Morgunblaðið - 09.11.2006, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 09.11.2006, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2006 59 Félagsstarf Aflagrandi 40 | Kl. 9 vinnustofan opin og jóga. Kl. 10 bað og boccia kl. 13 vinnustofa og myndlist, kl. 13.30. Vid- eó-stund, ýmsar myndir og þættir. Árskógar 4 | Kl. 9.30 bað, kl. 8-16 handavinna, kl. 9-16.30 smíði/ útskurður, kl. 9-16.30 leikfimi, kl. 9 boccia. Kvöldvaka kl. 20.30. Bergmál líknar- og vinafélag | Opið hús í Blindraheimilinu, Hamrahlíð 17, 2. h., sunnud. 12. nóv. kl. 16. Fram koma Valgerður Gísladóttir, Hrönn Hafliða- dóttir, Hafliði Jónsson, Gunnar Guð- mundsson og félag harmonikkuunn- enda á Suðurnesjum. Veitingar. Tilkynnið þátttöku til Karls Vignis 5521567 / 8644070. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handav., hárgreiðsla, böðun, leikfimi, fótaað- gerð, myndlist, bókband, blöðin. Dalbraut 18 - 20 | Dagblöðin og dag- skráin. Dagskrána er einnig að finna á reykjavik.is og mbl.is. S. 588-9533. Handverksstofa Dalbrautar 21-27 býður allt til alls til að stunda fjöl- breytt hand- og listverk. FEBÁ, Álftanesi | Útskurð- arnámskeið í smíðastofu skólans kl. 15.30-18.30. Leiðbeinandi Friðgeir H. Guðmundsson. Efni og áhöld á staðn- um. Nánar í síma 863-4225. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Ráðstefna um Framlag eldri borgara til samfélagsins, samstarf Sparisjóðanna, Kennaraháskóla Ís- lands og Félag eldri borgara í Rvk, haldin í sal Kennaraháskóla Íslands laugardaginn 11. nóv. kl. 13. Félag kennara á eftirlaunum | EKKÓ- kóræfing í Kennaraháskólanum kl. 17- 19. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05. Rammavefnaður kl. 9.15. Málm- og silfursmíði kl. 9.30. Róleg leikfimi kl. 9.55. Bókband kl. 13. Bingó kl. 13.30. Myndlistarhópur kl. 17. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Handavinna kl. 9. Brids kl. 13. Handa- vinna kl. 13. Jóga kl. 18.15. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Bridsdeild FEBK, Gullsmára spilar alla mánu- og fimmtudaga kl. 13. Sveita- keppnin hefst 2. nóvember. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Spilakvöld í Garðabergi kl. 20. Garðaberg er opið kl. 12.30-16.30 og þar er handavinnuhorn. Í Kirkjuhvoli er smiðja í leiri og gler kl. 13. Karlaleikfimi í Ásgarði og vatnsleikfimi í Mýrinni kl. 13. Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Miðasala stendur yfir á leik- ritið „Stórkostleg“ í Þjóðleikhúsinu. Uppl. í s. 5868014 og 6920814. Félagsstarf eldri bæjarbúa í Mos- fellsbæ | Handavinna, brids og bók- band. Tréskurður á fimmtudögum. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30 helgistund: sr. Svavar Stefánsson. Kl. 12.30 myndlist, perlusaumur o.fl. Létt ganga um nágrennið á morgun kl. 10.30. Veitingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Berg. Strætisvagnar S4,12 og 17 stansa við Gerðuberg. Uppl. í s. 5757720 og wwwgerduberg.is Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9 aðst. við böðun, smíðar og útskurður, handavinna. Kl. 11 sagan og kl. 13.30 verður Helga Stefánsdóttir með kynn- ingu og ráðgjöf á skóm frá versluninni Iljaskinni. Kaffiveitingar kl. 15. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dag- blöðin, postulínsmálun, hárgreiðsla s. 894-6856. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leikfimi. Kl. 12 matur. Kl. 12 útskurður. Kl. 14 fé- lagsvist. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Leikfimi kl. 11.20. Glerbræðsla kl. 13. Bingó kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir hjá Halldóru kl. 9-16. Boccia kl. 10-11. Fé- lagsvist kl. 13.30, kaffi og nýbakað í hléi. Fótaaðgerðir 588-2320. Hár- snyrting 517-3005/ 849-8029. Hæðargarður 31 | Sjá vefina reykja- vik.is og mbl.is. Morgunkaffi kl. 9, morgunganga með Stefánsmönnum. Netkaffi. Heitur blettur. Fundur tölvu- hóps og annarra áhugamanna um tölvur mánudag 20. nóv. kl. 10. Sími: 568-3132. Kennaraháskóli Íslands | Ekkó-kórinn æfir kl. 17-19. Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi í Grafarvogslaug á morgun kl. 9.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu- stund og léttar æfingar kl. 10.30. Handavinnustofur kl. 13. Postulíns- málun kl. 13. Boccia kl. 13.30 Kaffiveit- ingar kl. 14.30. Norðurbrún 1 | Kl. 9 smíði, kl. 10 lesið úr dagblöðum, kl. 10 boccia, kl. 10.30 ganga, kl. 9-12 leirnámskeið, kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 13 upplestur, kl. 13-16 leirnámskeið. Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði, kl. 9-12 leirnámskeið, kl. 10 boccia, kl. 10 lesið úr dagblöðum, kl. 10.30 ganga, kl. 13- 16 leirnámskeið, kl. 13 upplestur. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf- uðborgarsvæðinu | Skák í félagsheim- ilinu í kvöld kl. 19. Skaftfellingafélagið í Reykjavík | Sameiginlegt spilakvöld Skaftfellinga- félagsins og Rangæingafélagsins í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, í kvöld kl. 20.15. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík | Fundur í Höllubúð, Sóltúni 20 í kvöld kl. 20. Lagabreytingar kynntar. Þór- hallur miðill kemur. Gestir velkomnir. Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgr. og fóta- aðgerðir. Kl. 9-10 boccia. Kl. 9.15-14 aðst. v/böðun. Kl. 9.15-15.30 handa- vinna. Kl. 10.15-11.45 spænska. Kl. 11.45-12.45 matur. Kl. 13-14 leikfimi. Kl. 12.30-14.30 kóræfing. Kl. 13-16 gler- bræðsla. Kl. 14.30-15.45 kaffi. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja opin f. hádegi, bókband kl. 9-13, morg- unstund kl. 9.30, boccia kl. 10, handa- vinnustofan opin allan daginn. Gler- skurður kl. 13-17. Frjáls spilamenska kl. 13-16.30. Opið fyrir alla aldurshópa. Fyrirspurnir í s. 4119450. Þórðarsveigur 3 | Kl. 10 bænastund og samvera. Kl. 13 opinn salur. Kl. 14 bingó. Kirkjustarf Áskirkja | Kl. 10-12 foreldrar velkomn- ir með börn sín. Ingólfur H. Ingólfsson með erindi: Hvernig er best að spara, kl. 14 söngstund í umsjá organista, kl. 17 klúbbur 8-9 ára barna og kl. 18 TTT- 10-12 ára barna. Spilin með. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl. 10 í fræðslusal. Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Bænastund kl. 12. Barnastarf 6-9 ára kl. 17.15. Unglingastarf fyrir 13 ára kl. 19.30-21.30 á neðri hæð. www.digra- neskirkja.is Dómkirkjan | Opið hús alla fimmtu- daga 14-16. Kaffi og spjall. Garðasókn | Kyrrða-og fyrirbæna- stund öll fimmtudagskvöld í Vídal- ínskirkju kl. 21. Tekið er við bæn- arefnum af prestum og djákna. Boðið upp á kaffi. Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar kl. 10-12. TTT fyrir börn 10-12 ára í Vík- urskóla kl. 17-18. Háteigskirkja - starf eldri borgara | Vinafundir alla fimmtudaga í okt. og nóv. kl. 14. Hjallakirkja | Opið hús í dag kl. 12-14. Léttur hádegisverður og sam- verustund. Kirkjuprakkarar, 6-9 ára starf á fimmtudögum kl. 16.30-17.30. KFUM og KFUK | Fundur verður í AD KFUM í kvöld kl. 20 á Holtavegi 28. „Haltir ganga...“ Arinbjörn V. Clausen frá Össur hf segir frá. Sr. Ólafur Jó- hannsson hefur hugleiðingu. Kaffi. Laugarneskirkja | Kl. 12 Kyrrðarstund, kl. 12.30 léttur málsverður. Kl. 15 helgi- stund í félagsaðstöðinni Dalbraut 18- 20. Sigurbjörn Þorkelsson fram- kvæmdastjóri safnaðarins talar. Selfosskirkja | Fundur í Æskulýðs- félagi Selfosskirkju á fimmtudögum kl. 19-20.30. 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍ- NUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI BYGGÐ Á METSÖLUBÓK ARNALDAR INDRIÐASONAR eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeee Davíð Örn Jónsson – Kvikmyndir.com eeee DV eeeee Jón Viðar – Ísafold 55.000 manns! KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK GEGGJUÐ GRÍNMY NDFearless kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára Mýrin kl. 6, 8.30 og 10.30 B.i. 12 ára The Devil Wears Prada kl. 8 og 10.20 Draugahúsið kl. 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 8 og 10.20 Þetta er ekkert mál kl. 6 Allra síðustu sýningar! 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Stórskemmtileg grínmynd með bræðrunum Luke Wilson (Old School)og Owen Wilson (Wedding Crashers) ásamt skutlunni Evu Mendes (Hitch) og Will Ferrell (Talladega Nights) í aukahlutverkum KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins eeee D.Ö.J. – Kvikmyndir.comeeeeeHallgrímur Helgason – Kastljósið eeeee Jón Viðar – ÍsafoldeeeeH.S. – Morgunblaðið eeee DV -bara lúxus Sími 553 2075 Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? eeeee „Það fyndnasta sem þú munt nokkurn tíman sjá“ THE MIRROR „...groddalegur og beinskeyttur húmor... þannig að maður ælir nánast af hlátri“ Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ eeeee V.J.V. - Topp5.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.I. 12 ára T.V. - Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára UPPRUNALEGU PARTÝDÝRIN ERU MÆTT Sýnd kl. 6 ÍSLENSKT TAL FRÁBÆR GRÍNTEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA www.laugarasbio.is eeee H.S. – Morgunblaðið Sími - 551 9000 50.000 manns! eeeee EMPIRE eeee S.V. Mbl. Sýnd kl. 8 „Ragnheiður Elín er sterkur einstaklingur sem vegna starfa sinna býr að mikilli yfirsýn yfir helstu viðfangsefni stjórnmálanna og hugsjónir okkar sjálfstæðismanna. Áralöng störf við hlið ráðherra og skýr sýn á sjálfstæðisstefnuna er dýrmætt veganesti fyrir unga stjórnmálakonu og ávinningur fyrir kjósendur Sjálfstæðisflokkins. Ragnheiður Elín á brýnt erindi á þing.” Jónmundur Guðmarsson bæjarstjóri á Seltjarnarnesi „Ragnheiður Elín er fylgin sér, fljót að greina kjarna máls og er ekki með óþarfa málalengingar. Slíka eiginleika vil ég að minn þingmaður hafi. Ég treysti henni mjög vel til að lagfæra og nútímavæða mál sem hún hefur lagt áherslu á í sinni kosningabaráttu s.s. lækkun skatta, bættan aðbúnað eldri borgara og umferðarmál á höfuðborgarsvæðinu. Ég hvet kjósendur til að setja Ragnheiði Elínu í 4. sæti á lista Sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi.” Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Garðabæ „Kjörorð Ragnheiðar Elínar er að byggja á þeim árangri sem ríkisstjórnin hefur náð á síðustu árum. Það er traustvekjandi. Hún hefur einnig sýnt og sannað að í henni býr kjarkur og dugur til að breyta og bæta. Skörp sýn hennar og ný nálgun í málefnum eldri borgara er gott dæmi um hvers vegna hún ætti að sitja á Alþingi.” Ásta Þórarinsdóttir hagfræðingur, Kópavogur „Ragnheiður Elín Árnadóttir er öflugur talsmaður sjálfstæðisstefnunnar. Hún er traust og fylgin sér í öllum sínum verkum.” Sigríður Anna Þórðardóttir alþingismaður, Mosfellsbær Kosningaskrifstofa Ragnheiðar Elínar og stuðningsmanna er í Bæjarlind 2 í Kópavogi. Sími 564 6549 agnheidurelin@ragnheidurelin.is www.ragnheidurelin.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.