður sýndur mikill fjöldi mynda hvaðan-æva úr heiminum. Da Vinci lykillinn var frum-sýndur þar og fékk mjög slæmar við-tökur. Stutt Talið er að allt að 105 hafi látið lífið í á-tökum sem komu upp milli liðs-manna talibana-hreyfingarinnar og afganskra og alþjóð-legra öryggis-sveita á miðviku- dags-nótt í suður-hluta Afganistans. Þetta er með hörðustu á-tökunum frá því að Banda-ríkin og banda-menn þeirra steyptu stjórn tali-bana af stóli haustið 2001. Einn versti bar-daginn var í Helmand-héraði þar sem hundruð tali-bana gerðu á-rás á bæki-stöðvar afgönsku lög-reglunnar. Barist var í um átta klukkustundir og féllu 40 talibanar og 13 lögreglu-- menn. 105 falla í Afganistan Banka-stjórn Seðla-bankans hækkaði stýri-vexti um 0,75% á fimmtudags-morgun, eða úr 11,5% í 12,25%. Er þetta 14. vaxtahækkun Seðla-bankans frá því í maí 2004, þegar stýri-vextir voru 5,30%. Davíð Oddsson seðlabanka-stjóri segir að enn sé ekki hægt að sjá að út-lán banka og spari-sjóða hafi minnkað, eða að minna sé að gerast á íbúða-markaðinum. Banka-stjórar viðskipta-- bankanna segja hins vegar að veru-lega hafi dregið úr út-lánum bankanna undan-- farið. Halldór J. Kristjánsson, banka-stjóri Lands-bankans, segir að þegar að-stæður breytist í sam-félaginu taki það tíma fyrir áhrifin að koma fram. Bæði stýrivaxta-- hækkanir og minni lán-veitingar bankanna. Stýri-vextir hækka Silvía Nótt komst ekki áfram í Evró-visjón, söngva-keppni evrópskra sjónvarps-stöðva sem haldin var í Aþenu í Grikk-landi. Þetta er annað árið í röð sem Ísland er ekki með í úrslita-keppninni. Löndin sem komust áfram eru: Rúss-land, Makedónía, Bosnía-Hersegóvína, Litháen, Finn-land, Úkraína, Ír-land, Sví-þjóð, Tyrk-land og Armenía. Það var bæði púað og klappað þegar Silvía Nótt steig á svið. Margir biðu þess spenntir hvort Silvía myndi blóta í laginu, en það gerði hún ekki. Íslend-ingar tóku fyrst þátt í Evró-visjón fyrir 20 árum, og aldrei hefur fram-lag okkar vakið jafn-mikla at-hygli og í ár, og mikið deilt um Silvíu Nótt, fram-komu hennar og til-gang. Morgunblaðið/Eggert Glæsi-leg Silvía Nótt á sviðinu í Aþenu. Silvía Nótt úr keppniBarcelona varð ámiðvikudags-kvöld Evrópu-meistari í knatt-- spyrnu í annað skipti. Liðið vann Arsenal 2:1, í átaka-miklum úrslita-leik í París. Barcelona varð áður Evrópu-meistari vorið 1992 þegar liðið vann Sampdoria í úrslita-leik. Leik-menn Arsenal voru mjög ó-hressir með úr-slitin. „Við hefðum vel getað unnið [...] og þess vegna er virki-lega sárt að hafa ekki náð því,“ sagði Svíinn Fredrik Ljungberg og Thierry Henry fyrir-liði Arsenal var mjög reiður út í norska dómarann, Terje Hauge, sem honum fannst standa sig afar illa. Mark-verði Arsenal var vísað af leik-velli en samt náði enska liðið for-ystunni og hélt henni þar til 15 mínútur voru eftir af leiknum. Þá tókst Samuel Eto’o að jafna og Juliano Belletti skoraði sigur-markið 4 mínútum síðar. Reuters Kátir leik-menn Barcelona. Barcelona Evrópu- meistari Fjöl-mennur fundur um þjóðar-átak í málum aldraðra var haldinn á þriðjudags-kvöld í Háskólabíói. Um þúsund manns komu á fundinn, sem Lands-samband eldri borgara og Aðstandenda-- félag aldraðra stóð fyrir. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis-ráðherra tók við undir-skriftum 12.806 ör-yrkja og eldri borgara. Voru undir-skriftirnar á-skorun um að bæta kjör þeirra og af-nema tekju-tengingu við maka. Stefán Ólafsson prófessor flutti erindi á fundinum um lífs-kjör aldraðra á Íslandi. Niður-staða hans var að hags-munir eldri borgara og ör-yrkja hefðu gleymst í góð-ærinu sem ríkt hefði hér á landi frá 1995. Tók Stefán dæmi um aukna skatt-byrði eldri borgara og lág-tekjufólks á þessu tímabili. Sagði hann líka að kaup-máttur þessa fólks hefði aukist minna en tekju-hærri hópa í þjóð-félaginu. Í pallborðs-umræðunum eftir á voru þátt-takendur sam-mála um að mál-efni aldraðra færu yfir til sveitar-félaga. Einnig að ein-falda þyrfti bóta-kerfi almanna-- trygginga, draga úr tekju-skerðingu vegna atvinnu-tekna aldraðra og gera á-tak í búsetu-málum. Þjóðar-átak í mál-efnum aldraðra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.